Morgunblaðið - 31.10.1982, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982
MnHlililI! nHIiiil
FASTEIGNAMIÐLUN H FASTEIGNAMIÐLUN
Opiö 1—6 í dag.
Kinhýlishús og raöhús
Garðabær, glæsilegt einbýlishús ca. 280 fm á 2 hæð-
um, sérlega vönduö og falleg eign. Upplýsingar aö-
eins á skrifstofunni. Verð 3,5—3,6 millj.
Garðabær, sérlega fallegt einbýlishús á einum falleg-
asta útsýnisstaö í Garöabæ. Samtals 280 fm. Verö
2,8 millj. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
Tungubakki, glæsilegt endaraöhús meö innbyggöum
bílskúr. Húsið er ca. 205 fm auk bílskúrs. Sérlega
vönduö og falleg eign. Ákveöin sala. Verö 2,6 millj.
Brekkubyggð, Garðabæ. Fallegt raöhús á einni hæö
ca. 80 fm. Tilbúiö undir tréverk. Skipti á 2ja herb.
íbúö koma til greina.
Mosfellssveit, glæsilegt einbýli timburhús á steypt-
um kjallara. Skipti koma til greina á 2 ibúöum. Verö
2,2—2,3 millj.
Kambsvegur, húseign sem er hæö og ris, samt. 190
fm ásamt 40 fm bílsk. Hluti hússins er nýbyggður.
Suðursvalir. Verð 1,7 millj.
Garðabær, 145 fm einbýli á einni hæö ásamt 40 fm
bílskúr. Verð 2—2,1 millj.
Hraunbrún, Hafnarf., 172 fm einbýli, sem er kjallari,
hæö og ris. Möguleiki aö byggja viö húsiö. Bílskúrs-
réttur. Verð 1,2 millj.
Engjasel, 240 fm raðhús á 3 hæöum. Mikiö útsýni.
Bílskýlisréttur. Verð 1,8 millj.
Vesturbær, 150 fm endaraöhús ásamt innbyggöum
bilskúr á besta staö í vesturborginni. Selst fokhelt,
glerjað og meö járni á þaki. Frágengiö aö utan.
Arnartangi — Mosf., 145 fm glæsilegt einbýlishús á
einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Verð 2 millj.
Fifusel, 220 fm glæsilegt endaraöhús. Sér íbúö á
jaröhæöinni. Verð 2,2 millj.
Mosfellssveit, 150 fm glæsileg eign ásamt 35 fm
bílskúr. Sérlega vandaöar innréttingar og tæki. Eign
í sérflokki. Verð 2 millj.
Yrsufell, fallegt raöhús á einni hæö ca. 130 fm meö
góðum bílskúr. Ákveðin sala. Verö 1700 þús.
Mosfellssveit, glæsilegt einbýlishús á tveimur hæö-
um ásamt tvöföldum bílskúr ca. 340 fm á einum
besta útsýnisstaö í Mosfellssveit. Húsið er ekki alveg
fullbúiö. Akveöin sala. Skipti á minni eign koma til
greina. Verð 3 millj.
Vesturgata, gott eldra einbýlishús ca. 60 fm aö
grunnfleti sem er neðri og efri hæö. Verð 1100 þús.
Seltjarnarnes, glæsilegt einbýlishús á einni hæö ca.
150 fm auk tvöfalds bílskúrs. Verö 2,6 millj.
5—6 herb. íbúðir:
Háaleitisbraut, glæsileg 5 til 6 herb. endaíbúö (vest-
urenda) á 2. hæð ca. 135 fm auk bílskúr. Sérlega
vönduð eign. Skipti koma til greina á minni eign.
Verð 1,7 til 1,8 millj.
Gaukshólar, glæsileg 160 fm íbúð (penthouse) á 7.
og 8. hæð. Góðar innréttingar. Tvennar svalir. Frá-
bært útsýni. Bílskúi. Verö 1,7 til 1,8 millj
Melás Garðabæ, falleg neöri sérhæö i nýju húsi ca.
145 fm. Ákv. sala. Verð 1.450 til 1,5 millj.
Fífusel, 5 til 6 herb. ibúö á tveimur hæöum ca. 150
fm. Vönduð ibúð. Verð 1450 þús.
