Morgunblaðið - 12.11.1982, Side 21

Morgunblaðið - 12.11.1982, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1982 21 Eldeyjarleiðangurinn — tilkynning frá Náttúruverndarráði MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Náttúruverndarráði: „Það hefur örugglega ekki farið fram hjá mörgum, að þann 20. ág- úst sl. var Eldey klifin undir stjórn Árna Johnsens blaða- manns. Þetta var gert með sam- þykki Náttúruverndarráðs, en Eldey er friðlýst eins og vitað er, sbr. reglugerð nr. 119/1974, og um- ferð óheimil nema með leyfi Nátt- úruverndarráðs. Þess hefur orðið vart, að Náttúruverndarráð hafi verið ásakað fyrir að hafa veitt Leikir og létt gaman HÖRPUÚTGÁFAN hefur gefið út bókina „Leikir og létt gaman" í samantekt séra Sveins Víkings. í bókinni eru töfrabrögð, huglestur, gátur, hópleikir, taflleikir, talna- leikir og ýmiss konar ráðgátur, eða eins og segir á bókarkápu „Sannkallað tómstundagaman fyrir alla fjölskylduna". umrætt leyfi, og kemur það eink- um fram í grein eftir Þorstein Einarsson í Tímanum 4. ágúst sl. Sem svar við þeirri grein, og til að útskýra fyrir þeim er áhuga kunna að hafa, hvaða ástæður lágu á bak við leyfisveitinguna, skal eftirfarandi tekið fram: Þann 25. janúar sl. skrifaði Árni Johnsen Náttúruverndarráði bréf þar sem hann óskaði eftir farar- leyfi í Eldey. Náttúruverndarráð fór fram á nánari upplýsingar um tilgang og fyrirkomulag ferðar- innar, og að fengnum þeim upplýs- ingum hafnaði Náttúruverndarráð beiðninni m.a. vegna tímasetn- ingar og dvalartíma í eynni. Árni endurnýjaði þá umsókn sína, þar sem hann sagðist reiðubúinn að haga ferðinni að óskum Náttúru- verndarráðs. Var þá leitað um- sagnar Náttúrufræðistofnunar og Fuglafriðunarnefndar og komu mjög jákvæðar umsagnir frá báð- um þessum aðilum. Jarðfræðideild Náttúrufræðistofnunar var mjög hlynnt því að slík ferð væri farin, þannig að tækifæri gæfist til að senda jarðfræðing til töku á bergsýnum úr eynni. Dýrafræði- deildin taldi æskilegt að merkja þar súlu, að því tilskyldu að vanir fuglamerkingamenn tækju að sér merkinguna, en Árni hafði boðist til þess að svo mætti verða. Nátt- úrufræðistofnun taldi hins vegar, að hún gæti ekki sjálf staðið fyrir ferð sem þessari af fjárhags- ástæðum. Á grundvelli þessara umsagna og að vel athuguðu máli samþykkti Náttúruverndarráð síðan á fundi sínum 7. júní að veita Árna fararleyfi í Eldey að uppfylltum skilyrðum, sem Árni gekkst undir í eimj og öllu. Þar voru m.a. ákvæði um það, að full- trúi Náttúruverndarráðs, sem til- nefndur var Hjálmar R. Bárðar- son, en hann á sæti í Náttúru- verndarráði, yrði hafður með í ráðum við undirbúning ferðarinn- ar og alla skipulagningu. Hann tók síðan þátt í leiðangrinum eins og fram hefur komið í fjölmiðlum. Það sem einkum var talið mæla gegn ferð í Eldey, sbr. áðurnefnda grein Þorsteins Einarssonar, var truflun sú, sem ferðin gæti valdið súlubyggðinni. í því tilefni skal þess getið, að leyfi Náttúruvernd- arráðs var háð því skilyrði að ferðin yrði farin eftir miðjan ágúst, en sá tími var ákveðinn í samráði við Ævar Petersen deild- arstjóra dýrafræðideildar Nátt- úrufræðistofnunar. Taldi hann að þá væru súluungar orðnir það þroskaðir að þeim væri ekki hætta búin