Morgunblaðið - 31.10.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 31.10.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982 35 ■■■■■■ -■ i i —i —■ . ————————- raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Bæjarmálaráö Sjálfstæöisflokksins heldur fund i Sæborg miöviku- daginn 3. nóvember nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ðæjarmál. 2. Önnur mál. Allir stuöningsmenn D-listans velkomnir. Stjórn Bæjarmálaraös Aðalfundur Félags Sjálfstæðismanna í Langholti verður haldinn fimmtudaginn 4. nóvember kl. 8.30 í Félagsheimilinu Langholtsvegi 174. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Gestur fundarins verður Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins. Málfundafélagið Óðinn heldur aöalfund sunnudaginn 31. október 1982 kl. 13.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf. 2. Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöisflokksins ræöir um stjórn- málaviöhorfiö. 3. Önnur mál. Stjórnin. Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðisfélag Kópavogs auglýsir okkar vínsælu spilakvöld halda áfram, þriöjudaginn 2. november kl. 21.00 i Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1. Allir velkomnir, kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæöisfélags Kópavogs. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs, verður haldinn fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20.30. í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gunnar G. Schram ræðir kjördæmamálið og svarar fyrirspurnum. 3. Önnur mál. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykja- neskjördæmis mæta á fundinn. Félagar hvattir til að fjölmenna. Kaffiveit- ingar. Stjórn Sjálfstæðisfélags Kópavogs. NÝTT — NÝTT ísafjöröur ísafjörður Sjálfstæðiskvennafélagið á ísafirði heldur aöalfund þriöjudaginn 2. nóvember kl. 20.30 aö Uppsölum (uppi). Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Rætt um vetrarstarfiö. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Stjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokksins veröur starfræktur dagana 8 —13. npvember nk. Skólinn hefst kl. 09 og stendur aö jafnaöi til kl. 19.00. Skólahald fer fram i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Innritun er hafin i sima 82900 á venjulegum skrifstofutíma. Nánari upplýsingar i sama sima. Dagskrá: Mánudagur 8. nóv. kl. 09:00 Setning skólans — Geir Hallgrímsson kl. 09:15 Ræöumennska — Friöa Proppé kl. 12:00 Matarhlé kl. 13:30 Utanríkismál — Guömundur H. Garðarsson kl. 15:00 Kaffihlé kl. 15:30 Öryggismál — Björn Bjarnason kl. 17:00 Vandamál velferöarríkisins (alræöishyggja/frjálshyggja) — Jónas H. Haralz Þriöjudagur 9. nóv. ki. 09:00 Fundarsköp — Margrét S. Einarsdóttir kl. 11:00 Almenn félagsstörf — Erlendur Kristjánsson kl. 12:00 Matarhlé kl. 13:30 ísland í alþjóöasamstarfi — Ragnhildur Helgadóttir kl. 15:30 Kaffihlé kl. 16:00 Form og uppbyggin'g greinaskrifa — Indriöi G. Þorsteinsson kl. 17:00 Stjórn efnahagsmála — Geir H. Haarde kl. 18:00 Heimsókn á Morgunblaöiö Miðvikudagur 10. nóv. kl. 09:00 Ræöumennska — Fríöa Proppé kl. 11:00 Fundarsköp — Margrét S. Einarsdóttir kl. 12:00 Matarhlé kl. 13:30 Hlutverk launþega- og atvinnurekendasamtaka — PANEL — Þorsteinn Pálsson — Magnús L. Sveirisson kl. 15:30 Kaffihló kl. 16:00 Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka — Siguröur Líndal kl. 17:00 Sveitarstjórnarmál — Davíö Oddsson Heimsókn í sal borgarstjórnar Fimmtudagur 11. nóv. kl. 09:00 Ræöumennska — Fríöa Proppé kl. 11:00 Almenn félagsstörf — Erlendur Kristjánsson kl. 12:00 Matarhlé kl. 13:30 Um stjórnskipan — stjórnsýslu — kjördæmamál — Jón Magnússon kl. 15:30 Kaffihlé kl. 16:00 Byggöastefnan (gallar/kostir) — PANEL — Sverrir Hermannsson — Davíö Sch. Thorsteinsson kl. 18:00 Heimsókn á Albingi Föatudagur 12. nóv. kl. 09:00 Ræðumennska — Fríöa Proppó kl. 12:00 Matarhlé kl. 13:30 Atvinnuuppbygging framtíöarinnar — Friörik Sophusson kl. 15:30 Kaffihlé kl. 16:00 Sjálfstæöisstefnan (stefnumörkun/stefnuframkvæmd) — Ólafur G. Einarsson Laugardagur 13. nóv. kl. 10:00 Sjálfstæðisflokkurinn — PANEL — Kjartan Gunnarsson, Inga Jóna Þóröardóttir, Birgir ísl. Gunnarsson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Jónína Michaelsdóttir. kl. 12:00 Matarhlé kl. 13:00 Þáttur fjölmiöla i stjórnmálabaráttunni — heimsókn i Sjónvarpiö — Markús Örn Antonsson — Baldur Hermannsson kl. 18:00 Slit Stjórnmálaskólans Fyrir íþróttamenn, þá sem ganga mikiö, standa mikið eöa eru þreytt- ir eöa sjúkir, þá er fótanuddbaöiö frá Clairol kærkomin lausn, sem eykur vellíöan um allan líkamann. Frá örófi alda hefur mönnum verið Ijóst aö fæturnir eru lykillinn aö heilbrigöi og aö meö fótanuddi er hægt aö lækna ótrúlegustu sjúk- dóma svo sem: gigt, meltingarsjúkdóma, höfuöverk, hjarta- og æöa- sjúkdóma, kvef og óteljandi önnur mein og vísum viö i bokina „Svæöameöferö“ sem fæst í bókabúöum til frekari upplýsinga. Fóta- nuddbaöiö er svo mikil bylting í heilsurækt aö eitt tæki ætti aö vera til á sérhverju heimili til afnota fyrir alla heimilismenn. Clairol fótanuddbaöiö er gert bæöi fyrir heitt og kalt vatn, tækiö heldur sjálfvirkt réttu hitastigi. Vatniö í fótanuddbaöinu „víbrar“ og nuddar þannig fætur þína og þú finnur vellíöan ryöja þreytu og verkjum burt og árangurinn — þú næstum svífur. Komið og reynið Sendum um allt land Verð: kr. 1.250.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.