Morgunblaðið - 31.10.1982, Side 33

Morgunblaðið - 31.10.1982, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi í boöi Grindavík Til sölu 120 fm verzlunarhús- | næöi I smíöum i nýlegri , þjónusfumiöstöö sem veriö er að ! aö byggja. Skilast fokhelt. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, simi 92-3868. 30 ára Bandaríkjamaöur óskar eftir pennavinum (konum) á islandi. Mike Davis, 1195 Bancroft St. Deltona Fla 32725. USA húsnæöi óskast félagslíf XA JLA Húsnæði óskast Reglusöm ung stúlka óskar eftir góöri 2ja—3ja herb. ibúö sem næst miðbænum. Skilvísar greiöslur og fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. i síma 35291. □ Mimir 5982111 — I.Frl I.O.O.F. 10= 1641118’*= □ Gimli 59821127—A.F.M.H. & V. Húsráöendur Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihuróir. Sendum um land allt. Skilti & Ljósrit, Hverfisgötu 41, sími 23520. Portúgölsk bóndakona óskar eftir aö komast í samband vió íslending meö hjónaband fyrir augum. Maria Clara Roldao Rosa, 7045 Vimieiro, Alto, Alentejo, PORTUGAL KFUM og KFUK Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 20.30 aö Hverfisgötu 15. Ræöumaöur séra Valgeir Astráósson. Allir velkomnir. Kvenfélagskonur Keflavík Fundur i Tjarnarlundi þriöjudag- inn 2. nóvember kl. 8.30. Sýni- kennsla i kínverskum penna- saum frá versluninni Þyrí. Frá- sögn úr Rússlandsferö: Margrét Jakobsdóttir. Mætió vel. Stjórnin. Málfreyjudeildin Ýr Fundur veröur haldinn aö Lög- bergi í húsi lagadeildar Háskóla íslands kl. 20.30. Gestur fundar- ins veröur Jón Baldvin Hanni- balsson. Kynniö ykkur málfreyjustarfsem- ina. Allir velkomnir. Fundur veröur haldinn i lönaö- j armannahúsinu viö Hallveigar- stig (gengió inn frá Hallveigar- I stig) þriöjudaginn 2. nóv. kl. 8.30. Gestur fundarins veröur Jóna Rúna Kvaran. Mætiö stundvislega. Athugiö breyttan fundarstaö. Stjórnin. Krossinn Almenn samkoma i dag kl. 16.30 aö Álfhólsvegi 32 Kópavogi. Paul Hanssen talar. Allir hjartan- lega velkomnir. i kvöld kl. 20.30 samkoma. Brigaderarnir Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Allir velkpmnir. Mánudagur Kl. 16.00 heimilasamband. Allar konur velkomnar. Trú og líf Samkoma í dag kl. 15.30 í Eddufelli 4, (gegnt Fellaskóla). Þú ert velkominn. Trú og líf. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, veröur sunnu- dagaskóli kl. 11.00 og almenn samkoma kl. 17.00. Veriö vel- komin. ISIfltll AIMIIÍIIIIIII ÍNAlJ' ICCTLANDIC ALPINE CLUB Helgina 7.—8. nóv. heldur ÍS- í ALP isklifurnámskeió i Gigjöklí. ; Þátttaka tilkynnist mánudaginn 1. nóv. i húsnæöi ÍSALP, Grens- | ásvegi 5 kl. 8.30. Námskeiöiö er j bæöi fyrir byrjendur og lengra komna. Allar nánari upplýsingar veittir Hreinn Magnússon i Skátabúö- inni, simi 12045. Fræöslunefnd. m Sími og símsvari: 14606 Sunnudagur 31. okt. Kl. 13. Dagalerö í Grindaakörö og Brenniateinanámurnar. Verö 120 kr. frítt f. börn m. full- orönum. Brottför frá BSi, bens- insölu. Kl. 20.30. Útivistarkvöld aö Borgartúni 18 (Sparisjóöur Vél- stjóra, kjallarinn). Góö mynda- sýning og kaffiveifingar. Feröa- kynning o.fl Allir velkomnir. Nóg húsrými. Nánari