af mannaferðum, og auk þess væru þeir orðnir nægjanlega stór- ir til að merkja þá. Þetta reyndist rétt og voru í ferðinni merktir um 630 ungar. Þeir sátu flestir rólegir á .hreiðrum sínum, en fullorðni fuglinn færði sig til á eynni eða flaug upp meðan gengið var fram hjá þeim, en settist síðan aftur á hreiðurstæðin. Á uppgöngusyllum var lítið um súluhreiður, en greinilegt var að fuglinn kom einnig þar fljótt á hreiðurstaðina, þegar leiðangursmenn höfðu farið fram hjá. Það verður því hiklaust að telja að truflun sú sem þessi leiðangur í Eldey olli súlubýggð- inni var aðeins bundin við þann tíma, sem dvalið var í eynni, en hefur engin varanleg áhrif á súlu- byggðina. Þá má geta þess að í súluhreiðrum í Eldey er þó nokkuð af netadræsum, sem fuglinn notar til hreiðurgerðar. í þeim festast stundum ungar, og skáru leiðang- ursmenn allmarga unga lausa úr DAGANA 9., 10., 11. og 12. sept. var haldið námskeið í „ergonomi" og vinnulífeðlisfræði á vegum Fé- lags íslenskra sjúkraþjálfara. Kennarar voru Vibeke Leschley, sjúkraþjálfari^og^ráðgefandi í „ergonomi‘v''og Svend Molbeck, lektor í „biomekanik" við Háskól- ann í Kaupmannahöfn. Einnig kynnti Vigfús Geirdal, upplýs- inga- og fræðslufulltrúi Vinnueft- slíkum dræsum, sem ella hefðu drepist í hreiðrunum. Auk áðurnefndra merkinga voru tekin bergsýnishorn á ýms- um stöðum til rannsókna fyrir Náttúrufræðistofnun og sjónarpið safnaði að sér efni í heimildar- kvikmynd. Af framangreindum ástæðum telur Náttúruverndarráð því að heimildin til farar í Eldey hafi átt fullan rétt á sér. Aldrei verður hins vegar hægt að leyfa almenn- ar ferðir í Eldey. Eyjan er friðlýst sem griðastaður fugla, lending er háð sjólagi, og eyjan verður ekki klifin nema af færum klif- mönnum. Náttúruverndarráð treystir því að í kvikmýnd þeirri sem sjónvarpsmenn hyggjast gera um Eldey, verði þessu merka frið- landi gerð skil á þann hátt að al- menningur fái góða innsýn í hið merka fuglalíf sem þar dafnar." irlits ríkisins, íslensku vinnu- verndarlögin. 30 sjúkraþjálfarar tóku þátt í námskeiðinu. Námskeiðið var haldið til þess að auðvelda sjúkra- þjálfurum að taka að sér kennslu í líkamsbeitingu og starfsstelling- um ásamt ráðgjöf varðandi vinnu- umhverfið, bæði innan heilbrigð- isstofnana og úti á almennum vinnumarkaði. Sjúkraþjálfarar á námskeiði smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar r—yrr-y—y~*—iryr- ýmislegt Húsmæörafélag Reykjavíkur Basarinn veröur aö Hallveigar- stööum kl. 2 á sunnudag. gjöfum veitt móttaka á sunnudagsmorg- un milli kl. 10.30 og 12 á sama staö. Basarnefnd. Atvinna óskast Ungur reglusamur maöur óskar eftir vinnu, helst á Suöurnesjum. Talar ensku. þýsku og svolítiö i islensku Margt kemur til greina. Uppl. í síma 92-8233. Þurrkaöur saltfískur og kinnar til sölu á góöu veröi. Uppl. í sima 92-6519. IOOF 1 = 16411128’A = IOOF 12 = 16411128’/i = Er. □ Edda 59821112614 — 3 Aukaf. □ Helgafell 598211127 VI—2 Aöalfundur knattspyrnudeildar Hauka verö- ur haldinn í sal vallarhúss Hval- eyrarholtsvallar laugardaginn 13. nóvember 1982, kl. 16.