Morgunblaðið - 31.10.1982, Page 14

Morgunblaðið - 31.10.1982, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982 rnN FASTEIGNASALA VERÐMETUM EIGNIR OPIÐ 13-18 Skoðum eignir samdægurs Góð einstaklingsíbúð Ca. 50 fm íbúð á góðum stað í Hraunbæ. Sér inng. Útb. 500 þus. Hringbraut — 2ja herb. 60 fm íbúð á 2. hæð i 3ja hæða blokk. Verð 720 þús. Freyjugata 2ja herb. 50—60 fm hæð í þríbýli. Verð 600 þús. Krummahólar — 2ja herb. Lítil falleg ibúð, bílskýli. Verð 700 þús. Kambasel 2ja herb. Á annarri og efstu hæð. Verð 800 þús. Melar — 2ja herb. ibúð i kjallara á Melunum. Ræktaður garður. Verð 650 þús. Vesturbær — 3ja herb. Ágæt íbúð á 2. hæð. Nýstandsett. Krummahólar — 3ja herb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Gott útsýni. Bílskýli. Verö 950 þús. Breiðholt 3ja herb. ibúöin er 84 fm á jarðhæð. Svefnherb. meö skáþum, barna- herb. og rúmgóð stofa. Furuklætt baðherb. Sundlaug, úti- vistarsvæði og verslanir í næsta nágrenni. Verð 940 þús. Melar 3ja herb. Ca. 90 fm, 2 saml. stofur og svefnherb. Aukaherb. i risi. Verð 1.100 þus. Vesturbær — 3ja—4ra herb. Um 100 fm ibúð á 1. hæð í 4ra hæða blokk. Verð 1 millj. Öldugata 3ja—4ra herb. Rúmgóð og björt á efstu hæð. Verð 1 millj. Dvergabakki 3ja herb. Ca. 90 fm, tvennar svalir. Verð 950 þús — 1 millj. Blöndubakki — 3ja herb. á 3., efstu hæð. gjarnan í skiþtum fyrir 4ra herb. með bíl- skúr. Verð 950 þús. Nálægt Vesturbæjarlauginni 3ja herb. ibúð, ræktaður garður. Verð 1,1 millj. Norðurmýri 3ja herb. -t- einstaklingsíbúð Hæð og kjallari Ræktaður garður. Hraunbær — 3ja herb. Góð íbúð á 3. hæö í 3ja hæöa blokk. Einstaklingsherb. í kjallara með aögangi að snyrtingu. Verö 1.000—1.050 þús. Jörfabakki 4ra herb. Ca. 110 fm. Aukaherb. í kjallara. búr og þvottahús inn af eldhúsi. Réttarholtsvegur 4ra herb. með bílskúr Ca. 120 fm á 2. hæð. Svalir. Verð 1250 þús. Hólahverfi — 4ra herb. Vönduð 117 fm ibúð á 1. hæð. Búr og geymsla inni í íbúð- inni. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Verð 1.200 þús. Þingholt — 4ra herb. Mjög falleg 120 fm efri hæð tvennar svalir. Lítill garður. Verð 1,2 millj. Vesturberg — 4ra herb. 110 fm íbúð nálægt Fjölbrautaskólanum. Mjög lítið áhvíl- andi. Verð 1.150 þús. Arahólar — 4ra herb. með bílskúr 117 fm íbúð á 6. hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 1.250—1.300 þús. Þingholtín 130 fm 4ra—5 herb. íbúð. Verð 1.150 þús. Vesturberg — 4ra—5 herb. 110 fm. Verö 1.150 þús. Kópavogur 5 herb. rúmgóð íbúð með 4 svefnherb. Þvottahús á hæðinni. Verð 1.300—1.400 þús. Gamli bærinn — 5 herb. Lakkeruö viðargólf. Búr innaf eldhúsi. Verð 900 þús. Skipholt 4ra—5 herb. Ca. 130 fm blokkaríbúð Verð 1.40Ó þús. Húsnæði — miðsvæðis 176 fm húsnæöi í vel byggöu steinhúsi. Hentugt fyrir félaga- samtök eða iönað Sem stendur er húsnæöiö innréttað sem 2 íbúðir. Innréttingin er gerð með léttum veggjum sem auð- velt er að breyta. Heildarverö húsnæðisins er 1.320 þús. Höfum kaupendur að 3ja til 4ra og 4ra til 5 herb. ibúðum í vesturbæ eða á góðum stað í gamla bænum, í Hliðum, Holtum og Hólahverfi í Breiöholti. Höfum einnig kaupendur aö 2ja herb. íbúðum á bilinu 500—700 þús. