Morgunblaðið - 31.10.1982, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 31.10.1982, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982 -aÖ) huseignin Sími 28511 Opið í dag Verðmetum eignir samdægurs Einbýli Framnesvegi Vandlega byggt eldra steinhús. Húsið er hæð, ris og kjallari. Sam- tals um 200 fm. 3 svefnherb., tvær stofur, eldhús og bað, snyrting. Garður. Verð 1,5 millj. Sérhæð Garðabæ — Melás Ný íbúð 145 fm á neðri hæð i tvíbýlishúsi. Stórar stofur sem snúa i suöur 3 svefnherb. Möguleiki á þvi fjórða. Stórt þvottahús, stórt eldhús. Verð 1450 þús. Seláshverfi — einbýli Hæð og kjallari, 240 fm. Selst fokhelt ásamt bilskúr. Skilast með gleri og járni á þaki. Verð 1750 þús. Sérhæö — Kópavogi Við Lyngbrekku 110 fm í tvibýli. 2 svefnherb. og 2 stofur á neðri hæð. Bílskúr 35—40 fm. Verö 1300—1350 þús. Sérhæð — Noröurbæ Hafnarfiröi Efri hæð í tvíbýlishúsi við Miðvang, 147 fm. Samliggjandi stofur og 4 svefnherb. Suðursvalir. Bílskúr fylgir. Verð 1,7 millj. Raöhús Mosfellssveit Nýlega byggt raöhús, 120 fm á tveimur hæðum. Verð 1,2 millj. Kambsvegur — Sér íbúö Ibúð á tveimur hæðum, 186 fm. 4 svefnherb., stofa, baðherb. og þvottahús. Á efri hæð stór stofa með svölum og stórt eldhús. Efri hæðin er ekki fullfrágengin að innan. Bílskúr fylgir. Verð 1,7 millj. Einbýlíshús Mosfellssveit 186 fm úr timbri. Steyptur kjallari. Bílskúr fylgir. Verð 1800 þús. Hraunbær — 4ra—5 herb. 110 fm ibúð. Skiptist í stórar stofur, 3 svefnherb., í tveggja hæöa blokk. Verð 1150 þús. Vesturberg — 4ra herb. 110 fm. 3 svefnherb., stofa. Verð 1150 þús. Vesturbær — Drafnarstígur — 4ra herb. 90 fm. Tvö svefnherb., saml. stofur á 1. hæð í steinblokk. Verð 1 til 1,1 millj. Álfaskeið Hafnarfirði — 4ra herb. 100 fm. 3 svefnherb. og stofa. Bílskúr 25 fm. Verð 1,2 millj. Austurberg — 4ra herb. + bílskúr 100 fm íbúð á 3. hæð. 3 svefnherb., stofa, flísar á baði. Verð 1150 þús. Austurberg — 4ra herb. Verð 1 millj. til 1050 þús. 100 fm á 2. hæö vió Austurberg. Verð 1 millj. til 1050 þús. Skúlagata — 4ra herb. 100 fm ibúð i mjög góðu ástandi. Verð 1 millj. Holtsgata — Vesturbær — 4ra herb. 4ra herb. ibúð á 4. hæð, 117 fm. Mjög gott útsýni. Verð 1100 þús. Kjarrhóimi — 4ra til 5 herb. Vönduð 120 fm a 2. hæð. 3 svefnherb., stofur. Bílskúr. Verö 1200—1250 þús. Krummahólar — 3ja herb. 90 fm viðarklædd með stórum suöursvölum. Verð 930 þús. Gaukshólar — 3ja herb. Vönduð 90 fm íbúð á 1. hæð. Verð 930—950 þús. Þórsgata — 3ja herb. risíbúö 70 fm 3ja herb. nýinnréttuð íbúö í risi. Verð 800 þús. Hofteigur — 3ja herb. 3ja herb. íbúð, 75 fm, í kjallara. Verð 800 þús. Skálagerði Reykjavík — 3ja herb. 3ja herb. 75 fm ibúð í fjölbýlishúsi. Skipti á 4ra herb. íbúð í Vestur- bæ koma til greina. Kleppsvegur — 2ja herb. Vönduð 65 fm ibúð á 7. hæð. Verð 750 þús. Krummahólar — 2ja herb. + bílskýli Góð 55 fm íbúð á 3. hæð. Bílskýli fylgir. Verð 750—800 þús. Nýtt skrifstofuhúsnæði — miðbær 550 fm nýlegt húsnæði undir skrifstofur og aðra þjónustustarf- semi á besta stað i miöbænum. Allar nánari upplýsingar á skrifst. Vitatorg — Skrifstofu- og íbúðarhúsnæöi Stærð ca. 173 fm. 3 svefnherb. og stofa, skrifstofur eða smá iönaöarhúsnæði ca. 40 fm. Verð 1260 þús. Jörð á Austurlandi 60 ha. jörð í Suöur-Múlasýslu. Nýtt fokhelt einbýlishús fylgir