Morgunblaðið - 31.10.1982, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 31.10.1982, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaöbera vantar í Blikanes. Upplýsingar í síma 44146. Fjöðrin hf., Skeifan 2 Okkur vantar mann í hljóðkútasmíði, helst vanan logsuðu. Hafiö samband við Ragnar, verkstjóra. 1. vélstjóri 1. vélstjóri óskast á 200 lesta bát sem er að koma úr endurbyggingu. Upplýsingar í síma 1589 og 2814, Keflavík. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliðar óskast til starfa frá 1. des. eða eftir samkomulagi. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 92-1401. Kona um fimmtugt óskar eftir starfi á morgnana eöa eftir kl. 4—5 á daginn. Er vön ræstingavinnu og. fleiru. Uppl. í síma 27557. Viðskiptasámbönd i Þýskalandi Hver hefur áhuga fyrir að selja ullarvörur, prjónaöar eöa ofnar, loðskinn eða skartgripi. Viðræöur geta farið fram í Reykjavík eða á Akureyri í rióvember. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og síma- númer ásamt vörulýsingu á ensku eöa þýsku inn á augld. Mbl. merkt: „C.S. — 3898“. Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða starfsmann á skrifstofu okkar í Hafnarfirði frá og með næstu áramót- um. Verslunarskóla- eða önnur hliðstæð mennt- un nauösynleg. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Skriflegar umsóknir sendist Síld & fisk, Bergstaðastræti 37, fyrir 6. nóvember nk. Síld & fiskur. Matráðskona meö góö meömæli óskar eftir aö taka að sér mötuneyti eða aðstoðarkokksstööu á vertíð- arstað úti á landi. Gæti leigt góða 3ja herb. íbúð með húsgögn- um í Rvk. ef um semst. Tilboð sendist Mbl. merkt: „M — 3901“. Hraðbraut hf., Kópavogi auglýsir nýtt starf Rekstrarstjóra Við leitum að tæknimenntuðum manni með reynslu í rekstri véla og viögeröum, verk- stjórn og birgðahaldi. Starfið felst m.a. í um- sjón með olíustöð í Hafnarfirði, malbikunar- og olíumalarstöðvum, skipulagningu og stjórn viðgerða. Þeir sem áhuga hefðu á þessu starfi sendi umsóknir í pósthólf 229 Kópavogi fyrir 5. nóvember nk. Hraöbraut hf. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar óska eftir að ráða starfsmenn í kerfisfræði- deild og í kerfisforritun. VIÐ LEITUM AÐ: 1. Tölvunarfræöingum/reiknifræðingum eöa fólki með menntun frá sérskólum í gagna- vinnslu. 2. Verkfræðingum/ tæknifræðingum. 3. Viðskiptafræðingum. 4. Fólki með aðra háskólamenntun auk reynslu, á náms- eða starfssviði, tengdri tölvum. 5. Fólki með reynslu í starfi. Áhugi okkar beinist að fólki með fágaöa framkomu, er samstarfsfúst og hefur vilja til að tileinka sér nýjungar og læra. SKÝRR BJÓÐA: 1. Góöa vinnuaðstöðu og viðfeldinn vinnu- stað í alfaraleið. 2. Fjölbreytt og í flestum tilvikum um- fangsmikil viðfangsefni. 3. SKÝRR er stærsti framleiöandi og við- haldsaöili hugbúnaðar á íslandi og nota viö framleiðsluna nýjustu aðferöir og tækni á hverjum tíma. 4. Boöin er nauðsynleg viöbótarmenntun og námskeið, sem auka þekkingu og hæfni. 5. Sveigjanlegur vinnutími. Umsóknum er greina aldur, menntun og fyrri störf skal skila til SKÝRR, ásamt afriti próf- skírteina fyrir föstudaginn 5. nóv. 1982. Umsóknareyðublöð fást í afgreiöslu og hjá starfsmannastjóra, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Skýrsluvélar ríkisins, og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9. Sími 8 61 44. Vélstjóri atvinnurekendur athugið Tæplega þrítugur vélstjóri með full réttindi og reynslu í starfi óskar eftir framtíðarstarfi í landi. Margt kemur til greina. Lysthafendur vinsamlegast sendið fyrirspurnir ásamt uppl. á augl.deild Mbl. fyrir 8.11. 1982 merkt: „VS — 7880“. Norðurstjarnan hf. Hafnarfirði óskar eftir að ráða starfsmann nú þegar. Starfið er m.a. fólgið í eftirliti, vinnu við hrá- efni og fleiru tengdu niðursuðu. Framtíðar- starf. Upplýsingar á skrifstofunni, eða í síma 51300. Noröurstjarnan hf. Hanvangur hf. RADNINGAR- ÞJONUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Viðskiptafræðing (220) Fyrirtækið er verslunar- og þjónustufyrirtæki á Akureyri. Starfssvið: áætlunargerð, markaðsrann- sóknir, gerð söluáætlana, útreikningur og úr- vinnsla gagna varðandi verslunarrekstur og fl. Við leitum að viöskiptafræðingi. Æskilegt að viðkomandi hafi starfsreynslu sem tengist verslun og viðskiptum. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum meö númeri við- komandi starfs. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. RÁDNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEG113. R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓDHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKODANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIÐAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Álafoss hf. óskar að ráða nú þegar í eftirtalin störf: Kembideild: Vélkennsla, verksmiðjustarf. Vinnutími er tvískiptar vaktir. Bónusvinna. Pökkunardeild: Verksmiðjustarf. Vinnutími er tvískiptar vaktir. Bónusvinna. Ágætir tekjumöguleikar. Fríar ferðir úr Reykjavík, Kópavogi, Breiðholti og Árbæ. Vinsamlegast endurnýið eldri umsóknir. Nán- ari uppl. gefur starfsmannahald í síma 66300. WÁIalbsshf Sjúkraþjálfarar Eftirtaldar stöður sjúkraþjálfara við sjúkra- hús Akraness eru lausar til umsóknar. 1. Staða yfirsjúkraþjálfara. 2. Staða sjúkraþjálfara. Stöðurnar veitast frá 1. janúar 1983 eöa eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um stöður þessar veitir framkvæmdastjóri sjúkrahúss- ins. Sjúkrahús Akraness. Atvinnurekendur athugið 33ja ára gamall bifvélavirki með mikla starfsreynslu óskar eftir framtíðarstarfi við sölumennsku eða verkstjórn. Þeir sem óska frekari upþl. leggi nafn og síma inn á af- greiðslu blaösins fyrir kl. 4 miövikudaginn 3. nóv. merkt: „Framtíðarstarf — 3940“. Sölustarf Lítið innflutnings- og þjónustufyrirtæki vill ráða sölumann til starfa. Fullt starf eða hluta- starf eftir samkomulagi. Umsækjandi verður að hafa bíl til umráða og helst aö geta byrjað strax. Einnig er einhver tækniþekking æski- leg. Umsókn merkt: „Sölustarf — 6489“ sendist auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 4. nóv. nk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.