Morgunblaðið - 31.10.1982, Síða 42

Morgunblaðið - 31.10.1982, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982 t Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur vináttu og samúö við andlát og jaröarför, EINARS KRISTLEIFSSONAR, Runnum. Svembjörg Brandadóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og aörir aóatandendur. Innilegar þakkir fyrir auösynda samúö viö andlát og útför, KRISTJÖNU GUDBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Skinnum, Þykkvabœ. Guös blessun fylgi ykkur. Bergþóra Jónadóttir, Bára Sigurjónadóttir, Oddur Danielaaon, Sonja Ólafadóttir, Már Jónason, Svava Guömundsdóttir, Ólafur Guöjónsson. t Utför hjartkærrar fóstursystur minnar og frænku, HRAFNKÖTLU EINARSDÓTTUR, bankafulltrúa, Tómasarhaga 24, er lést 23. október 1982 fer fram frá Neskirkju í Reykjavík, miö- vikudaginn 3. nóvember nk. kl. 10.30 f.h. Blóm eru vinsamlegast afþökkuö. Ef einhverjir vilja minnast henn- ar, erum viö þakklát fyrir aö Krabbameinsfélag islands njóti þess. Fyrir hönd annarra vandamanna, Matthildur Jónsdóttir. t Þökkum innilega auösynda samúö viö andlát og jaröarför, SIGRÍDAR GUÐJÓNSDÓTTUR, kennara, frá Litlu-Háeyri, Eyrarbakka. Siguróur Haraldsson, Valgeróur Siguröardóttir, Pálmar Sigurgeirsson, Siguröur Pálmarsson og systkini hinnar látnu. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og afa, JÓNS ÓLAFSSONAR, bónda, Efri-Brúnavöllum, Skeiöum. Guöfinna Halldórsdóttir, Ólína M. Jónsdóttir, Quöjón Egilsson, og barnabörn. t Þökkum af alhug auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall og útför, TRAUSTA PÁLSSONAR, Hamarsbraut 3, Hafnarfirði. Guörún Ágústa Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Neitar ad Wolf- enden sé sekur London, 29. október. AIV PAMELA Wolfenden, fyrrverandi eiginkona rafeindafræðings við ('heltenham-njósnamiðstöóina á Bretlandi, neitaði því i dag sem flog- ið hefur fyrir, að eiginmaður hennar hcfði verið sovézkur njósnari. Wolf- enden lézt i svifflugslysi sl. sumar, þá 56 ára að aldri. CBS-sjónvarpsstöðin í Banda- ríkjunum gaf í skyn í fréttafrá- sögn í gær, að öryggisverðir sem rannsökuðu „lekann" í Chelten- ham hefðu sýnt sérstakan áhuga á slysinu. Þetta kom í kjöifar hvers kyns sögusagna um að upp sé að komast eitt víðtækasta njósnamál í Bretlandi síðan í heimsstyrjöld- inni síðari og gefið hefur verið í skyn að Wolfenden kunni að hafa verið viðriðinn það mál og hafi hann komið upplýsingum til Sov- étmanna og hafi flugslysið ekki verið slys, heldur hafi hann vitað að hringurinn var farinn að þrengjast og framið sjálfsmorð. Pamela Wolfenden sem var gift hinum látna þar til í febrúar á sl. ári að hann hóf sambúð með ann- arri konu, sagði að maður sinn hefði verið fullkomlega trúr og dyggur og saklaus og væri það rót- arlegt í meira lagi að ætla að fara að breiða út sögusagnir um látinn mann sem ekki gæti borið hönd fyrir höfuð sér. íbnóttafó okkar þaifsíuöninö