með. Lax og silungsveiði hlunnindi. Lltb. 600 þús. Hornafjörður — Einbýli á einni hæð, 180 fm. Teikningar á skrifst. Verð 1550 þús. -O) HÚSEIGNIN 28611 Opið í dag 2—4 Laugarnesvegur Parhús sem er járnvarið timb- urhús. Kjallari, hæð og ris ásamt bílskúr. Eyrarbakki Einbýlishús, allt í mjög góöu ásigkomulagi. Skipti æskileg á íbúð í Reykjavík. Klapparstígur Járnvarið timburhús, sem er kjallari, tvær hæðir og mann- gengt ris. Ásamt verslunarhús- næði í viðbyggingu. í húsinu eru tvær íbúðir. Eign þessi er ákveöiö í sölu. Hún gefur marga möguleika. Garðavegur Hf. Einbýlishús, jarðhæð, hæð og ris. Grunnfl. um 50 fm. Mikið endurnýjaö. Klapparás Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt stórum bílskúr. Grunnfl. um 150 fm. Neðri hæö íbúöar- hæf, efri hæö tilbúin undir tréverk. Brekkutún Sökklar undir einbýlishús á þremur hæðum. Grenigrund Kóp. Efri sér hæð í tvíbýlishúsi. 147 fm. Mjög vandað. Fokheldur bílskúr. Sólvallagata 3ja—4ra herb. um 108 fm þakhæð i fjórbýlishúsi í nýju húsi. Vandaðar innréttingar. Suöursvalir. Geymsla í íbúðinni. Eignin er ákveðið í sölu. Þingholtstræti 4ra herb. Mjög falleg um 120 fm íbúð á efri hæö. Falleg lóö. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö með bílskúr. Lundarbrekka 4ra 120 fm íbúð á 1. hæð. Suð- ursvalir, þvottahús á hæðinni. Hraunbær 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæð. Mikið endurnýjuö. Skipti á 2ja herb. íbúð í sama hverfi koma til greina. Kleppsvegur 4ra — 5 herb. 120 fm íb. á 2. hæð. Laus fljótlega. Auðbrekka Kóp. Verslunar- eða skrifstofuhús- næði á 1. hæð. Æsufell 3jaherb. 90 fm íbúð á 2. hæö. Laus fljótlega. Bílskúr getur fylgt. Víðimelur 2ja herb. 60 fm íbúö í kjallara. Laus fljótlega. Njálsgata 3ja herb. aöalhæö í járnklæddu timburhúsi. Bragagata Lítil en snotur 3ja herb. ósam- þykkt risíbúö. ísafjörður Gott einbýlishús Allar nánarl upplýsingar á skrifstofunni. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Eskifjörður: Búiö að salta í 25.500 tunnur ^^^uglýsinga- síminn er 2 24 80 FlskifirAi, 26. október. NÚ KR búið að salta i 25.500 tunnur af síld hér á Eskifirði. Besti söltun- ardagurinn á vertiðinni var síðastlið- inn sunnudag. Þá komu skipin inn með um 5.500 tunnur. Saltað var á söltunarstöðvunum fjórum. Segja má, að saltað hafi verið alla daga síðustu viku. I dag eru bátar, sem komnir eru inn, með um 2.400 tunnur. Mest af síld- inni hefur verið saltað hjá söltun- arstöðinni Auðbjörgu, 12.211 tunnur. 82744 ASBUÐ Nýtt 200 fm endaraóhús á 2 hæðum ásamt ca. 50 fm bil- skúr. Góðar innréttlngar. MELÁS — GARÐABÆ Ný 145 fm neðri hæð í tvíbýli. íbúöin er ekki fullfrágengin en vel ibúöarhæf. Verð 1450 þús. ÁLFASKEIÐ — SÉRHÆD 114 fm 4ra herb. efri sérhæö i tvibýli. Sér inngangur. S-svalir. Bilskúrsréttur. Verð 1250 þús. SUÐURVANGUR 115 FM Ágæt 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Björt og rúmgóö með svefnherbergjum á sér gangi. Þvottahús og búr Inn af eldhúsi. S-svalir. Akveðið í sölu. Verö 1150 þús. FOSSVOGUR Góð 4ra herb. endaíbúö á efstu hæð. Góðar innréttingar. Verð 1350 þús. ARNARHRAUN 120 FM Mjög rúmgóð 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Góðar innréttingar. Bílskúrsréttur. Verð 1200 þús. ÁLAGRANDI Ný 3ja herb. íbúð á jarðhæð, nær tilbúin og vel íbúðarhæf