Morgunblaðið - 12.11.1982, Side 4

Morgunblaðið - 12.11.1982, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982 Peninga- markadurinn r \ GENGISSKRÁNING NR. 201 — 11. NÓVEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollari 16 055 16,101 1 Sterlingspund 26,523 26,599 1 Kanadadollari 13,125 13,163 1 Dönsk króna 1,7620 1,7671 1 Norsk króna 2,1945 2,2008 1 Sænsk króna 2,1237 2,1298 1 Finnskt mark 2,8855 2,8938 1 Franskur franki 2,1881 2,1943 1 Belg. franki 0,3191 0,3200 1 Svissn. franki 7,1996 7,2202 1 Hollenzkt gyllini 5,6827 5,6990 1 V-þýzkt mark 6,1821 6,1998 1 ítölsk líra 0,01077 0,01080 1 Austurr. sch. 0,8809 0,8835 1 Portug. escudo 0,1743 0,1748 1 Spánskur peseti 0,1337 0,1340 1 Japanskt yen 0,05946 0,05963 1 írskt pund 21,028 21,088 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 10/11 17,0492 17,0983 v y GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 11. NÓV. 1982 — TOLLGENGI í NÓV. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 itölmk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Nýkr. Toll- Sala gengi 17,711 15,796 29,259 26,565 14,479 12,874 1,9438 1,7571 2,4209 2,1744 2,3428 2,1257 3,1783 2,8710 2,4137 2,1940 0,3520 0,3203 7,9422 7,1686 6,2689 5,6984 6,8198 6,1933 0,01188 0,01085 0,9719 0,8220 0,1923 0,1750 0,1474 0,1352 0,06559 0,05734 23,197 21,083 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.............. 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*.... 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1> 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar... 5. Verðtryggöir 12 mán. reikningar. 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum..... b. innstæður i sterlingspundum... c. innstæöur í v-þýzkum mörkum d. innstæður í dönskum krónum. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin orðin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1982 er 444 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggmgavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miðað við 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabrif i fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 42,0% 45,0% 47,0% 0,0% 1,0% 27,0% 8,0% 7,0% 5,0% 8,0% Kastljos kl. 21.20: Staða þroskaheftra og Afganistan Á dagskrá sjónvarps kl. 21.20 er Kasiljós. þáttur um innlend og er- lend málefni. Umsjónarmenn: Bogi Ágústsson og Sigrún Stef- ánsdóttir. í Kastljósi verður fjallað um stöðu þroskaheftra í þjóðfélaginu og fylgst verður með degi í lífi 18 ára 3túlku, sem heitir Sigríður Ósk Jónsdóttir. Sigríður er fjöl- fötluð og vistmaður á Kópavogs- hæli. Það var ekki uppgötvað fyrr en fyrir tveimur til þremur árum, að þrátt fyrir fötlun sína er hún góðum gáfum gædd. Síðan hefur hún stundað nám og tekið miklum framförum. Nýlega kom út bók um Sigríði eftir kennara hennar, Trausta Ólafsson, og nefnist hún „Á leið til annarra manna". Iðunn gefur bókina út og fjallar Trausti þar um það hvernig andleg ein- angrun stúlkunnar var rofin. I Kastljósi verður ennfremur fjallað um Afganistan og rætt við fulltrúa samtaka andstæðinga stjórnarinnar Á myndinni eru f.v.: Sigurður Grímsson, stjórnandi útsendingar, Sigríður Ósk Jónsdóttir, Trausti Olafsson kennari og Jón Arason hljóðmaður. Aó gefnu lilel'ni kl. 17.00: Kannabisefni og áhrif þeirra á líkamann Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er þátturinn Að gefnu tilefni. Umsjón: Halldór Gunnarsson. — Þessi þáttur fjallar um kannasbisefni, sagði Halldór, — og ég mun þar stuttlega segja frá þessum efnum og greina frá nýlegum banda- rískum rannsóknum um áhrif þeirra á mannslíkam- ann. Rætt verður við vegfar- endur og þeir spurðir álits á skaðsemi hassneyslu. Halldór Gunnarsson Svo verð ég með annan þátt, á sama tíma eftir viku, og þá verður fjallað um upp- lifun þeirra sem hafa reykt þetta. Einnig verður þá talað um hvaða áhrif þessir vímu- gjafar hafa á persónuleika fólks Hljóóvarp kl. 21.45: „Gjörðu borg í brjósti þér“ í hljóðvarpi kl. 21.45 er dagskrárliður sem nefnist „Gjörðu borg í brjósti þínu.