Langholtsvegur, sérhæð og ris, ca. 160 fm í tvíbýli.
Skemmtileg eign. Bílskúrsréttur. Verð 1,5 millj.
Dvergabakki, 140 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð. 4
svefnherb. og þvottaherb. a hæöinni. Verö 1,3—1,4
millj.
Nýbýlavegur, falleg 130 fm ser hæö miöhæö, auk 30
fm bílskúrs. Akveðin sala. Verð 1800 þús.
4ra herb. i'búðir:
Lundarbrekka, glæsileg 4ra he b. íbúö á 1. hæö ca.
110 fm. Sérlega vönduð eign. Vt rð 1,3 millj. Ákveðin
sala.
Bollagata, falleg 4ra herb. íbúö á efri hæö í þríbýlis-
húsi. 120 fm með bílskúr. Mikið endurnýjuö.
Álfheimar, glæsileg 4ra herb. íbaö ca. 115 ferm.
Ákveðin sala. Verð 1,3 millj.
Hamraborg, glæsileg 3ja herb. ibúö á 2. hæö í 3ja
hæða blokk. Ca. 90 ferm. með bílskýii. Gott útsýni.
Akveðin sala. Verð 980 þús.
Skúlagata, falleg 4ra herb. íbúö á 2. læö, ca. 100
ferm. Ákveðin sala. Verö 1.100—1.150 oús.
Norðurbær, Hf., glæsileg 4ra—5 herb. ítúö á 1. hæö
ca. 120 fm. Ákveðin sala. Laus fljó'lega. Verö
1250—1300 þús.
Bólstaðarhlíð, falleg 4ra til 5 herb. íbúö á 4. hæö ca.
120 fm með ca. 30 fm bílskúr. Ákveöin sala. Verö
1.450 þús.
Kirkjuteigur, falleg 4ra herb. sérhæö ca 120 fm,
ásamt geymslurisi yfir íbúðinni. Verö 1,5 mill,.
Jórusel, glæsileg sérhæð ca. 115 fm í þrítýlishúsi
(nýtt hús) með bílskúrssökklum. Verö 1,5 til 1,6 millj.
Vesturbær, góð 4ra herb. ibúö á 1. hæö ca. 90 fm i
steinhúsi. Æskileg skipti á litlu timburhúsi. Verö 1
míllj.
Hrafnhólar, falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 110 fm
með bílskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Verð
1.250—1.300 þús.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Sölum.: Svanberg Guömundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, loggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
Hagamelur, góð 4ra herb. hæð i þribýli ca. 120 fm.
Suöur svalir. Verð 1,4 millj.
Snæland Fossv., 115 fm glæsileg íbúö á 2. hæö.
Vandaöar innr. Suöur svalir. Ákv. sala. Verö 1.450
þús.
Kvíholt Hafn., falleg neöri sérhæö í tvíbyli, ca. 110
fm. Mjög gott ástand. Verð 1.200 þús.
Ljósheimar, 105 fm falleg íbúö í lyftuhúsi. Suöur
svalir. Verð 1,1 til 1,2 millj.
Líndargata, 100 fm falleg sérhæö á 1. hæö í þribýli,
ásamt 45 fm bílskúr Mikið endurnýjuö íbúö. Fallegur
garður. Verö 1,1 millj.
Blöndubakki, 115 fm glæsileg íbúö á 2. hæö ásamt
aukaherbergi i kjallara. Suöursvalir. Mikiö útsýni.
Verð 1.250 þús.
Hraunbær, falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö a. 110 fm.
Mikiö endurnýjuö ibúö. Nýtt eldhús. Skipti á 2ja herb.
ibúð í Arbæjarhverfi koma til greina. Verö 1,2 millj
Álfaskeið, 114 fm sérhæö á 2. hæö. Bílskúrsréttur.
Suðursvalir. Verö 1 millj. 250 þús.
Kóngsbakki, 1150 fm á 1. hæö. Þvottaherb. og búr
innaf eldhúsi. Sér garður fylgir íbúöinni. Verö 1,1
millj.
Hraunbær, 120 fm glæsileg endaibúð á 1. hæö. Verö
1.350 þús.
