Morgunblaðið - 31.10.1982, Síða 28
28
samt á þessum árum í fræðslu-
málum í Reykjavík, ekki satt?
— Merkilegust hefur kannski
verið tilraunin með sameinaðan
framhaldsskóla í Reykjavík, en
fyrsta tillatfa um hann var borin
fram af fulltrúum sjálfstæð-
ismanna í borfjarstjórn ok sam-
þykkt af öllum borgarfulltrúum.
(íerður var samninfjur um Fjöl-
hrautask'ólann í Breiðholti milli
ríkis ot; bort;ar. Síðan var frum-
varp lat;t fram á Alþintíi til að fá
lat'alei'a staðfestintju á þessum
samnintti, o(í bætti þá alþingi inn í
lattafrumvarpið að önnur sveitar-
félötí fentou einnit; heimild til að
reka fjölbrautaskóla. Það eru þau
löt; sem starfað er eftir. Reykjavík
hafði í þessu máli forustu og
hut;myndin fékk fljótt hljómf;runn
ot; fjölbrautaskólar risu víða um
land. Nú, mart;ar aðrar nýjungar
komu fyrst fram á þessum tíma í
Reykjavík fyrir atbeina borj;ar-
stjórnar. Jónas B. Jónsson, fyrir-
rennari minn i fræðslustjórastarf-
inu, átti hut;myndir að mörgum
umbótum ot; nýjunt;um.
Of; þú sjálfur. Það var mikið að
t;erast í þessum málaflokki eftir
að þú varðst fræðslustjóri í
Reykjavík 1973.
— Já, t;runnskólalö(;in voru
samþykkt um það leyti eða 1974 og
það féll í minn hlut að vera
fræðslustjóri á þeim tíma sem þau
voru að mótast ofí koma til fram-
kvæmda. Einnij; Fjölbrautaskól-
inn í Breiðholti, sem tók til starfa
haustið 1975.
Hafa ekki orðið miklar breyt-
int;ar á fræðslustjórastarfinu
sjálfu?
— Jú, það hefur töluvert mikið
breyst með þeim hætti að fjár-
möf;nun, ot; þá stjórnun um leið,
hefur í auknum mæli flust yfir á
rikið. A ét; þar t.d. við námsstjórn
ot; kennslufræðilegar tilraunir,
sem af þessum sökum hafa dregist
saman í Reykjavík. Þarna kemur
til álita hin margumrædda skipt-
ing verkefna og tekjustofna milli
ríkis og sveitarfélaga. Að mínum
dómi væri miklu æskilegra að
stórt sveitarfélag eins Reykjavík
hefði meira fjármagn til þess að
hafa í ríkari mæli vald á mikil-
vægum málaflokkum á staðnum,
eins og til dæmis menntamálun-
um. længi hefur verið talað um að
stokka málin upp, þannig að ríkið
eftirléti sveitarfélaginu aukið
fjármagn gegn því að það taki að
séraukin verkefni. Það sem kemur
í veg fyrir þetta sýnist mér vera
hve illa hefur gengið að sameina
lítil sveitarféiög. Auk þess gengur
illa að fá það viðurkennt í fram-
kvæmd að þéttbýli geti haft sér-
stöðu, sem er kannski ekkert óeðli-
legt, ef haft er í huga að löggjafa-
þingið er skipað þannig að sjón-
armið dreifbýlis eru ríkjandi, sbr.
kjördæmamálið, þar sem nú lítur
út fyrir að alþingismenn gerist
dómarar í sjálfs sín sök.
Hvað áttu við með því?
— Möguleikana á að fara þá
leið að kjördæmamálinu að safna
gildi atkvæða eftir landshlutum,
án fjölgunar þingmanna. Er hægt
að gera ráð fyrir slíkum þegnskap
að sumir þingmenn myndu sam-
þykkja nýjar reglur, sem óhjá-
kvæmilega myndu fella þá út af
Alþingi?
Helmingur barnanna
flutti í ný hverfí
— Það hefur vissulega verið
margt í gerjun og breytingar
miklar, hélt Kristján áfram. Ann-
ars vegar í sambandi við lagasetn-
ingu eins og grunnskólalögin og í
framhaldi af því frumvörp um
framhaldsskóla og rammalögin
um fjölbrautaskóla. Að hinu leyt-
inu vegna aðstæðna í Reykjavík og
búsetu fólks. Uppbygging Breið-
holtshverfanna gerðist óskaplega
hratt og hafði í för með sér feiki-
legt álag á skólakerfið og fjárfest-
ingar í byggingu skóla. A 15 árum
flytur um 50% af grunnskóla-
nemum úr eldri hverfum í Reykja-
vík í Breiðholt og Arbæjarhverfi.
Þetta leiddi af sér mikil vanda-
mál, sem þurfti að leysa í nýju
hverfunum. Einnig hafði það í för
með sér hagstæðar breytingar í
eldri hverfunum, svo að nú er
hægt að reka þar skólastarf með
eðlilegri hætti en áður var. Þetta
hafa verið viðfangsefnin megnið
af þeim tíma, sem ég hefi unnið að
fræðslumálum í Reykjavík.
