Morgunblaðið - 31.10.1982, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982
r his'
tí
FASTEIGNASALA
LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ.
21919 — 22940
Opið 1—4
EINBYLISHUS — MOSFELLSSVEIT
240 fm nýtt timbureiningahús frá Siglufiröi á steyptum kjallara.
Bílskúrssökklar. 990 fm eignarlóð. Verö 2,2—2,3 millj.
EINBÝLISHÚS — SELTJARNARNESI
227 fm einbýlishús fokhelt á einni hæö með innbyggðum bilskúr.
EINBÝLI — TVÍBÝLI — SKERJAFIRÐI
Ca. 180 fm fallegt, járnkl. timburhús, kj., hæð og ris. Eignarlóð.
Fallegur garður, 510 fm. Verð 1800 þús.
KAMBASEL — RAÐHUS M/ BÍLSKUR
Ca. 240 fm fallegt raðhús, sem er 2 hæöir og ris. Stór stofa, vandaö
eldhús o.fl. Innbyggður bílskúr. Frágengin lóð. Verð 2,1 millj.
SÉRHÆÐ — MIÐBRAUT — SELTJARNARNESI
Ca. 140 fm stórglæsileg sérhæð í þríbýlishúsi. Stofa, borðstofa, 4
svefnherb., eldhús og bað. Þvottaherb. og geymsla íbúöinni. Suð-
ursvalir. Ibúðin er öll endurnýjuö á sérlega smekklegan hátt. Verð
1650 þús.
SÉRHÆÐ LAUGARASHVERFI — 4RA—5 HERB.
Ca. 110 fm falleg íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Flúsiö
byggt 1971. Garöur í rækt. Verð 1450 þús.
FOSSVOGUR — SÉRHÆÐ — FOKHELT
Ca. 110 fm fokhelt 3ja—4ra herb. íbúð. Afhendist fljótlega. Sér lóð.
LAUFVANGUR — 4RA HERB. HAFNARFIRÐI
Ca. 110 fm góö ibúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýlishúsi. Ákveðin sala.
Verð 1250 þús.
DRAFNARSTÍGUR — 4RA HERB.
Ca. 90 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Góð sameign. Verö
100—1100 þús.
FAGRABREKKA 4RA—5 HERB. — KÓP.
Ca. 125 fm rúmgóð íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Sér hiti. Suðursval-
ir. Byggt 1968. Verð 1250 þús.
DALSEL — 4RA HERB. M/ BÍLAGEYMSLU
Glæsileg endaíbúð á 2 hæðum. Ákveðin sala. Verð 1,3 millj.
DIGRANESVEGUR — 4RA HERB.
Ca. 96 fm falleg íbúð á jarðhæð i þríbýlishúsi. Sér hiti. Vandaðar
innréttingar. Verð 1,1 millj.
HRAFNHÓLAR — 4RA HERB. ÁKV. SALA
Ca. 117 fm falleg íbúð á 5. hæö í lyftublokk. Suðvestursvalir. Verö
1150 þús.
KLEPPSVEGUR — 4RA HERB. ENDAÍBÚÐ
Ca. 105 fm falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Geymsla í íbúöinni.
Verð 1100 þús.
SÖRLASKJÓL — 4RA HERB.
Ca. 100 fm risíbúð i þribýlishúsi. Mikiö endurnýjuð. M.a. ný eldhús-
innrétting, nýtt á baði o.fl. Gott útsýni. Verö 1100 þús.
SÓLVALLAGATA — 3JA—4RA HERB.
Glæsileg ca. 110 fm íbúð á 3. hæö í nýlegu húsi. Eign í sérflokki.
Verð 1300 þús.
KAPLASKJÓLSVEGUR — 3JA—4RA HERB.
— ÁKVEÐIN SALA
Ca. 90 fm (nettó) falleg íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Nýtt
gler. Verð 1050 þús.
HALLVEIGARSTÍGUR — 3JA HERB. — ÁKV. SALA
Ca. 85 fm íbúð á 2. hæð i steinhúsi. Verð 820 þús.
