Morgunblaðið - 31.10.1982, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 31.10.1982, Qupperneq 48
TUDOR rafgeymar „já þessir mecl 9 líf " SKORRIHF Laugavegi 180, sími 84160 ^\skriftar- síminn er 830 33 SUNNUDAGUR 31. OKTOBER 1982 „Hefur í för með sér gríðar- leg útgjöld“ — segir Agúst Einarsson um vaxtahækkunina „þKSSI vaxtaha-kkun hofur auAvitah gríAark-g út^jöld í fiir mvA sér fyrir útgerAina, sérstaklcga kemur ha-kkun dráttarvaxta úr 4% í 5% illa við okkur," sa)<ði Agúst Kinarsson, haKfra-ðingur hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna, í samtali við Mbl„ er hann var inntur álits á þeirri vaxtaha-kk- un, sem Seðlabankinn hefur ákveðið að komi til framkva-mda I. nóvember „Staða útgerðarinnar er mjöjí slæm í dap: eins og menn vita og ekkert útlit virðist vera fvrir batnandi tíð. Það er mikið afla- leysi, sama hvaða veiðafæri menn nota og því fer ekki hjá því, að útgerðin skuldi miklar upphæðir, sérstaklega í olíuskuldum, en á þær reiknast dráttárvextir og hækkun úr 4% í 5'/í hefur þar „Ríkið“ byggir í Breiðholti ÁFKNdlS- og tóbaksverslun ríkisins er nú að hyggja hús und- ir va-ntanlega áfengisúLsiilu í Mjóddinni í Breiðholti og einnig er ÁTV K að leita að húsi undir verslun á Akranesi, samkvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk hjá Kagnari Jónssyni skrifstofu- stjóra ÁTVR í gær. Ragnar sagði að enn sem komið væri hefði ekkert hent- ugt húsnæði fundist á Akra- nesi og ef ekkert fyndist, kæmi til greina að byggja hús fyrir áfengisverslun þar, en verið væri að kanna þessi mál nú. Ragnar sagði að bygging væri hafin í Mjóddinni, en þar byggði ÁTVR með Pósti og síma og fleiri aðilum. Nú væri búið að grafa grunninn en ekki væri vitað hvenær byggingin yrði tilbúin, en það væri mál fjárveitingavaldsins, hve miklu fé væri veitt til byggingarinn- ar. augljóslega gríðarleg áhrif," sagði Ágúst Einarsson ennfremur. Um almenn áhrif vaxtahækkun- arinnar, sagði Ágúst að þau myndu verða veruleg á rekstrar- stöðu þeirra, þar kæmi auðvitað mun flcira til heldur en vanskila- vextir, en það væri í raun ógerlegt, að meta þau til peninga. Ágúst nefndi auk olíuvanskila, skuldir við veiðarfa-rasala og viðhaldsað- ila. „Varðandi skuldbreytingar út- gerðarinnar nú, höfðu menn um tvo valkosti að ræða. Annars veg- ar lán bundin lánskjaravísitölu og hins vegar lán bundin fasteigna- veðsvöxtum. Það er því Ijóst, að vextir af þeim munu hækka," sagði Ágúst Einarsson. Aðspurður um fjármagnsskort í kjölfar á hertum viðskiptareglum innlánsstofnana og Seðlabanka, sem hafa í för með sér minnkandi útlán, sagði Ágúst að útgerðin hefði búið við mikinn rekstrar- fjárskort undanfarna mánuði og því myndi þessi breyting gera stöðuna enn erfiðari. „Annars eru vextir einföld af- leiðing verðbólgunnar í landinu og meðan ríkisvaldið gerir ekkert til að lækka verðbólgunnar, þá er ekki hægt að búast við öðru en að vextir ha-kki í samræmi við hana. Vextir munu ekki lækka hér á landi fyrr enn tekizt verður á við verðbólguna," sagði Ágúst Ein- arsson, hagfræðingur hjá Lands- sambandi íslenzkra útvegsmanna að síðustu. Ljósm. Mbl. Jón Svavarsson Fjórir fluttir á slysadeild eftir húsbruna KLUKKAN 8.44 í gærmorgun var slökkviliðió í Keykjavík kallað að Iiræðraparti við Kngjaveg í Reykjavík en húsið er eign Keykjavíkurborgar. Þegar slökkviliðið kom á vettvang var mikill eldur á miðha-ð hússins, sem er járnvarið timburhús og stóðu logar út um útidyr. Allir íbúar hússins voru komnir út, en fjórir voru fluttir á slysadeild. Að sögn slökkviliðsins voru þeir fluttir þangað vegna hugsanlegrar reykeitrunar, en enginn var þó