Æsufell, falleg 115 fm íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi,
ásamt bílskúr. Laus strax. Verö 1.150 til 1.200 þús.
Njörvasund, falleg 3ja—4ra herb. íbúö í tvíbýli á
sérstaklega góöum staö. Suður svalir. Verð 950 þús
til 1 millj. Ákveöin sala.
Leifsgata, glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæö, ca.
100 fm ásamt 30 fm bílskúrsplötu. Falleg eign. Verö
1.250 þús.
Kelduhvammur, glæsilegt 4ra herb. sérhæö ca.
115 fm í þríbýli. Verð 1300 þús.
3ja herb. i'búðir:
Birkimelur, falleg 3ja—4ra herb. íbúö á efstu hæö í
fjölbýlishúsi ásamt herb. í risi. Suðursvalir. Verö
1.100 þús.
Hjarðarhagi, falleg 3ja herb. ca. 90 fm á 4. hæö
ásamt 28 fm bílskúr. Verð 1.150 þús.
Vitastígur, falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 65 fm í
steinhúsi á eignarlóö. Ákveöin sala. Verð 850—900
þús.
Langholtsvegur, góö 3ja—4ra herb. íbúö í kjallara
ca. 90 fm. Verð 800 þús.
Kjarrhólmi, glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 90
fm. Þvottahús í íbúöinni. Ákveöin sala. Verð 950 þús.
Suðurgata Hf., glæsileg 3ja herb. íbúö ca. 90 fm i
fjórbýli. Skiþti möguleg á 2ja herb. íbúö. Ákveöin
sala. Verð 980 þús.
Flyðrugrandi, glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæö.
Verulega vönduö og falleg íbúö. Verö 1250 þús.
Ákveðin sala.
Ugluhólar, glæsileg 3ja herb. endaíbúö ca. 95 fm.
Sérlega vönduö eign. Bilskúrsréttur. Ákveöin sala.
Verð 1050—1100 þús.
Hjallavegur, góö 3ja herb. íbúö á jaröhæö, ca. 70 fm.
Verö 800 þús.
Bragagata, 55 fm snotur risíbúö. Verð 550 þús.
Hamraborg, falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 85 fm.
Suöursvalir, bílskýli. Ákv. sala. Laus fljótlega. Verð
970 þús.
Hafnarfjörður, falleg 80 fm risíbúö i mjög góöu ásig-
komulagi í þríbýli. Verð 800 þús.
Vesturgata, 3ja til 4ra herb. ibúö ca. 100 fm á 2.
hæð. Sér inng. Verö 820 þús.
Vesturberg, 90 fm íbúö á jaröhæö. Falleg ibúö. Sér
garður. Verð 940 þús.
Oldugata, Rvk, falleg mikið endurnýjuö 3ja til 4ra
herb. íbúð á 3. hæö. Ca. 100 fm í steinhúsi. Verö 1
millj. til 1.050 þús.
Kleppsvegur, 90 fm íbúö á 4. hæö. Suðursvalir. Gott
útsýni. Verð 980 þús.
Grensásvegur, falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Ca. 85
fm. Verð 1 millj.
Æsufell, falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 95 fm..
Laus strax. Verð 970 þús.
Álagrandi, falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö meö sér
garöi. Ekki fullbúin. Verö 1 millj. til 1050 þús.
2ja herb. ibúðir:
Orrahólar, snotur 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 50 fm.
Verö 650 þús.
Asparfell, glæsileg 2ja herb. íbúö ca. 65 fm a 3. hæö.
Þvottahús á hæðinni. Ákveöin sala. Verö 780 þús.
Asparfell, 2ja herb. falleg einstaklingsíbúö á 3. hæð,
ca. 45 fm. Suðursvalir. Verö 600 þús.
Krummahólar, 55 fm falleg íbúð á 1. hæð. Góöar
innréttingar. Verð 650 þús.
Reykjavíkurvegur, falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca.
50 fm í nýju húsi. Laus strax. Suöur svalir. Verö 700
þús.
Laugavegur, góö 2ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 50 fm
samþykkt. Lóð og leikvöllur á bak við húsið. Ákveöin
sala. Verð 510 til 540 þús.