upplýsingar i símsvaranum. Haustblót á Snæfellsnesi um naástu helgi. Sjáumstl Feröafélagiö Utivist. Fíladelfía Hafnargötu 84, Keflavík Almenn samkoma kl. 14.00. Ræöumaöur Guómundur Mark- ússon. Sunnudagaskólar Fíladelfíu Njarövíkurskóli kl. 11.00. Grindavíkurskóli kl. 14.00. Kristján Reykdal. IOGT Basar og kaffisala verður i Templarahöllinni sunnudaginn 7. nóvember nk. kl. 2.30. Stjórnin Framkonur Fundur veröur haldinn i Fram- heimilinu mánudaginn 1. nóv- ember kl. 20.30. Mætum allar. Stjórnln Kristniboðsfélag karla Reykjavík Bibliulestur í umsjá Ðenedikts Arnkelssonar veröur í Betaníu, Laufásvegi 13, mánudagskvöld- iö 1. nóv. kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safn- aöarsamkoma kl. 14.00. Ræöu- maöur Daniel Glad. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaöur Garöar Ragnarsson. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferðir sunnu- daginn 31. okt. Kl. 13.00 Sýlingarfell — Haga- fell — lingarfell (206 m) og Hagafell (158 m) eru austan Grindavikurvegarins gegnt Þorbirni. Verö kr. 180 - Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl Ath.: Feróafélagió notar sjálft sæluhús sitt í Þórsmörk um næstu helgi (30. okt.—31. okt.). Feróafélag (slands. ÚTIVISTARFERÐIR Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómannaskólan- um þriöjudaginn 2. nóv. kl. 20.30. Sagt veröur frá starfi Hjálpar- stofnunar kirkjunnar í máli og myndum. Mætiö vel og stundvislega. Stjórnin -knstevakrwngöa- Lokasamkoman að Amf- mannsstig 2b i kvöld kl. 20.30. Jesús Kristur — von þín. Nokkur orö: Katrín Guölaugs- dótfir. Sigrún og Dagný syngja. Æskulýöskór KFUM og K syng- ur. Ræöumaöur: Skúli Svavars- son. Allir hjartanlega velkomnir! Nefndln. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld kl. 8. Félagsfundur aó Hótel Loftleiöum — Ráö- stefnusalur miövikudaginn 3. nóvember kl. 20.30. Dagskrá. Kvikmynd um fjallaskiöi. Mynda- sýning og umræöur um fjalla- skiöi. Aögangseyrir 50 kr. Allir velkomnir. íslenski Alpaklúbburinn. Tilkynning frá Skíöafélagi Reykjavikur. Videósýning i skiöaæfingum Oddvar Ðraa veröur haldinn á Hótel Heklu n.k. mánudag kl. 21.00. Oddvar Braa var heimsmeistari i skióa- göngu 1982 og veröa sýndar æf- ingar hans sumar og vetur i vid- eóinu. Skióafólk fjölmennió á Hótel Heklu nk. manudag. Skiöafélag Reykjavikur. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Auglýsing um almenna atkvæöagreiöslu í Dyrhólahreppi og Hvammshreppi í Vestur-Skaftafellssýslu um samein- ingu hreppanna. Sveitarstjórnir Dyrhólahrepps og Hvamms- hrepps hafa ákveðið að almenn atkvæða- greiðsla um sameiningu þessara sveitarfé- laga fari fram sunnudaginn 14. nóvember 1982. Atkvæðisrétt eiga allir íbúar þessara sveitar- félaga, sem orðnir eru 20 ára og eiga lög- heimili í sveitarfélögunum, þegar atkvæða- greiðslan fer fram. Kjörskrár vegna atkvæðagreiöslunnar liggja frammi frá 1. nóv. 1982, í Dyrhólahreppi hjá oddvita og hreppstjóra og í Hvammshreppi á skrifstofu hreppsins og á símstöðinni í Vík. Kærufrestur vegna kjörskrár er til 9. nóv. 1982 og skal skila kærum til oddvita viðkom- andi sveitarfélags. Þeir íbúar sem ekki verða staddir heima þeg- ar atkvæðagreiðslan fer fram, eiga kost á að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá hrepp- stjóra viðkomandi hrepps eða sýslumannin- um í Vík. