Morgunblaðið - 31.10.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982
21
Sir LaurenceOlivier
1948 voru hjónin Vivian Leigh og Laurence Olivier upp á sitt besta og dád í
leikhúsinu og samkvæmislífinu, hún 35 ára og hann 40 ára. Hér eru þau art
koma á frumsýningu á Önnu Kareninu, þar sem Vivian lék artalhlutverkið.
Titus Andronicus
leiddi þau hjónin til
Feneyja, þar sem
þessi mynd er tekin.
En í ágústmánuði
sama ár komst á
kreik orðrómurinn
um að þau væru að
skilja.
erfiða sjúkdóma: krabbamein,
hjartaáfall og arfgenga vftðvavisn-
un. Síðastnefndi sjúkdómurinn var
verstur og hrakti hann af leiksvið-
inu. Hann eyðir upp líkamanum,
etur upp allan styrk og þessa auka-
orku, sem leiksviðsvinna krefst,
einkum sú tegund leiklistar sem
Laurence Olivier hefur tamið sér.
Hann verður alltaf að koma á
óvart, koma með eitthvað rafmagn-
að, sem rífur menn upp og gerir þá
agndofa. Hvað sem læknarnir
segja, þá lifir hann af vegna þess
að hann ætlar sér það, hefur alveg
ótrúlegan lífsvilja. Svo það er ekki
að furða þótt hann virðist nú orð-
inn gamall maður, ef að honum er
komið án þess að hann viti af því.
Árum saman hefpr hann getað
farið ferða sinna án þess að vekja
athygli aðdáenda sinna. Hann var
aldrei eins hár og Henrik V. Hann
var ekki jafn lotinn og Richard III
né heldur — guði sé lof — slægur í
fasi sem Archie Rice. Þegar fólk
hittir hann nú orðið, reynir það að
píra á hann augun til að draga
fram þessar persónur úr fortíðinni
og í fyrstu gengur það alls ekki. Þá
vekcr eitthvert málefni áhuga han8
og h mn vitnar í Shakespeare, mjög
líkltga í orð Hamlets, til að leggja
áheislu i frásögnina, tekur ofan
gler lugan, brýnir rftddina og veltir
hljórnnum í orðunum og allt i' einu
birtst það.
Þr' Laurence Olivier sé aðeins að
gpri sér app reiði í einhverri frá-
sógn, þá getur hann orðið alveg
skei-ilegur.
H inn er ekki búinn að kveðja
ieik, viðið fyrir fullt og allt. Sagan
segi * að í Macbeth (sem hana vitn-
ar o t í o>j er ekkert hjátrúarfuliur)
haf: haun gengið af svo miklu
offo.si *vp í síðasta bardaganum
að a ími. gja Macduff varð au biðj-
••».«*. vsejjðar. Laureacc Oiivier
kv. ' ,?t vitanlega skilja fulikomlega
■i ei n'.g Macduff H6I, er. hvernig
hau ua • sig tii við tilhugsanina
ui' u, • L-etta atriði, sýndi g’ðgg-
leg að hann mundi engn breyta
,);>.• ir'. Hann sagði. „Mig langar
■);• tii að sýna — að líf *i •' 'janda
li. -iaum — ennþá!"
í >.)■» efast enginn.
'i’í ‘ og samantekié af E.P* )
Apple ///
Öflugasta einkatölvan á markaðinum
g|cippkz computer
256 þúsund stafa minni, stærri og öflugri. Hugbúnaöur mögulegur meö meiri
vinnsluhraöa.
5 milljón stafa geymslurými (profile) sem samsvarar 1200 þétt vélrituðum blaö-
síöum (A-4), sem má stækka í 10, 15 eöa 20 milljón stafa minni, ef óskaö er.
Eftirtalinn hugbúnaöur fylgir meö:
1. Visicale III meö 196 þúsund stafa minni (196 k) til ráðstöfunar.
2. Applewriter III hiö einstaklega öfluga ritvinnslukerfi.
3. Stýri og þjálfunar forrit.
Auk þess bjóðum við margs konar sérhönnuð viöskiptaforrit.
40.000 Apple tölvur seljast nú á mánuði, og yfir 550.000 í notkun.
Segir þetta ekki sína sögu??
Hafðu
samband
«9
kynntu
þér verð
og kjör