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐ6ÆR - HÁALEITIStíRAUT 58 - 60 SÍMAR 35300& 35301 Símatími 1—3 í dag í síma 71722. Njálsgata — 2ja herb. góö samþykkt ca. 30 fm snotur risibúö. Krummahólar — 2ja herb. mjög góö ibúö á 2. hæö. Orrahólar — 2ja herb. Mjög góö ibúö á 8. hæö i lyftuhúsi. Ca. 50 ferm Suöursvalir. Boðagrandi — 3ja herb. Glæsileg ibuö á 3. hæö Suöur svalir. Fallegar mnréttingar. Sauna o.fl. i sam- eign. Bilskýli. Drafnarstígur — 3ja—4ra herb. Mjög góö ibúö á 1. hæö. 2 svefnherb.. 2 stofur Akveöin sala. Fífusel 4ra herb. mjög góö endaibúö á 2. hæö. Þvotta- hús ♦ búr inn af eldhúsi. Æsufell — 4ra herb. ibúö á 6 hæö. Snýr til suöurs og norö- urs. Bilskur fylgir. Laus strax. Hagstætt verö Vesturberg — 4ra herb. mjög skemmtilega innréttuö endaibuö á 2. hæö. Akveöin bein sala. Arahólar — 4ra herb. mjög góö ibúö á 1. hæö. Glæsilegt út- sýni. Skipti möguleg á 2ja herb. ibúö. Bólstaðarhlíð — 4ra herb. kjallaraibúö i þribylishúsi. Sér inngang- ur. Flisalagt baö. Hraunbær — 5 herb. gullfalleg ibúö á 2. hæö. Skiptist i 4 svefnherb . fallegt baöherb., stóra stofu, gott hol. eldhús meö borökrók. Þvottahús inn af eldhúsi. Sér geymslu inni i ibúö. Eign i algjörum sérflokki. Háaleitisbraut — 5 herb. Glæsileg 145 fm endaibuö á 2. hæö. Skiptist i 3 svefnherb , stóra stofu, eldhús meö borökrók og flisalagt baö. Svalir i suöur og austur. Bilskúrsréttur. Gaukshólar — penthouse Glæsileg ibúö á 2 hæöum. Skiptist i 4 svenherb., baö, gestasnyrtingu. Búr inn af eldhúsi. Góöur bilskúr fylgir. Kirkjuteigur — sérhæð Mjög góö 110 fm efri hæö i þríbýli. Sér inngangur. Möguleiki aö taka 2ja herb. ibúö upp í kaupverö. Glaðheimar — sérhæð 140 fm neöri serhæö, sér inngangur. Bilskúrsréttur. 2ja herb., íbúö á jarö- hæö fylgir. Selst saman eða sitt i hvoru lagi. Austurbrún — sérhæð Glæsileg 140 fm efri hæö i þribýli. Skiptist i 3 svefnherb.. 2 stofur, baö- herb. og gestasnyrtingu og fl. Rúmgóö- ur bilskúr. Fallegur garöur. Bólstaðarhlíð — sérhæð Glæsileg 140 fm efri hæö ásamt bilskúr i þribýli. Hæöin skiptist i 4 svefnherb., flisalagt baö. gestasnyrtingu, 2 stofur, eldhús. þvottahús, tvennar svalir. Sér inngangur. Fallega ræktaöur garöur. Grindavík — Raöhús Mjög gótt ca 80 fm raöhús á einni hæö aö mestu frágengiö. Skipti möguieg á 2ja herb. ibúö í Reykjavík. Torfufell — Raðhús Mjög gott 130 fm hús. 3 svefnherb., 2 stofur, eldhús, þvottahús og baö. Bil- skúr. Fullfragengin eign. Einbýli — austan fjalls Ca. 120 fm einbýli á bökkum Rangár. Rafmagn, hiti og sundlaug Tilvalin aö- staöa fyrir félagsamtök. Afhendist strax. Nesvegur — Einbýli — tvíbýli