Tilkoma fjölbrautaskólanna
hefur að auki ekki haft svo lítil
áhrif.
— Gamli gagnfræðaskólinn
svaraði ekki orðið lengur kröfum
tímans, veitti hvorki nægileg rétt-
indi til framhaldsnáms né at-
vinnu. Margir framsýnir skóla-
menn sáu þetta og reyndu að
koma upp hagnýtri menntun fyrir
nemendur, t.d. með verknáms- og
sjóvinnudeildum. Ég tel að það
hafi kannski verið mikilvægast að
fjölbrautaskólarnir hafa tekið upp
atvinnumenntun á mörgum svið-
um, sem veita réttindi til vinnu
eða viðurkenningu sem hluta af
lengra námi. Þetta er megininn-
takið í fjölbrautaskólunum, sem
þeir eiga allir að meta mest í sínu
starfi. Ékki láta það verða ráðandi
sjónarmið að framleiða stúdenta á
sama grundvelli og menntaskól-
arnir, sem gerðu því verkefni ágæt
skil. Ef það var innan þeirra
marka að þeir gætu fullnægt eftir-
spurn, hefði ekki verið nauðsyn-
legt að stofna þá. Fjölbrautaskól-
arnir voru ekki endilega nauðsyn-
legir til þess eins að útskrifa fleiri
stúdenta. Til að ná því markmiði
mátti alveg eins fjölga mennta-
skólunum.
Hefi goldið
Torfalögin I
Og þá erum við komin að upp-
hafsspurningunni hér að ofan: Af
hverju hættir þú starfi fræðslu-
stjóra, ungur maðurinn? Var álag-
ið orðið of mikið?
— Ég er búinn að vinna að
fræðslumálum í 40 ár, frá 1942 til
1982. Mér finnst ég sé búinn að
gjalda Torfalögin. Menn í viða-
miklum stjórnunarstörfum ættu
að mínum dómi sjálfs sín vegna og
starfsins ekki að skipa þá stöðu
svo lengi að þeir taki verulega að
þreytast. Ég er að vona að svo hafi
ekki farið fyrir mér, að það væri
farið að koma að sök að árin færð-
ust yfir. En að því slepptu hefir
mig lengi langað til að eiga svolít-
ið meira af tíma mínum sjálfur.
Til er gamalt íslenskt máltæki,
sem hljóðar svo: „Það verður að
gera fleira en gott þykir." Ég held
að flestir íslendingar, og raunar
allt of margir, verði að gera fleira
— og sérstaklega meira — en
þeim gott þykir. Að þeir skipti of
miklu af tíma sínum fyrir pen-
inga. Að vísu er sagt: Tíminn er
peningar! En ég vildi gjarnan að
stundum hugsuðu menn sig um og
sneru þessu við. Segðu: Peningar
er tími. — Þegar á allt er litið, er
þá nokkuð til sem við eigum verð-
mætara en tímann? heldur Krist-
ján áfram. — Og stundum finnst
mér að skiptin, sem menn gera á
tíma og peningum til þess síðan að
nota peningana til vafasamra
hluta og vafasamrar ánægju, séu
ekki alltaf sem hagstæðust. Ég er
viss um að það væri mörgum holl-
ara að eiga meiri tíma, sem ekki er
gerður að verzlunarvöru, en sem
fólk gæti notað fyrir sjálft sig og
börn sín. En þau eru mörg hver
ekki ofhlaðin af þeim tíma, sem
foreldrarnir láta þeim í té.
Og nú ætlarðu að gera eitthvað
slíkt?
— Nú er ég á þeim skemmtilegu
tímamótum, að ég þarf ekki leng-
ur að segja: Það verður að gera
fleira en gott þykir. Hér eftir get
ég sagt: Eg ætla að gera það sem
mér gott þykir. Enn sem komið er,
er ég ekki tilbúinn til að skilgreina
hvað það er eða verður. Það er
ekki einu sinni víst að ég hafi neitt
sérstakt markmið fyrir augum.
Eða að markmiðið kann að breyt-
ast frá degi til dags eftir mismun-
andi áhugaefnum.
Ég hefi aldrei getað fellt mig við
þá hugsun að maður eigi að láta
hverjum degi nægja sína þján-
ingu. Hvers vegna ekki að láta
hverjum degi nægja þá ánægju,
sem maður getur út úr honum
haft?
— E.Pá.
HÁRSTÚDÍÓ BREIÐHOLTI SPYR
ERTU ORÐIN LEIÐ
ÁÞÉR
Því ekki að hressa upp á útlitið í Skammdeginu
Bjóðum upp á
allsherjar meðferð
með
afslætti
10%
Verið velkomin
í mjóddina opiö
til kl. 20.00 fimmtu-
daga og föstudaga og
9—12 laugardaga ...
HRR - STÚDÍÓ
sími 74460
ÞANGBAKKA 10(í MJÓDD)
Pípulagningamenn
■ m w | _■
Til afgreiöslu strax RIDGID-snittvélar.
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
Armúla 1. Sími 8 55 33.