Verð 980 þús. ÁLFASKEIÐ Góð 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð. Góður bílskúr. HRAFNHÓLAR 4ra herb. íbúð á 3. hæö í lyftu- húsi. Snyrtileg og vel skipulögö. Gott skáparými. STÓRAGERÐI Rúmgóð 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Aukaherb. í kj. Góöur bílskúr. Mikið útsýni. Verð 1250 þús. FLÚÐASEL Mjög rúmgóð 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýli. ÁSVALLAGATA 2ja herb. ósamþ. kjallaraíbúö. Verð 470 þús. KAMBASEL Nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu) í lítilli blokk. Góöar inn- réttingar. Verð 770 þús. GRENIMELUR 2ja herb. íbúð tilb. undir tréverk. LAUFAS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson p m 6 Gódan daginn! Glæsilegt nýtt raðhús í austurbænum Til sölu er glæsilegt nýtt raðhús á tveim pöllum, ca. 210 fm. Neðri hæöin skiptist í forstofu, stóra stofu, glæsllegt eldhús. Efri hæðin skiptist í 4 sv.efnherb. og baöherb. I kjallara er þvottaherb., snyrting og geymsla. Fallegur garður. Sérstaklega falleg og vönduð eign. Akveðin sala. Huginn Fasteignamiölun, Templaraaundi 3. Símar 25722 — 15522. Opið frá 1—6. Hjá Friðþjófi er búið að salta um 6 þúsund tunnur. I dag er hér austan rok og rigning og bregður mönnum við eftir lognið sem búið er að standa í allt haust. Ævar. Straumnesi, Aðaldal: Fækkun fjár hátt í tvö þús- und í haust Straumnes, Aðaldal, 29. október. HAUSTSLÁTRUN hjá Kaupfélagi hingeyinga á Húsavík lauk mánu- daginn 18. október sl., en hún hófst 14. september og stóð því yfir í fimm vikur. Slátraö var alls 46.123 kind- um, þar af voru lömb 39.686. Til samanburðar var í fyrra slátrað 43.459 kindum, þar af voru lömb 39.296. Fé hefur því fskkað hér hátt í tvö þúsund á þessu hausti. Meðal- fallþungi lamba varð 13,8 kg, sem er sama vigt og á sl. hausti. Þyngsta dilkinn átti Eysteinn Sigurðsson, Aravatni, en fallið á honum vó 26,2 kg. Hæst meðalvigt var hjá Páli Guðmundssyni, Engi- dal, 19,3 kg. I sláturhúsinu unnu 140—150 manns og var slátrað 2.000 fjár á dag. Sláturhússtjóri er Jóhannes Þórarinsson. St.Sk. Opið í dag sunnudag frá kl. 13—16. Árbæjarhverfi ca. 70 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæð með sér inngangi. Laus strax. Hafnarfjörður Ca. 70 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýli. Sér inngangur. Bein sala. Útb. 550 þús. Vesturbær 2ja herb. íbuð á 1. hæð með bílskúr, við Ránargötu. Verö 800 þús. Krummahólar Ca. 110 fm, 4ra herb. íbúð á 1. hæö. Bein sala. Hafnarfjörður — Norðurbær 137 fm 5—6 herb. íbúð á 1. hæö. Bein sala. Sérhæö viö Lynghaga 4ra herb. á 1. hæö í þríbýli, með bílskúr. Laus strax. Tómasarhagi 5—6 herb. efri hæð með bil- skúr. Bein sala. Sérhæð við Safamýri 150 fm neðri hæð með 30 fm bílskúr. getur losnað fljótlega. Bein sala. Raðhús á Seltjarnarnesi Ca. 170 fm með bílskúr. Full- frágengin. Laus strax. Kópavogur — einbýli 140 fm aö grunnfleti á 2 hæðum við Sunnubraut. Bein sala. Garðabær Einbýlishus 153 fm að grunn- fleti á 2 hæðum í smíöum, með 50 fm innbyggðum bílskúr. hús- ið er ibúöarhæft að hluta. Til greina koma skipti á minni eign. Seláshverfi Fokhelt einbýlishús við Fjarðar- ás. Verð 1700 þús. Einar Sigurðsson hrl. Laugavegi 66. Sími 16767, heimasími 77182 fffff ffffl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.