Sænskt timburhús á steyptum kjallara, ásamt bilskur A efri hæö eru 2 svefn- herb . stofa, nýtt eldhús og baö. I kjall- ara 3ja herb. íbúö. Ræktaöur garöur. Ásbúð — Einbýlishús Glæsilegt einbylishus á tveim hæöum í Garöabæ. Húsiö er frágengiö aö utan, en tilbúiö undir tréverk aö innan. Til afh. nú þegar. í smíðum: Mosfellssveit — Parhús Glæsilegt parhús á fallegum útsýnis- staö í Mosfellssveit, ca. 200 fm á tveim- ur hæöum. Afhendist fokhelt. Heiðarás — einbýli Glæsilegt fokhelt 300 fm einbýli á 2. hæöum. Nýtt gler og opnanleg fög ný- komiö. Til afhendingar strax. Mögulegt aö taka 5 herb. íbúö uppi kaupverö. Hafnarfjörður — Raöhús Glæsilegt fokhelt raöhús í Hvömmunum j Hf. Húsiö skiptist í kjallara, hæö og ris, og er samtals ca. 350 fm. Innb. bílskúr Til afhendingar strax. P Símatími miili kl. 1—3 í dag. 2ja herb. Mánagata, þokkaleg íbúð á 1. hæð. Góður garður, og góð stand- setning. Ákveðin sala. Verð 700 þús. Engjasel, ca. 76 fm falleg íbúð á 4. hæð. Góöar innréttingar. Mikið utsýni. ibúðin gefur möguleika á þriöja herberginu. Fokhelt bilskýli. Verö 880 þús. Krummahólar. Góð íbúð á 4. hæð. Tengi fyrir þvottavél á baði. Bilskýli. Getur losnað fljótlega. Verð 720 þus. Bergþórugata. Mjög rúmgóö ibúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Sameign, gluggar og gler endurnýjað. Eign á góðum stað. Verð 610 þús. 3ja herb. Kársnesbraut, góö ibúð á 1. hæð. Rumgott eldhús. Nýtt gler og póstar í gluggum. ibúðinnl fylgir 75 fm bilskúr með 3ja fasa raflögn. Verð 950 þús. Suðurgata, Hafn., mjög falleg íbúð á 1. hæð. Þvottaherbergi innan ibúðar. Ákveðin sala. Verð 980 þús. Þangbakki, mjög rúmgóð og snyrtileg íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Mjög góðar innréttingar. Þvottahús með vélum á hasðinni. Verð 980 þús. Kleppsvegur, 3ja herb. ca. 95 fm falleg íbúö á 3. hæö í lyftuhúsi, innarlega við Kleppsveg. Vandaöar innréttingar, parket á stofu og gangi. fallegt útsýni. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. ibúð. Verð 1,1 millj. 4ra herb. Fífusel, óvenju falleg íbúð á 3. hæð. Þvottaherbergi innan ibúðar. Öll herbergi rúmgóð. Gott aukaherbergi i kjallara. Ibúð í sérflokki. Verð 1,2 millj. Krummahólar, falleg ibuö á 1. hæð. Vandaöar innréttingar. Suöur- svalir. Verð 1,2 millj. Hjarðarhagi, nýendurbætt íbúð á 4. hæð. Mikið útsýni. Eign í sérflokki. Ákveðin sala. Verð 1150 þús. Kleppsvegur, mikið endurbætt ibúö á 2. hæö. rúmgóö og skemmtileg eign. Eign í sérflokki. Verð 1,2 millj. Þinghollsstrætí, mjög skemmtileg íbúö á 1. hæð af eldri geröinni. Eignin er í góðu ásigkomulagi. Sérstaklega fallegur garður. Ákveðin sala. Verð 1,2 millj. 