Morgunblaðið - 31.10.1982, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Akranes-
kaupstaður
Laus til umsóknar eru eftirtalin störf á bæj-
arskrifstofu Akraneskaupstaöar:
1. Fulltrúi, í starfinu fellst innheimta gjalda og
fleira.
2. Ritari í afgreiöslu, í starfinu fellst vélritun,
símaþjónusta og fleira. Til greina kemur heilt
eöa hálft starf.
3. Skráning í bókhaldi, í starfinu fellst skrán-
ing á tölvu og fleira.
Uppl. veita bæjarstjóri eöa bæjarritari í síma
93—1211 eöa 93—1320.
Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna
fyrir 10. nóv. 1982.
Bæjarstjóri.
Atvinna óskast
Ungur maöur óskar eftir skrifstofustarfi, hef-
ur stúdentspróf, reynslu í tölvubókhaldi og
alm. skrifstofustörfum. Góö þekking á notk-
un Visicals og kunnáttu í Basicforritun.
Upplýsingar í síma 35533.
Dömu vantar
til þess aö sjá um wc kvenna í Þórskaffi.
Upplýsingar í síma 23335, þriöjudag og miö-
vikudag milli kl. 2—4.
Ywsícrfte,
Atvinna óskast
Atvinnurekendur athugiö.
Ég er 28 ára bifvélavirki, sem vil breyta um
starf, margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 23383 eftir kl. 18.00.
Heimilishjálp
til aldraðra
Starfsfólk óskast í heimilishjálp til aldraðra.
Hentug vinna fyrir húsmæöur og skólafólk
sem hafa hluta úr degi aflögu.
Upplýsingar í síma 18800.
Viðskiptafræðingur
Viöskipafræöingur, 28 ára, óskar eftir starfi
nú þegar, um lengri eöa skemmri tíma.
Þeir sem vilja sýna þessu áhuga eru beönir
um aö leggja nöfn sín á augl.deild Morgun-
blaösins fyrir miðvikudag 3. nóv. merkt: „Z
— 3975“.
Framkvæmda-
stjóri óskast
Verktakafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
ráða framkvæmdastjóra. Æskilegt aö viö-
komandi hafi reynslu viö stjórnun og fjármál.
Góö laun í boði.
Meö umsóknir veröur farið sem trúnaöarmál.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „E —
3896“.
Kaffistofa —
mötuneyti
Ef þú ert heimavinnandi þá er þetta tilvaliö
tækifæri til aö fara aö nýju út á vinnumarkað-
inn, starfiö sem um er aö ræöa er aö sjá um
morgunkaffiö ásamt meölæti frá kl.
9.30—10.30. Hádegismat frá kl.
12.00—13.30 og síðdegiskaffi meö meðlæti
frá kl. 15.00—16.00.
Mjög góö vinnuaöstaða í nýju eldhúsi og
vinnutími frá kl. 8.30—16.30.
Ef þú hefur áhuga, þá komdu aö Þverholti 21,
þriðjudaginn 2. nóv. frá kl. 13—17.
Smjörlíki hf. Sól hf.
Þverholti 19—21.
Málmiðnaðarmenn
Okkur vantar til starfa blikksmiði og járniön-
aðarmenn.
Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma.
Blikk og stál hf.,
Bíldshöfða 12.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir aö ráöa plötusmiöi, rafsuöu-
menn og nema í plötusmíði og rafsuðu.
Stálsmiðjan hf., sími 24400.
Vil sendilsstarf
Er 24 ára. hef góöan bil, reynslu af toll- og bankapappírum Óska eftlr
ca. 80% starfi hjá góöu fyrirtæki, get byrjaö strax eöa eftir samkomu-
lagi.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 5. nóv. merkt: „H — 1039".
Framleiðslustjóri
fiskvinnsla
Stórt fiskvinnslufyrirtæki á Noröurlandi óskar
aö ráöa framleiðslustjóra til aö hafa umsjón
með framleiðslu fyrirtækisins.
Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf
leggist inn á
Endurskoðunarskrifstofu
Hallgríms Þorsteinssonar og
Þorvaldar Þorsteinssonar,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu,
Reykjavík.
Rannsóknastofa
óskar aö ráöa starfsfólk.
Uppl. í síma 23599 eöa á staðnum.
Rannsóknastofa Mjólkuriðnaðarins
Laugavegi 162.
Fjölbreytt
skrifstofustarf
Framleiöslufyrirtæki í Múlahverfi óskar aö
ráða starfsmann á skrifstofu fyrirtækisins.
Starfiö er meðal annars fólgiö í launaútreikn-
ingi, toll- og verðútreikningi og færslu á
bókhaldi. Fjölbreytt og líflegt starf. Viökom-
andi þyrfti að geta hafið störf fljótlega. Uppl.
um aldur og fyrri störf leggist inn á augl.deild
Mbl. merkt: „A — 3953“ fyrir 5. nóvember.
Framreiðslumenn
Framreiöslumaöur óskast á vínveitingahús í
Reykjavík. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir
8. nóvember nk. merktar: „Þjónn — 3936“.
Skrifstofustarf
Viljum ráða hiö fyrsta skrifstofumann í hálfs-
dagsstarf viö IBM tölvuskráningu og fleira.
Starfsreynsla æskileg.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna.
Umsóknum með upplýsingum um menntun
og fyrri störf óskast skilað fyrir 8. nóvember nk.
Vegagerð ríkisins,
Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar,
Dagvistun barna, Fornhaga 8, sími 27277
Dagvistun barna
óskar aö ráöa: Fóstrur, þroskaþjálfa, kenn-
ara eöa starfsfólk með aöra uppeldisfræöi-
lega menntun. Starfssviö: umönnun barna
með sérþarfir á dagheimilum og leikskólum.
Uppl. í síma 27277 eöa 85911.
Starfsfólk óskast
Sælgætisgerðin Ópal.
Sölumaður
Sölumaöur óskast til aö annast sölu ýmis-
konar rafbúnaöar, sem fyrst.
Æskileg menntun rafvirki eöa rafvélavirki.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist verksmiðju-
stjóra fyrir 5. nóv. nk. er veitir nánari upplýs-
ingar.
HÖFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SÍMI: 85656
Næturvörður
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa
starfsmann í vaktavinnu viö nætur- og helgi-
dagavörslu.
Aöeins ábyggilegur maður viö góöa heilsu
kemur til greina, þarf aö geta hafið störf sem
fyrst.
Þeir sem áhuga heföu fyrir starfinu leggi nöfn
sín meö upplýsingum um aldur og fyrri störf
svo og meðmælum, á afgreiöslu Morgun-
blaðsins fyrir 5. nóv. nk. merktar: „Nætur-
varsla — 3938“.
Rafeindavirki
Rafeindavirki óskast til starfa á verkstæöi
voru til viðgerða á siglinga- og fiskleitartækj-
um. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma.
Friörik A. Jónsson hf.,
Skipholti 7, Reykjavík.