HÆÐARGARÐUR 3JA—4RA HERB. ALLT SÉR
Ca. 90 fm íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Verð 900 þús.
FRAKKASTÍGUR — 2JA HERB. M/ BÍLGEYMSLU
Ný íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suöursvalir. Verð 850 þús.
LOKASTÍGUR — 2JA HERB.
Ca. 60 fm íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Verð 750 þús.
LINDARGATA — 2JA HERB.
Ca. 65 fm póð íbúð á jarðhæð. Verð 630 þús.
ORRAHOLAR — 2JA HERB.
Ca. 60 fm falleg samþ. jarðhæð í fjölbýlishúsi. Verð 650 þús.
ÁLFHÓLSVEGUR — 2JA HERB.
Ca. 60 fm nýleg íbúð á jarðhæö. Verð 600 þús.
SNÆLAND — EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Ca. 40 fm góð íbúð. Verð 600 þús.
LANGHOLTSVEGUR — EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Snotur ca. 45 fm íbúð í kjallara á góðum stað. Verð 420 þús.
LANDIÐ
EINBÝLISHÚSALÓÐ — SÖKKLAR — TEIKNINGAR
Einbýlishúsalóö Vogum Vatnsleysuströnd. Teikningar á skrifstofu.
EINBÝLISHÚS — ÞORLAKSHÖFN
Ca. 125 fm fokhelt einbýlishús ásamt 50 fm kjallara. Múraö að utan.
Gler í gluggum. Járn á þaki. Bilskúrsréttur. Verð 750 þús.
EINBÝLISHÚS — HVERAGERÐI
Ca. 50 fm einbýlishús á góðri lóð. Verö tilboð.
PARHÚS — HVERAGERÐI M/ BÍLSKÚR
Ca. 123 fm vönduð íbúð í parhúsi. Verð 950 þús.
KEFLAVÍK — 5 HERB. ÁKV. SALA
Ca. 140 fm íbúð á 3. hæð, efstu, í fjórbýlishúsi. Allt sér. Bílskúrs-
réttur. Tvennar svalir. Skipti æskileg á íbúö i Fleykjavík, Kópavogi
eða Flafnarfirði. Verö 900 þús.
Einbýlishús Vogum Vatnsleysuströnd. Rúml. tilb. undir trév. Verð
1,0 millj.
L
SKOÐUM OG METUM EIGNIR SAMDÆGURS.
Guðmundur Tómasson sölustj. Viöar Böóvarsson viðsk.fr.
J
Til sölu í Breiðholti
Glæsileg 110 fm 4ra herb. endaíbúö við Vesturberg með suöur
svölum og miklu útsýni yfir borgina. Allt fullfrágengið úti sem inni.
Bein sala.
Einar Sigurðsson hrl.,
Laugavegi 66,
sími 16767, heimasími 77182.
Opið í dag kl. 1—6
Dvergabakki — 4ra herb.
Mjög góö íbúö meö bílskúr. Ákveöin sala.
Kjarrhólmi — 3ja herb.
Úrvalsíbúð á 3. hæö. Ákveöin sala.
Vesturberg — 4ra herb.
Mjög snyrtileg og vel skipulögö íbúö á 2. hæö.
Ákveðin sala.
Kleppsvegur — 5 herb.
Góð íbúö á 2. hæö meö sér herbergi í kjallara.
Ákveðin sala.
'ignavaI
Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.)
Sími 2-92-77 — 4 línur.
43466
Opið í dag kl.
13—15.
Furugrund — 4ra herb.
Vönduð íbúð á 4. hæð. Mikið
útsýni. Ljósar innréttingar. Búr
og þvottahús inn af eldhúsi.
Eign í sérflokki. Ákveöin sala.
Nýbýlavegur — sérhæö
140 fm i tvíbýlishúsi. Stór bíl-
skúr.
Kársnesbraut — einbýli
110 ferm járnklætt timburhús
ásamt bílskúr.
Lyngheiöi
140 ferm á einni hæð ásamt
stórum bílskur.
