Morgunblaðið - 16.11.1982, Page 4

Morgunblaðið - 16.11.1982, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 202 — 12. NÓVEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Kaup Sala Fining Kl. 09.15 1 Bandarikjadollari 1 Storlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Nortk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk lira 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund SDR (Sárstök dráttarréttindi) 12/11 16 090 16,136 26,524 26,600 13,162 134200 1,7718 1,7768 2,2011 2,2074 2,1304 2,1365 2,8949 2,9032 2,2005 2,2068 0,3205 0,3214 7,2201 7,2407 5,7067 5,7250 6,2082 6,2259 0,01080 0,01083 0,8853 0,8878 0,1750 0,1755 0,1338 0,1342 0,05985 0,06002 21,130 21,191 17,0698 17,1187 /■ \ GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 15. NOV. 1982 — TOLLGENGI í NÓV. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala 1 Bandaríkjadollari 17,750 15,796 1 Sterlingspund 29,260 26,565 1 Kanadadollari 14,520 12,874 1 Dönsk króna 1,9545 1,7571 1 Norsk króna 2,4281 2,1744 1 Sænsk króna 2,3502 2,1257 1 Finnskt mark 3,1935 2^710 1 Franskur franki 2,4275 2,1940 1 Beig. franki 0,3535 0,3203 1 Svissn. franki 7,9648 7,1686 1 Hollenzkt gyllini 6,2975 5,6984 1 V-þýzkt mark 6,8485 6,1933 1 itölsk lira 0,01191 0,01085 1 Austurr. sch. 0,9766 0,8220 1 Portug. escudo 0,1931 0,1750 1 Spánskur peseti 0,1476 0,1352 1 Japansktyen 0,06602 0,05734 1 írskt pund 23,310 21,083 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar.... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innslæður i dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b Lánstími minnst 2V4 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1982 er 444 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaö viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Kjartan og Steingrímur með svör á hraðbergi Kjartan Slpinzrímur Á dagskrá sjónvarps kl. 22.30 er viðræðuþátturinn Á hraðbergi. Umsjónarmenn: Halldór Halldórsson og Ingvi Hrafn Jónsson. Gestir þátt- arins verða Kjartan Jó- hannsson, formaður Alþýðu- flokksins, og Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, en flokksþingum beggja þessara flokka er nú nýlokið. Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 er Jokaþáttur dr. Richards Leakeys um þróunarbraut mannsins og nefnist hann: Framtíð mannkyns- ins. Þar lítur leiðsögumaður okkar fram á veg í Ijósi þeirrar vitneskju sem mannfræðin býr yfír um eðli mannsins í fortíð og nútíð. Rjett um barna- og unglingabækur í þættinum Oní kjölinn: Frá vinstri: Anna Margrét Sigurðardóttir, Bryndís Guðjónsdóttir, Halldóra Sigurdórsdóttir, Anna Bragadóttir, Dagný Kristjánsdóttir kennari, Svanhildur Edda Þórðardóttir, María Þráinsdóttir, Gullveig Sæmundsdóttir og Björg Kofoed-Hansen. Oní kjölinn kl. 23.15: Barna- og unglingabækur Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.15 er bókmenntaþátturinn Oní kjöl- inn í umsjá Dagnýjar Krist- jánsdóttur. Fjallað er um barna- og unglingabækur. — Þetta er feikilega um- fangsmikið efni, sagði Dagný Kristjánsdóttir, og lítil von til þess, að hægt sé að gera því nokkur viðhlítandi skil í hálf- tíma útvarpsþætti. Það eru átta nemendur mínir í barna- og unglingabókanámsþætti í Há- skólanum, sem vinna að þessu með mér og munum við reyna að koma sem víðast við. Annars vegar ætlum við að tala um barnabókamarkaðinn, þ.e.a.s. hvað það er sem forlögin gefa út og hvers vegna — hvort einhver sérstök stefna ráði þar ferðinni; hvernig varan er auglýst og hver eru viðbrögð neytenda. Hins veg- ar ætlum við svo að ræða um bækurnar sjálfar, sem eru á þessum markaði, eftir bók- menntagreinum: fjölþjóðaprent — teiknimyndasögur og mynda- bækur; þýdda barna- og ungl- ingareyfara; vandaðar barna- og unglingabækur í íslenskri þýð- ingu; og á móti þessu öllu: inn- lendu framleiðsluna, frumsamd- ar