talinn í lífshættu. Slökkvistarfið gekk vel og var því lokið laust fyrir klukkan tólf, allt varaliðið var kallað út. Húsið er mjög illa farið. Qlafur Jóhannesson um olíugeymana í Helguvík: Helmingurinn af því sem ég hef samþykkt „ÞKTTA er rétt með geymana, en 15.000 rúmmetra geymarými er að- eins helmingurinn af því sem ég hef fallist á að þarna verði í sam- Bræður biðu bana í Ólafsfjarðarmúla ræmi við ályktun Alþingis,“ sagði Olafur Jóhannesson utanríkisráð- herra er Mbl. spurði hann álits á samþykktum íslenzku sendinefnd- arinnar um framkvæmdir í Helgu- vik, en eins og Mbl. hefur skýrt frá samþykkti íslenzk sendinefnd, skipuð af utanríkisráðherra, í Nor- folk nýverið að bandaríski sjóher- inn byggi tvo 15.000 rúmmetra olíugeyma í Helguvík, og að fram- kvæmdir við geymana hefjist á næsta ári. Utanríkisráðherra sagðist hafa verið fjarverandi síðustu daga og að hann væri því ekki búinn að sjá fundargerðina frá Norfolk, því gæti hann ekki gefið frekari upp- lýsingar um málið. Þá sagði hann: „Það hefur verið gengið út frá því í samræmi við ályktun Alþingis, að geymarnir sem eru fyrir ofan Njarðvík núna yrðu tæmdir bæði vegna skipulagsástæðna og ueng- únarhættu, því var þetta sam- þykkt." Aðspurður sagðist ótafur telja að frekari framkvæmdir á vegum varnarliðsins hefðu verið samþykktar í Norfolk én þar sem hann hefði ekki séð fundargerð- ina, þá gæti hann ekki tjáð sig um það að svo stöddu. TVKIK hræður frá Olafsfirði biðu bana þegar Datsun-bifreið fór fram af veginum við Kúhagagil í Ólafs- fjarðarmúla. liðlega 2 kílómetra frá bænum, um miðnætti aðfaranótt laugardags. Fimm piltar voru í bif- reiðinni og liggja tveir í sjúkrahús- inu á Akureyri, en meiðsli þeirra eru ekki talin alvarleg. Kinn piltanna slapp ómeiddur að mestu og gerði hann viðvart um slysið. Atvik eru óljós, en ökumaður mun hafa misst stjórn á bifreið- inni vegna mikillar hálku á vegin- um. Lítill snjór er í fjallinu, en frost var og snjóföl á veginum og flughált. Bifreiðin þeyttist um 100 metra niður snarbratta hlíðina og köstuðust allir piltarnir út úr henni. Einn piltanna slapp að mestu við meiðsli og gekk hann í bæinn og gerði viðvart um slysið. Þegar að var komið var annar bræðranna látinn, en hinn lést á leið í sjúkrahús á Akureyri. I júní 1979 létust feðgar þegar bifreið þeirra fór fram af Ólafs- I gili, þeim stað sem Datsun-bif- fjarðarmúla, skammt frá Kúhaga- I reiðin fór fram af. Ásgarður í Grímsnesi: Jarðarmati áfrýjað til Hæstaréttar? ALMKNNUR sveitarfundur í Grímsneshreppi samþykkti einróma á fimmtudagskvöld að skora á hreppsnefnd Grimsneshrepps að áfrýja til Hæstaréttar dómi um mat á jörðinni Ásgarði í Grímsnesi, sam- kvæmt upplýsingum sem Mbl. fékk hjá Böðvari Pálssyni, varaoddvita. Fyrir nokkru féll dómur hjá sýslumannsembættinu í Árnes- sýslu um mat á jörðinni Ásgarði og var niðurstaðan sú að jörðin skyldi metin á tæpar 13 milljónir króna. Ef hreppurinn vildi síðan neyta forkaupsréttar, þá gæti hann keypt jörðina á fyrrgreindu matsverði. Böðvar sagði í samtali við Mbl. að fljótlega yrði haldinn hrepps- nefndarfundur, þar sem afstaða yrði tekin til áfrýjunar. „Okkur finnst það nauðsynlegt að fá úr því skorið hvort þetta verð á að standast. Okkur er boðinn for- kaupsréttur samkvæmt jarðalög- um og þess vegna finnst okkur eðlilegt að jörðin sé metin eftir þeim lögum," sagði Böðvar. Hann sagði að Sigurliði hefði tekið fram í gjafabréfi, að áfram skyldi búið á jörðinni og hreppurinn hefði neitað þeirri stefnu að ganga á jörðina með því að selja á henni lóðir fyrir sumarbústaði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.