Hátröö — einbýli
Flæð og ris, alls 140 ferm. Bíl-
skúrsréttur fyrir 60 ferm.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
MMnrMxwp 1 200 KOp.voqur Srm. 43.0« 1 4M0S
Sölumenn:
Jóhann Hálfdánarson
Vilhjálmur Einarsson
Þórólfur Kriatján Beck hrl.
MMMM
ffffl
msmm/
29555 29558
Opið frá 1— 4. Skoðum og verðmetum íbúðir
2ja herb. íbúðir
Alftahólar 2ja herb. 75 fm íb. á
6. hæð. Suður svalir. Verð tilb.
Kambasel 2ja herb. 63 fm íb. á
2. hæð. Suður svalir. Vandaðar
innr. Verð 780 þús.
Krummahólar 2ja herb. 50 fm
íb. á 3. hæð. Bílskýli. Verð 740
þús.
Laugavegur 2ja herb. 50 fm íb
á 1. hæð. Verð 530 þús.
Orrahólar 2ja herb. 50 fm íb. á
jarðhæð. Verð 630 þús.
Seljavegur einstaklingsíb. 45
fm ib. á 1. hæð. Verð 520 þús.
Skúlagata 2ja herb. 65 fm íb. á
3. hæð. Suður svalir. Mikiö
endurnýjuð eign. Verð 720 þús.
3ja herb. íbúðir
Barðavogur 3ja herb. 100 fm
íb. á 1. hæð. 30 fm bílskúr. Verð
1400 þús.
Breiðvangur 3ja herb. 97 fm
íb. á jarðhæð. Verð 980 þús.
Dvergabakki 3ja herb. 86 fm íb.
á 3. hæð. Verð 950 þús.
Engihjalli 3ja herb. 85 fm íb. á
4. hæð. Verð 950 þús.
Fellsmúli. 3ja herb. 80 fm íb. á
jarðhæð. Verð 880 þús.
Hraunbær 3ja herb. 70 fm ib. á
1. hæð. Verð 950 þús.
Hamraborg 3ja herb. 85 fm íb.
á 2. hæð. Bílskýli. Verð 970
þús.
Kjarrhólmi 3ja herb. 90 fm íb. á
3. hæð. Suöur svalir. Verð 950
þús.
Krummahólar 3ja herb. 90 fm
ib. á 5. hæð. Bílskýli. Suður
svalir. Verð 950 þús.
Njörvasund 3ja herb. 75 fm íb.
í kjallara. Sér inng. Verð 800
þús.
Sléttahraun 3ja herb. 96 fm íb.
á 3. hæð. Bílskúr. Verð 980 þús.
Sólheimar 3ja herb. 95 fm íb. á
1. hæð. Bílskúrssökklar. Verð
1300 þús.
Stóragerði 3ja herb. 90 fm íb. á
4. hæð. Verð 1050 þús.
Vesturberg 3ja herb. 85 fm íb.
á jarðhséð. Verð 940 þús.
Vesturvallagata 3ja herb. 80 fm
íb á 1. hæð. Verð 900 þús.
Æsufell 3ja — 4ra herb. 98 fm
íb. á 2. hæö. Verð 950 þús.
Þórsgata 3ja herb. 70 fm íb. í
risi. Verð 780 þús.
4ra herb. íbúðir og
stærri eignir
Arahólar 4ra herb. 110 fm íb. á
1. hæð. Verð 1150 þús.
Fagrabrekka 4ra herb. 120 fm
íb. á 2. hæð. Verð 1200 þús.
Grettísgata 4ra herb. 100 fm íb.
á 3. hæð. Verð 900 þús.
Hagamelur 4ra herb. 115 fm íb.
á 1. hæð. Verð 1350 þús.
Hraunbær 4ra herb. 110 fm íb.
á 2. hæð. Verð 1150 þús.
Hrafnhólar 4ra herb. 110 fm íb.
á 3. hæð. bílskúr. Verð 1250
þús.
Hraunbær ,4ra herb. 110 fm íb.
á 3. hæð. Verð 1200 þús.
Jörfabakki 4r herb. 110 fm íb. á
3. hæð. Aukaherb. í kj. Verð
1150 þús.