Glæsileg skrifstofuhæð ca. 180 ferm. í miöborginni.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SlMAR: 25722 & 15522
Sölum.: Svanberg Guðmundsson & Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
29555 29558
Akranes — einbýli
Höfum fengið til sölumeðferðar stórglæsilegt einbýl-
ishús á Akranesi. Húsið er 172 fm og allt á einni hæð.
Skiptist í 5 svefnherb., stóra stofur og sjónvarpshol.
Mjög vandaðar innréttingar í eldhúsi. Mikið skápa-
pláss í herb. Bílskúrsplata. Hugsanlegt að taka minni
eign á Reykjavíkursvæðinu uppí kaupverð. Allar nán-
ari uppl. á skrifstofunni.
Eignanaust skipholt, s.
Þorvaldur Lúövíksson hrl., Sími 29555 og 29558.
Verslun til sölu
Til sölu á besta stað í Hafnarfiröi verslun í fullum
rekstri. Sérstaklega rúmgott búðarpláss og næg bíla-
stæði.
Leigutími á húsnæöi til minnst 5 ára.
Upplýsingar veitir Ingimundur Einarsson, lögfr. á
skrifstofu okkar, ekki í síma.
«
KAUPÞING HF.
Húsi verslunarinnar, 3. hæö.
Sími 86988.
Fasteigna- og veröbréfasala, leigumiölun atvinnuhusnæöis, fjárvarsla.
þjoöhagfræöi-, rekstrar- og tölvuráögjöf.
Símatími frá 1—4 í dag
Lundarbrekka —
5 herb. íbúð á 2. hæð
íbúöin er í góöu ástandi. Gengið í íbúðina frá svölum.
4 svefnherb. í íbúðinni, þar af eitt inn af forstofu.
Fullbúin eign í góöu ástandi. Suður svalir. Húsiö er
nýmálað að utan. Mikil sameign, sem er leigð út og
því lág húsgjöld. Geymsla á jarðhæð er stór með
stórum glugga. Skipti á minni eign en ekki skilyrði.
Verö 1350—1400 þús.
Kjöreign
Ármúla 21.
? 85009 — 85988
Dan V.S. Wiium, lögfræöingur.
Ólafur Guðmundsson sölum
r26277
Allir þurfa híbýli
opið 1-3 26277
★ Brautarholt — ffyrír-
tæki —félagasamtök
Höfum til sölu tvær hæðir, 200
fm hvor. Hentugt fyrir skrifstofu
eða fyrir starfsemi félagasam-
taka. Húseign í mjög góðu
ástandi. Selst í einu eða
tvennu lagi.
★ Hrísholt Garðabæ
Einb. — tvib.
Einbýli tilbúið undir tréverk.
Mjög gott útsýni. Geta veriö 2
íbúðir. Góðar teikningar. Laus
til afhendingar fljótlega. Ákv.
sala.
★ Vesturberg —
2ja herb.
Góð íbúö í lyftuhúsi. Suöursval-
ir. Fallegt útsýni. Ákv. sala.
★ Einbýli Seljahverfi
Gott einbýlishús, kjallari, hæö
og ris. Húsiö afh. tilbúið undir
tréverk. Ákv. sala.
★ Lyngmóar Garðabæ
Falleg, ný íbúö á 2. hæö. 3
svefnherb., stofa, eldhús og
baðherb. Vandaöar innrétt-
ingar. Suöursvalir. Innbyggður
bílskúr. Ákv. sala.
★ Breiðholt — 5 herb.
m/ bílskúr
íbúö í lyftuhúsi. Mikil sameign.
Ibúöinni fylgir bílskúr. Laus nú
þegar. Verð 1150 þús. Ákv.
sala.
★ Sérhæö Hafnarf.
Mjög góö íbúö í skólahverfi.
Stór stofa. Tvö svefnherb. Nýtt
eldhús, flísalagt baö. Allt sér.
Ákv. sala.
★ í smíðum
Einbýlishús á Seltjarnarnesi,
Selárhverfi, Breiðholti, einnig
nokkrar lóðir á Stór-Reykjavík-
ursvæöinu.
Höfum fjársterka kaup-
endur að öllum stærð-
um íbúða. Verðleggjum
samdægurs.
HÍBÝLI & SKIP
Sölustj.: Hjörleifur Garðastræti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson