Morgunblaðið - 31.10.1982, Side 32

Morgunblaðið - 31.10.1982, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31, OKTÓBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kassagjaldkeri Viljum ráöa kassagjaldkera sem fyrst í versl- un vora. Leitaö er eftir vönduöum starfskrafti í heilt starf. Til greina gæti komiö vinnutími frá kl. 1—6.30. Uppl. um starfiö veitir verslunarstjóri, ekki í síma. Bílanaust hf., Siöumúla 7—9. Atvinna Banki óskar aö ráöa starfsfólk meö reynslu eöa góöa undirstöðumenntun. Umsóknum meö Uppl. þar aö lútandi sé skil- aö til augld. Mbl. fyrir 5. nóvember merkt: „Banki — 3973“. Keflavík — Njarðvík Óskum eftir konum til starfa í frystihúsi okkar. Hafiö samband viö verkstjóra í síma 1762, verkstjóri heima 3299. Heimir hf. 13—16.30. Þekkt iönfyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft meö góöa bókhalþskunnáttu til starfa viö ýmis skrifstofustörf. Aðallega innskrift og af- stemmingu daglista úr tölvu (IMB 34). Vinnutími kl. 13—16.30. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Trúnaö- armál — 3899“ fyrir 14. nóv. Skrifstofustúlka óskast til vélritunar og símavörzlu. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Framtíðarstarf — 3939“. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Austurlandi. Upplýsingar í síma 66423 eftir kl. 19.00. Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar. Upplýsingar gefur hjúkrunarfræöingur í sima 53811. Barnagæsla tekur til starfa í byrjun næsta árs. Lögtök í Grindavík Samkvæmt beiðni bæjarsjóös Grindavíkur hefur lögtaksúrskuröur verið kveðinn upp vegna gjaldfallinna útsvara og aöstööugjalda til Grindavíkurbæjar fyrir gjaldárið 1982, auk vaxta og kostnaöar. Lögtök mega fara fram aö liðnum 8 dögum frá þessari tilkynningu. Bæjarfógetinn í Grindavík Verkfræðingur Viö óskum aö ráöa byggingarverkfræðing meö nokkra starfsreynslu til aö veita útibúi okkar á Reyöarfirði forstööu. Útibúiö hefur verið starfrækt í nærri áratug, og verkefni eru fjölbreytt. Starfiö hentar röskum manni, sem vill vinna sjálfstætt, en þó í nánum tengslum við aöalskrifstofu okkar. Góö íbúö er til ráðstöfunar í sama húsi og útibúið. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar í Reykjavík í síma 84311. hönnun hf Húseinangrun sf óskar eftir manni til framtíöarstarfa viö stein- ullarblástur o.fl. Um er aö ræöa vinnu bæöi úti á landi og í Reykjavík og nágrenni. Umsóknir sendist Mbl. merktar: „Húsein- angrun — 3937“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Sérfræöingar (3) óskast í afleysingastööur viö Barnaspítala Hringsins. Gert er ráö fyrir 75% hlutastarfi. Umsóknir er tilgreini ná- kvæmlega náms- og starfsferil skulu berast stjórnarnefnd ríkisspítalanna á þar til gerðum eyöublööum fyrir 30. nóvember nk. ásamt tilheyrandi vottoröum. Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur Barnaspítala Hringsins í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast á blóöskilunar- deild. Dagvinna eingöngu. Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækninga- deild 4. Fastar næturvaktir gætu komiö til greina. Hjúkrunarfræðingar óskast á gjörgæslu- deild. Sjúkraliðar óskast á gjörgæsludeild. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Vífilsstaðaspítali Deildarmeinatæknir óskast í hlutastarf viö Vífilsstaðaspítala frá 1. janúar nk. Barna- heimili á staðnum. Upplýsingar veitir deild- armeinatæknir í síma 42800. Kópavogshæli Félagsráðgjafi óskast í hlutastarf (75%) viö Kópavogshæli. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspít- alanna fyrir 30. nóvember nk. Upplýsingar veitir yfirfélagsráögjafi í síma 41500. Tjaldanesheimilið Starfsmaður óskast í fullt starf viö umönnun og gæslu vistmanna. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar veitir forstöðumaöur Tjaldanes- heimilisins í síma 66266 eöa 66147 milli kl. 13 og 17 næstu daga. RÍKiSSPÍTALARNiR Reykjavík, 31. október 1982. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Iðnaður — húsnæði Óskum eftir aö taka á leigu 150 fm iðnaðar- húsnæöi meö innkeyrsludyrum strax fyrir húsgagnaframleiðslu. Uppl. í dag og næstu daga í síma 14975. Verslunarhúsnæði á/við Laugaveg óskast til leigu strax ca. 50—60 fm og einnig kemur til greina húsnæði í Verslunarmiðstöð- um RVK og nágrenni. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „J — 3935“. Þjónustuhúsnæði 180—250 fm húsnæði óskast til leigu fyrir þjónustu. /Eskilegt aö aökoma sé fær hreyfi- hömluöum. Uppl. í síma 36334. Söluturn Til sölu söluturn á góöum stað. Velta ca. 250—260 þús. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 15“, fyrir 3. nóvember 1982. Til sölu er Vélritunarskólinn Suöurlandsbraut 20. Tilvalið tækifæri fyrir manneskju sem vill skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Næg verkefni framundan. Upplýsingar gefur Skúli Pálsson, hrl. Heildverslun til sölu Lítil heildverslun til sölu. Tilboö sendist til Morgunblaðsins merkt: „M — 3976“ fyrir 5. nóv. Hjólhýsi Tilboö óskast í hjólhýsi sem er staðsett á Reykjanesbraut viö afleggjarann til Voga, Vatnsleysustrandarhreppi. Tilboðunum sé skilað til undirritaðs fyrir miðvikudaginn 3. nóvember nk. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, Brekkustig 36, Njarövík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.