Morgunblaðið - 31.10.1982, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 31.10.1982, Qupperneq 45
45 Hamar og sög er ekki nóg NEMA ÞÚ VEUIR RÉTTA EFNIÐ^ Vegg- og loftklæðning ^ í glæsilegu úivali 1 x úr eik, aski, oregon-pine, antikeik og furu. Verðið er ótrúlega hagstætt frá kr. 40.- pr. m2 44 KAUPÞING HF VERÐBRÉFASALA Skv. reynslu fyrirtækisins er ávöxtun ríkisskuldabréfa umfram verötryggingu nú 3,7%. Miöaö viö þá ávöxtunarkröfu verður gengi ríkisskuldabréfa þ. 25. október 1982 sem hér segir: Verðtryggð sparískírteini Ríkissjóðs Sölugengi pr. kr.100 Verötryggö Happdrættislán RlklSSJOÖS pr. kr. 100 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 9.627,63* 8.440.98 7.890,14* 6.375.99 4.923,12 4.845,89* 3.139,21 2.410,76* 1.791,40 1.607,75 1.279,94 1.097,93 934,94 732,98 597.30 513,47 386,67 301,85 234,12 201,08 151.30 139,70 104,75 1973 — B 3.433,99 1973 — C 2.945,08 1974 — D 2.545,88 1974 — E 1.812,90 1974 — F 1.812,90 1975 — G 1.224,61 1976 — H 1.126,67 1976 — I 905,58 1977 — J 811.10 1981 — 1. flokkur 163,59 Viö útreikning þessa gengis er tekiö tillit til þess, aö bréfin bera mismunandi vexti í fram- tíöinni, þ.e. bréf meö háum vöxtum fó mun hasrra gengi. Þá er einnig lekið tillit til þess, aö viö innlausn bréfanna er oft miöað viö gamla vísitölu, sem veldur allt aö 10,5% skeröingu gengis. * Skv. yfirlysingu Seðlabanka Islands dagsett 28. október 1982 miöar hann viö gildandi vísitölu viö innlausn bréfa í staö eldri vísitölu skv. skilmálum skírteina. Þetta veldur því aö gengi þessara bréfa hækkar um 12,5% frá áöur auglýstu gengi, þar sem ofangreind skeröing minnkar. Gengi ríkisskuldabréfa hækkar daglega eins og gengi allra annarra verötryggðra bréfa, vegna hækkunar vísitölu. Á mánu- daginn þ. 1. november veröur t.i ingarkostnaöar 1.397,31. Verðtryggð veö- skuldabréf m.v. 7—8% ávöxtunarkröfu. Sölugengi m.v. Nafn- 2% afb./éri vextir Ávöxtun umfram vorötr. 1 ár 96,49 2% i 7% 2 ár 94,28 2% 7% 3 ár 92,96 2Ví% 7% 4 ár 91,14 2%% 7% 5 ár 90,59 3% 7% 6 ár 88,50 3% 7V»% 7 ár 87,01 3% 7Vé% 8 ár 84.85 3% 7%% 9 ár 83,43 3% 7%% 10 ár 80,40 3% 8% 15 ár 74,05 3% 8% I. gengið út frá vísitölu bygg- Óverðtryggð Veð- skuldabréf m.v. 7—8% ávöxtunarkröfu og spá um 68% verðbólgu. 12% 14% 16% 18% 20% 40% 1 ár 63 64 65 66 67 77 2 ár 52 54 55 56 58 71 3 ár 44 45 47 48 50 66 4 ár 38 39 41 43 45 63 5 ár 33 35 37 38 40 61 Öll gengi skráö hér eru viö- miöunarverð, verðbréfasala okkar er því opin þeim kaup- og sölutilboöum sem berast. Tökum öll verðbréf í umboðssölu. Hjá okkur eru fáan- leg verötryggð skuldabréf Ríkissjóös, 2. fl. 1982. 44 KAUPÞING HF. Húsi verzlunarinnar, 3. hæö, sími 86988. Fasteigna- og verðbrófasata, leigumiölun atvinnuhúsnæöis, fjárvarzla, þjóöhag- fræöi-, rekstrar- og tölvuráðgjöf. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1982 Öfugt skjaldar- merki i.stanbul 29. október. Al*. TYRKNESK skólabörn hafa set- ið bókarlaus fyrsta skólamánuð- inn í haust þar eð neyðarlegar villur reyndust vera í þeim bók- um sem dreift var í upphafi. Til að byrja með var skjald- armerki Tyrkja prentað öfugt, en það var ekki það versta. Nei, nafn Vemal Ataturks var ritað rangt. Þótti ekki annað fært en að kalla inn allt bókarupplagið og prenta upp á nýtt. Grímsá í Borgarfirði 12 vatnslitamyndir í gjafamöppu eftir Giovanni Leombianchi. Ljóö eftir Ezra Pound í þýðingu Friðriks Á. Brekkan 1000 stk. árituö tölusett eintök. Selt hjá helstu bóksölum. Dreifing: Listhönnun. Pósthólf 64, Reykjavík 101, sími 16829. Mdskiptaferðimar med Amarfhigi rétti tónninn strax i flngtakinu Vel heppnaðir samningar í við- skiptaferð krefjast útsjónarsemi og rökréttra ákvarðana. Með því að notfæra þér Amsterdamflugið og sértilboð Amarflugs fyrir fólk í viðskiptaerindum leikurðu skynsamlega strax í byrjun og gefur um leið hárrétta tóninn fyrir ferðina alla. Áætlunarflugið til Amsterdam opnar viðskiptamönnum ótal nýjar leiðir til annarra landa, jafnt í Evrópu sem öðmm heimsálfum. Flugvöllurinn sjálfur, Schiphol, hefur verið kjörinn besti flug- völlur heims af lesendum hins virta tímarits „Business Traveller", og var þá bæði tekið tillit til aðbúnaðar og fram- haldsflugs. Og engan skyldi undra þessa niðurstöðu því á Schiphol er m.a. stærsta flugvallarfríhöfn veraldar og frá flugvellinum er flogið reglulega til 175 borga í 83 löndum. Amsterdam er ekki síður heppi- legur áfangastaður. Þetta ósvikna „Evrópuhjarta" tekur í æ ríkara mæli á sig hlutverk miðpunkts alþjóðlegrar verslunar og við- skipta og staðsetning borgarinnar gerir ferðir til nálægra staða í bílaleigubíl eða lest tilvaldar. Og Arnarflug býður meira en frá- bæran flugvöll og heppilega borg. Innifalið í farmiðaverði fólks í viðskiptaerindum er m.a.: • Tvær gistinætur með morgun- verði á Hilton Airport hótelinu. • Símtöl eða telexsendingar úr flugvélinni á báðum flugleiðum. • Öll aðstoð við skipulagningu og pantanir framhaldsflugs, hótela, bílaleigubíla, lestar- ferða o.s.frv. Brottför til Amsterdam er alla þriðjudaga og föstudaga. Við minnum sérstaklega á að brott- farartími er kl. 14.00 og tíminn fyrir hádegi er oft kærkominn til síðustu útréttinga og undir- búnings. Schiphol og Amsterdam - vel þegin nýjung í viðskiptaheiminum Flugfélag með ferskan blæ 4RNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477 i Ib

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.