Jörfabakki 4ra herb. 110 fm íb.
á 2. hæð. Aukaherb. í kj. Verð
1180 þús.
Kársnesbraut 4ra herb. 100 fm
íb. á 2. hæð. Sér inng., bílskúr.
Verð 1500 þús.
Kleppsvegur 4ra — 5 herb.
115 fm íb. á 2. hæð. Getur losn-
að fljótlega. Verð 1250 þús.
Kríuhólar 4ra herb. 117 fm íb. á
1. hæð. Verð 1200 þús.
Krummahólar 4ra herb. 100 fm
íb. á 1. hæð. Verð 1100 þús.
Laugarnesvegur 4ra herb. 80
fm risíb. Verð 820 þús.
Maríubakki 4ra herb. 117 fm íb.
á 3. hæð. Verð 1150—1200
þús.
Meistaravellir 4ra herb. 117 fm
íb. á 4. hæö. Skipti á 2ja herb.
íb. koma til greina.
Sundlaugarvegur 4ra herb. 96
fm íb. í risi . Verð 1100 þús.
Víðimelur 4ra herb. 120 fm íb.
á 1. hæð. Sér inng. Bílskúr.
Verð 1650 þús.
Austurbrún 5 herb. 140 fm íb. á
2. hæö. Sér inng., bílskúr. Verð
1750 þús.
Boóagrandi 5 herb. 122 fm íb. á
2. hæð. Bílskúr. Verð 1600 þús.
Brekkulækur 5 herb. 140 fm íb.
á 2. hæð. Svalir í suður. Verð
1550 þús.
Grænahlíð 5 herb. 140 fm ib. á
1. hæð. 30 fm bílskúr. Fæst ein-
göngu í makaskiptum fyrir
stærri séreign.
Kjarrhólmi 4ra—5 herb. 120 fm
íb. á 2. hæð. Verð 1250 þús.
Laugarnesvegur 5—6 herb.
120 fm íb. á 4. hæð. Verð 1500
þús.
Leifsgata 6 herb. 130 fm íb. á 3.
hæð. Bílskúr. Verð 1400 þús.
Miðbraut 5 herb. 140 fm íb. á 1.
hæð. Bílskúrsréttur. Verð 1400
þús.
Skipholt 5 herb. 140 fm íb. á 1.
hæð. Sér inng., bilskúr. Verð
1900 þús.
Þingholtstræti 5 herb. 130 fm
íb. á 1. hæð. Verð 1100 þús.
Raðhús og
einbýlishús
Ásgarður 150 fm endaraöhús,
sem skiptist i 3 svefnherb.,
stofu, eldhús og wc. Verö 1450
þús.
Bakkasel 3x80 fm raöhús sem
skiptist í 4 svefnherb., stofu,
eldhús og wc, 3ja herb. séríb. á
jarðhæö. Bílskúrsplata. Verö
2,2 millj.
Engjasel 2x75 fm raöhús sem
skiptist í 3 svefnherb., stofu,
eldhús og wc. Verð 1,8 millj.
Gamli bærinn 3x 67 fm einbýl-
ishús sem skiptist í 3 svefnherb,
tvær samliggjandi stofur, eld-
hús og wc. 2ja herb. séríb. i kj.
Hugsanlegt aö taka 4ra herb.
íb. uppí hluta kaupverös. Verð
1600 þús.
Hjarðaland 2x120 fm einbýlis-
hús sem skiptist í 3 svefnherb.,
stofu, eldhús og wc. Neðri hæð
er tilb. undir tréverk. Bílskúrs-
sökklar Verð 2,2 millj.
Kambasel 240 fm raöhús. Innb.
bílskúr. Verð 2,2 millj.
Gamli bærinn Til sölu hæö og
ris í gömlu húsi sem er 120 fm +
bílskúr. ib. skiptist í 3 svefn-
herb. og stofu eldhús og wc.
Hugsanlegt aö taka 2ja 3ja eöa
4ra herb. uppí hluta kaupverðs.
Eignanaust
Skipholti 5.
Símar 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúövíksson hrl.