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundar- störf. Stjórnin. Tilkynning frá félaginu Angliu, Aöalfundur félagsins veröur haldinn aö Arrttmannsstig 2, þriöjudaginn 16. nóv. kl. 8 stundvíslega. Fundarefni: Venjuleg aöalfund- Ármenningar — Skíöafólk Vetrarfagnaöur veröur haldinn aö Seljabraut 54 í húsi Kjöts og fisks, laugardaginn 13. nóvem- ber kl. 21.00. Mætum öll, ungir sem aldnir. Bláfjallasveitin UTIVISTARFERÐIR Sími — Simsvari 14606 Dagsferð sunnu- daginn 14. nóv. Kl. 13.00 Stóra-Skarösmýrarfjall. Hressileg fjallganga, sem hefst i Hamragili. Ef ekki gefur á fjalliö veröur láglendisganga í Hellis- skarö og aö Draugatjörn. Verö kr. 150 og frítt fyrir börn til 15 ára í fylgd fulloröinna. Ekki parf aö panta. Brottför frá BSi bens- ínsölu. SJÁMUST. Kvenfélag Keflavíkur heldur batar i Tjarnarlundi laug- ardaginn 13. nov. kl. 2 e.h. Margt góöra muna. Nefndin. Farfuglar 1. skemmtifundur vetrarins veröur föstudaginn 12. nóvemb- er kl. 20.30 að Laufásvegi 41. Mætum öll. Farfuglar Reykjavíkur. Aöalfundur félags- ins veröur haldinn aö Amt- mannsstig 2, fimmtudaginn 18. nóv. kl. 8 stundvislega. Fundar- efni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir \ Haustfundur Snarfara verður haldinn í húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði, fimmtudaginn 18. nóvember, og hefst kl. 20:30. Dagskrá: Sumarstarfið, hafnarmál, önnur mál Stjórnin. Félag viðskiptafræöinga og hagfræðinga Aðalfundur félagsins veröur haldinn að Lág- múla 7, (3. hæð), miðvikudaginn 17. nóvem- ber kl. 17.15. Að aöalfundarstörfum loknum mun Þráinn Eggertsson, prófessor flytja er- indi um George Stigler, nóbelsverðlaunahafa í hagfræði árið 1982. Mætið stundvíslega. Stjórnin Skálholtsskólafélagið Aðalfundur félagsins veröur haldinn í sam- komusal Hallgrímskirkju mánudaginn 15. nóvember kl. 8.30 síödegis. Væntanlegar lagabreytingar auk venjulegra aöalfundar- starfa. Kirkjuþingsmönnum og fyrrverandi og núver- andi rektorshjónunum í Skálholti er boðið á fundinn. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Ólafsvíkur og nágrennis Sjálfstæöistélag Ólafsvikur og nágrennis heldur aöalfund sinn, föstu- daginn 12. nóvember kl. 21.00 í Hótel Sjóbúöum. Dágskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Fulltruar sjálfstæöismanna í sveitarstjórn ræöa hreppsmálin. Suöurland Aöalfundur kjördæmisráös sjálfstæöisfélaganna i Suöurlandskjör- dæmi veröur haldinn í Vestmannaeyjum dagana 13. og 14. nóvember nk. Hefst tundurinn kl. 5 siödegis. laugardaginn 13. nóvember Dagskrá: 1. Venjulega aöalfundarstörf. 2. Prófkjörsnefnd skilar állti 3. Þingmenn kjördæmisins sitja fyrir svörum. 4. Önnur mál. Stjórnin. Hornafjörður Ræöumennsku- og blaðanámskeið veröur haldiö á Höfn dagana 12. til 14. nóvember nk. og hefst nk. föstudagskvöld kl. 20.30. Kennd veröa undirstööuatriöi i ræöu- mennsku og fundarsköpun, jafnframt veröur fjallaö um greinaskrif, fréttaöflun og önnur atriöi er varöa blaöaútgáfu. Væntanlegir þátttakendur hafiö samband viö Vignir Þorbjörnsson i- síma 8395 og 8250. Aðalfundur kjördæma- ráðs Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi veröur haldinn 14. nóvember nk. aö Hótel Borgarnesi, kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Tillaga um prófkjör. 3. Gunnar G. Schram ræöir um kjördæmamálin. 4. Önnur mál.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.