5—7 herb. Álfheimar, 5 herb. falleg íbúð á 4. hæð. Ákveðin sala. Verð 1,3 millj. Sunnuvegur, Hf., gullfalleg eign og mikið endurnýjuð í þríbýlishúsi. Ath.: Sunnuvegur er ein fallegasta og kyrrlátasta gatan í Hafnar- firði. Verð 1,4 millj. Vesturberg, rúmgóð ibúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Tengi fyrir þvottavél á baði. Verð 1250 þús. Stærri eignir Langholtsvegur, hæð og ris, góð hæð ásamt nýtanlegu risi i sænsku timburhúsi. Bilskúrsréttur. Eign sem gefur mikia breyt- ingarmöguleika. Verð 1,6 millj. Bakkasel — raóhús, mjög fallegt raöhús, sem er kjallari og 2 hæðir. Sér íbúð í kjallara. Stór fallegur garður. Bílskúrsplata fylgir. Verð 2,2 millj. Kambasel — raöhús, húsiö er um 190 fm á 2 hæðum, með inn- byggöum bilskúr og rúmlega tilbúið undir tréverk. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. ibúð. Torfufelt — raðhús, 130 fm hús ásamt fokheldum bílskur. Fallegar innréttingar. Eign í góðu ástandi. Verð 1,8 millj. Garöavegur Hf., gott einbýlishús á góðum stað. Húsið er ca. 60 fm að grunnfleti og er tvær hæðir og ris. Eignin er að verulegu leyti endurbætt. Garður er mjög góður. Verð 1,4 millj. Hjarðarland Mos., ca. 240 fm einbýlishús á 1000 fm lóð i skiptum fyrir minni eign i Reykjavík eða í beinni sölu. Ránargata, eignin er steinsteypt hús að grunnfleti um 80 fm og er kjallari og 3 hæðir. Gefur möguleika á þremur 3ja herb. íbúðum og einni 2ja herb. íbúð. Verð 2,2 millj. Á byggingarstigi Einhamarshús, viö Kögursel. Höfum fengið til sölu 3 'af hinum vinsælu Einhamarshúsum. Um er að ræða einbýli, sem er á 2 hæðum, samtals 180 fm. Húsin afhendast fullbúin að utan, með fullfrágenginni lóð, en i rúmlega fokheldu ástandi að innan. Verð tilboð. Fjarðarás — einbýli, húsið er á tveim hæðum. Samtals um 300 fm. Fullfrágengið að utan, að innan er neðri hæðin íbúöarhæf en eftir að pússa efri hæð. Lóð er að mestu frágengin. Verulega skemmti- leg teikning. Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni. Eyktarás — einbýli, 300 fm elnbýlishús á 2 hæðum með innbyggð- um bílskúr. Getur afhenst fokhelt nú þegar. Möguleiki á aö skipta húsinu í 2 ibuðir. Verð tiiboö. Dígranesvegur Kóp., 147 fm fokheld efri hæð í fjórbýlishúsi. Hæöin skiptist m.a. i 4 svefnherb., stóra stofu með arni. Frábært útsýni. Stórar suðursvalir. Til afhendingar í des. nk. Vesturbær, óvenjustór 3ja herb. íbúð sem gæti afhenst i nóv. tilb. undir tréverk. Ibúðin er mjög rúmgóð og er á 2. hæð í lyftuhúsi. Sér garöur fylgir þessari íbúð. Fæst á hagstæðum kjörum. Fokheld parhús Mos., húsin eru um 200 fm á fallegum útsýnisstaö við Hliðarás. Húsin eru á tveimur hæðum með innbyggöum bilskúr og seljast fokheid með járni á þaki. Afhending er i apríl 1983. Byggingarlóðir Lóð undir endaraðhús i Seláshverfi. Lóö undir parhús i Skerjafiröi. Lóð undir einbýli í Mosfellssveit. Seljum jafnt á óverðtryggðum sem verötryggöum kjörum. Óskum eftir öltum geróum eigna á söluskrá. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SIMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Logfraeömgur: Pétur Þór Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.