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst frá og með 1. nóv. og stendur til og meö 13. nóv. 1982. Vík, 28. okt. 1982 f.h. hreppsnefndar Hvammshrepps Reynir Ragnarsson, oddviti, f.h. hreppsnefndar Dyrhólahrepps Eyjólfur Sigurjónsson, oddviti. Menningarsjóöur Noröurlanda Hlutverk Menningarsjóðs Noröurlanda er aö stuöla að norrænni samvinnu á sviði menn- ingarmála. í þessum tilgangi veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviði vísinda, fræðslumála og almennrar menning- arstarfsemi, t.d. myndlistar, kvikmynda, bókmennta og leiklistar (ekki til gestaleikja). Á árinu 1983 mun sjóðurinn úthluta um 9,6 milljónum danskra króna. Styrkir eru einkum veittir til verkefna sem unnin eru í eitt skipti fyrir öll, t.d. ráðstefnu- halds, sýninga, útgáfu og fræðslu- eða rann- sóknaverkefna, og skal umsækjandi vera sá aðili sem að framkvæmd stendur. Aöallega eru styrkt ný verkefni en að jafnaði ekki reglubundin starfsemi. Ekki eru styrkir heldur veittir til kynnisferða einstaklinga eða námsdvalar. Umsóknir þurfa að öðru jöfnu aö varöa fleiri en tvær Norðurlandaþjóðir til aö styrkur komi til greina. Umsóknir ber að rita á umsóknareyðublöð sjóðsins. Sjóðsstjórnin heldur fundi fjórum sinnum á ári, venjulega í mars, júní, sept- ember og desember. Ekki er miðað viö tiltek- inn umsóknarfrest, en gera má ráð fyrir að meðferð umsóknar taki 11/2—4 mánuði. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar má fá frá skrifstofu sjóðsins: Nordisk kulturfond Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK — 1205 Köbenhavn K (sími (01) 114711), svo og í menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík. Auglýsing um tollafgreiöslugengi í nóvember 1982. Bandaríkjadollar USD 15,796 Sterlingspund GBP 26,565 Kanadadollar CAD 12,874 Dönsk króna DKK 1,7571 Norsk króna NOK 2,1744 Sænsk króna SEK 2,1257 Finnskt mark FIM 2,8710 Franskur franki FRF 2,1940 Belgískur franki BEC 0,3203 Svissn. franki CHF 7,1686 Holl. gyllini NLG 5,6984 Vestur-þýzkt mark DEM 6,1933 ítölsk Líra ITL 0,01085 Austurr. SCH. ATS 0,822 Portug. escudo PTE 0,1750 Spánskur peseti ESP 0,1352 Japanskt Yen JPY 0,05734 írskt pund IEP 21,083 Tollverð vöru sem tollafgreidd er í nóvember skal miða við ofanskráð gengi. Hafi fullbúin tollskjöl borist tollstjórum fyrir lok nóvember skal þó til og meö 8. desember 1982 miöa tollverð þeirra við tollafgreiöslugengi nóv- embermánaðar. Auglýsing þessi er birt með þeim fyrirvara aö í nóvember komi eigi til atvik þau er um getur í 2. mgr. 1. gr. auglýsingar nr. 464/1982 um tollafgreiðslugengi. Hafi tollskjöl komið fullbúin til tollstjóra fyrir lok októbermánaðar skal tollverð varnings reiknað samkvæmt tollafgreiöslugengi er skráö var 1. október 1982, meö síðari breyt- ingum til og meö 8. nóvember 1982. Fjármálaráðuneytið, 28. október 1982.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.