“ Hall- dór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur erindi í tilefni af 200 ára afmæli Esajas Tegnér. — Tegnér er í sumum alfræði- bókum hiklaust kallaður mesta skáld Svía, sagði Halldór Krist- jánsson. — Hann varð prófessor í grísku í Lundi 1812 og biskup suður í Vaxjö í Smálöndum 1824. Ég flyt í þessu erindi æviágrip Tegnérs, minnist á skáldskap hans og þó sérstaklega það sem Matthías Jochumsson þýddi hann, rek m.a. dálítið efnið í kvæðinu Fredens röster eða Sáttmálum, eins og það heitir í þýðingunni, þar sem ég tel að lífsskoðun Tegnérs og að nokkru Ksajas Tegnér leyti trúarskoðanir komi fram. Kvæðið um Karl 12., sem lengi var þjóðsöngur Svía, orti Tegnér á 100 ára ártíð Karls 1818, með- an það þótti góð latína að þjóð- söngur fjallaði um manndráp og vígafrægð. Útvarp Reykjavlk FOSTUDKGUR 12. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Guðmundur Ein- arsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Kysstu stjörnurnar“ eftir Bjarne Keuter. Olafur Haukur Símonarson les þýðingu sína (9). Olga Guðrún Árnadóttir syngur. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „l>að er svo margt að minn- ast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. „Ofar skýjum og aftur niður á jörð“, bókarkafli eftir Jón Haraldsson frá Einarsstöö- um. Lesari með umsjónar- manni: Hlín Torfadóttir. 11.00 íslensk kór- og einsöngslög 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnested. I2.(K) Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍDDEGID_______________________ 14.30 Á bókamarkaðnum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvatfóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Gundula Janowitsj syngur lög eftir Franz Schubert. Irwin Gage lcikur á píanó / Philippe Fntrcmont leikur píanólög eftir Pjotr Tsjaíkovský. 12. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinní. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Imlur Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er bandaríski leikar- inn Tony Randall. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónar- menn: Bogi Ágústsson og Sig- rún Stefánsdóttir. 22.25 Dauðinn í Feneyjum (Death V ______________ 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 IJtvarpssaga barnanna: „Iæifur heppni“ eftir Ármann Kr. Finarsson. Höfundurinn les (6). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Gréta Olafsdóttir. Kannveig Sigurðardóttir les kínverska smásögu, „Erfiðar spurningar", umsjónarmaður les söguna „Fúsi forvitni“, sem Vilbergur Júlíusson valdi, Stef- án Hrafn Hagalín og Haraldur in Venice). ítölsk bíómynd frá 1971, byggð á sögu eftir Tbom- as Mann. Leikstjóri Luchino Vi.sconti.'’ Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Bjorn Andresen, Silv- ana Mangano, Marisa Beren- son og Mark Burns. Tónlist eft- ir Gustav Mahler. Þekktur tón- listarmaður kemur til Feneyja scr til hvíldar og hressingar. Hann veltir fyrir sér lífinu og tilverunni og staðnæmist við fegurðina sem birtist honum i líki unglingspilts. I>ýðandi Vet- urliði Guðnason. 00.30 Dagskrárlok. ____________________________________/ Davíðsson fara með kinverska kímni. (RÚVAK.) 17.00 Að gefnu tilefni Umsjón: Halldór Gunnarsson. 17.15 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplöt- ur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVÖLDIÐ 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 „The Arts Enscmble of Chicago“ — seinni hluti. Hljóð- ritun frá tónleikum í Broadway 5. apríl í vor. Kynnir: Vernharð- ur Linnet. 21.45 „Gjörðu borg í brjósti þinu“. Ilalldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur erindi í tilefni af 200 ára afmæli Fsajas Tegn- ér. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magn- úss. Baldvin Halldórsson les (9). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.