sírax, Veitum hann - Kaupum míða Steinunn Sæmundsdóttir Innsbruck 1976, Alpagreinar Lake Placid 1980, Alpagreinar Stefán Kristjánsson Osló 1952, Alpagreinar Cortina, Italíu 1956 Ásgeir Eyjólfsson Osló 1952, Alpagreinar Jóhann Vilbergsson Squaw Walley 1960, Alpagreinar innsbruck 1946, Alpagreinar Pórir Jónsson St Moritz, Swiss 1941 Alpagreinar Vaidtmar Örnólfsson na, láfia 1956, Alpagreinar bruck 1964 Fararstj /Pjálfari „Undirbúningur fyrir komandi Ólympíuleika, vetrar- leikana í Sarajevo og sumarleikana í Los Angeles er þegar hafinn. Eigi þátttaka okkar aö vera til sóma þarf að kosta miklu til. Viö hvetjum alla landsmenn til aö leggja góöu máii lið og kaupa miöa í Ólympíuhappdrættinu". QRPíSSTsaíIIanQRP 12 BÍIM 2 BMW315 2 BUICK SKYLARK 3 ESCORTGL 2 SAAB 900 GL 3 SUZUKIFOX HAPPDRÆTTI ÓLYMPÍUNEFNDAR ÍSLANDS SIJORNUNARFRSÐSIA \ v*r\ X ' /t V ; • * Or. Ivig)«kfur Hannib- fraðingur. Staöur: Síðumúli 23 Tími: 8.—11. nóvember kl. 14.00—18.00 Aðferðir við framleiðniaukningu Markmið: Markmiö námskeiösins er aö kynna árangursrikar aöferöir við að auka framleíðni og lækka kostnaö. Námskeiðiö er byggt á bandarískum námskeiöum um sama efni en tilgangur þess er aö aöstoöa fyrirtæki viö aö lækka kostnaö og auka framleiöni i öll- um þáttum framleiðslu. Rætt verður um nauðsynlegar forsendur þess aö mark- visst átak til framleiöniaukningar og kostnaöarlækkunar nái árangri. Efni: — Hvaö er framleiöni? — Framleiðniaukning i sambandi viö hráefnismóttöku, efnisflæði, vinnu- aöferöir, vinnustaöla, verksmiðju- skipulagningu, framleiösluskipu- lagningu, lager, afhendingu og viö- hald. Útflutningsverslun Markmiö: Tilgangur námskelösins er aö gera þátttakendur hæfari til aö skilja betur og leysa hin ýmsu vandamál í út- flutningsstarfinu. Efni: Fjallað veröur um ýmis hagnýt at- riöi varöandi útflutning á íslenskum iðn- aðarvörum, svo sem frágang og gerö útflutningsskjala, lög og reglur sem gilda hérlendis um útflutning og erlend- is um innflutning. Einnig veröur drepiö á forsendur fyrir því aö fyrirtæki geti hafiö útflutning og mikilvægustu atriöi varö- andi markaösstarfsemi erlendis. Þátttakendur: Námskeiöið er sérstak- lega ætlaö starfsfólki sem hefur umsjón meö framkvæmd á útflutningi i útflutn- ingsfyrirtækjum og fyrirtækjum sem hyggja á útflutning. Leiöbeinendur: Úlfur Sigurmundsson hagfræóingur frá Kielerháskóla. Framhaldsnám í London í hagfræöi. Starfar nú sem fram- kvæmdastjóri Útflutningsmiðstöövar iönaöarins. Einnig munu kenna aörir starfsmenn Útflutningsmiöstöövarinnar, en þeir eru: Guömundur Svavarsson vióskipta- fræöingur, Hulda Kristinsdóttir, viö- skiptafræöingur og Jens Pétur Hjalte- sted viöskiptafræöingur. ÞÁTTTAKA TILKYNNIST TIL STJÓRNUNAR- FÉLAGSINS í SÍMA 82930. Ulfur Sigurmundt- *on hagfrudingur. Staður: Síðumúli 23. Tími: 15.—17. nóvember kl. 14:00—18:00. STJðRNUNARFÉLAG IWH SÍÐUMÚLA 23 SfMI 82930

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.