íslenskar barna- og ungl- ingabækur. Síðasttaldi flokkur- inn sýnist okkur geigvænlega lít- ið hlutfall af heildarframleiðsl- unni, og jafnvel minna núna en verið hefur. „Áður fyrr á árunum“ kl. 10.30: Reykjavík um aldamótin Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn „Áður fyrr á árun- um“ í umsjá Ágústu Björnsdótt- ur. Karl Guðmundsson leikari les kafla úr ritgerðinni Reykja- vík um aldamótin eftir Benedikt Gröndal. Þetta er löng og ítarleg rit- gerð, sagði Ágústa, — upp á 100 þéttprentaðar síður, og gefur því að skilja, að í lestrinum verður stiklað á stóru. Valdi ég úr lýs- ingar Gröndals á byggingum í miðbænum, sem enn eru í góðu gengi og gegna mikilsverðu hlut- verki í þjóðlifi okkar, t.a.m. Lat- ínuskólinn, barnaskólinn, Bernhöftshús, landlæknishúsið gamla, Dómkirkjan, Alþingis- húsið o.fl. Þegar ritgerðin var samin var íbúatala Reykjavíkur 5.240 (5.700 í allri sókninni) Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 16. nóvetnber MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfími. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Árna Böðvarsson frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Sólveig Óskars- dóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar'* eftir Bjarne Reuter Olafur Haukur Símonarson les þýðingu sina (II). Olga Guðrún Árnadóttir syngur. 9.20 Leikfími. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Karl Guömundsson leikari les kafía úr ritgcrðinni Keykjavík um aldamótin 1900 eftir Benedikt Gröndal. 11.00 íslcnskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Gæðum ellina lífí Umsjón: Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson. 14.30 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Tom Krause syngur lög eftir Je- ÞRIÐJUDAGUR 16. nóvcmlær 19.45 I'réttaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bögur úr Bnæfjöllum Tékknesk barnamynd. I*ýðandi Vón Gunnarsson. Sögu- maður Þórhallur Sigurðsson. 20.45 Þróunarbraut mannsins iokaþáttur. Framtíð ntannkyns- ins. læiðsögumaðurinn, I’ichard Leakey, ittur fram á veg t Ijósi þeirrar vitncskju sem mann- fræðin býr yfír um eðli mann.s- ins í fortíð og nútíð. Þýöaadi cg þulur Jón O. löT.’lU. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Flest er til. Þáttur um útivist og félagsmál. Umsjónarmenn: Benjamín Axel Árnason, Jón Halldór Jónsson, Jón K. Arn- arson og Erling Jóhannesson. 23.15 Oni kjölinn Bókmenntaþáttur í umsjá Dagnýjar Kristjánsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 21.40 Liifíð er lotterí Þriðjí | áttur. í RÍðasta þætti urðu ræningjarn- ir fyrri til en iögreglan að finna John Hissing en neyddust til að gerast bandamenn lians. l*ýð- andi Hallveig Thorlacius. 22.30 Á hraðbergi Viðræðuþáttur í umsjón Hall- dórs Ilalldórssonar og ingva llrafns Jónssonar. Gesíir þáttarins verða Kjartan Jóhnnnsspn, formaður Alþýðu- fíokhsins cg Bteingrímur Iler- rnnnnsson, formaður Frani- sóknarfíohksins, en flokksþir.g- um fceggja þessara fíokka er r.ú nýlokið. 23.25 Dagskrárlok. . an Sibelius. Pentti Koskimies leikur með á píanó/ Norska kammersveitin leikur Holberg svítu op. 40 eftir Edvard Grieg; Terje Tönnesen stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK". Sitthvað úr heitni vísindanna I)r. Þór Jakobsson sér um þátt- inn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónarmaður: Olafur Torfa- son. (RÚVAK). KVÖLDIÐ 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Frá Zukofsky-námskciðinu 1982 Tónleikar i Háskólabíói 21. ág- úst sl. Sinfóníuhljómsveit Zukofsky-námskeiðsins leikur; Paul Zukofsky stj. Sinfónía nr. 5 í cís-moll eftir Gustav Mahler. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrt- iilinn“ eftir Kristmann Guð- mundsson Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir les (18).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.