Morgunblaðið - 16.11.1982, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982
i DAG er þriöjudagur 16.
nóvember, sem er 320.
dagur ársins 1982. Árdeg-
isflóð í Reykjavík kl. 06.37
— stórstreymi, flóöhæöin
4,06 m. Síödegisflóö kl.
18.50. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 09.58 og sól-
arlag kl. 16.26. Sólin er í
hádegisstaö kl. 13.12 og
tungliö í suöri kl. 13.59.
(Almanak háskólans.)
Vér skulum hlýða á
niðurlagsorðiö í því
öllu: Óttastu Guð og
haltu hans boðorð, því
að það á hver maöur að
gjöra. (Préd. 12, 13.)
KROSSGÁTA
1 2 3 ♦
■ ■
6 7 8
9 Jl'
11
13 14 g|g|||
16 nn
17
LÁKÉTT: — 1. leiftur, 5. ós»m-
stæAir, 6. veikar, 9. borða, 10. vard-
andi, 11. frumefni, 12. angra, 13.
holdrúi, 15. kyrr sjór, 17. beitta.
LOÐRÉnT: — 1. utan lands, 2.
stynja, 3. greinir, 4. ræflar, 7.
óhreinkar, 8. sár, 12. hermir eftir,
14. kvenmannsnafn, 10. samhljóóar.
LAUSN SÍÐUSTIJ KKOSSGÁTU:
LÁRÍnT: — 1. atóm, 5. sýll, 6. drós,
7. ha, 8. keifa, II. oi, 12. áma, 14.
trúa, 16. atorka.
LOÐRÍnT: — 1. andskota, 2.
ósómi, 3. mýs, 4. elda, 7. ham, 9.
eirt, 10. fáar, 13. aka, 15. úo.
ÁRNAÐ HEILLA
dóttir, fyrrverandi Ijósmóðir.
Hún tekur á móti gestum í
Dvalarheimilinu við Dalbraut
kl. 16.00 í dag. Afmælisbarnið
biður þá, sem kynnu að vilja
gleðja sig á afmælisdaginn að
láta frekar eitthvað af hendi
rakna til Slysavarnafélags ís-
lands.
FRÉTTIR
I»að var uggvænlegt að heyra
í |>eim á Veðurstofunni í
gærmorgun, er lesin var veð-
urspáin. Norðlæg átt með
hvassviðri eða roki átti að
bresta á í gærkvöldi og í nótt
er leið með kólnandi veðri. í
fyrrinótt hafði verið frost um
iand allt og varð mest á lág-
lendi, mínus 6 stig á Bergs-
stöðum, en 8 stig uppi á
Hveravöllum. Hér í Reykja-
vík var rigning þegar hinir
árrisulustu gengu til starfa,
en um nóttina hafði frostið
farið niður í mínus tvö stig.
Næturúrkoman mældist 6
millim., en hún varð mest um
nóttina, austur á Kirkjubæj-
arklaustri og varð 25 millim.
Snemma í gærmorgun var í
Nuuk, höfuðstað Grænlend-
inga, 9 stiga frost og snjó-
koma.
í viðskiptaráðuneytinu. I tilk. í
Lögbirtingablaðinu frá við-
skiptaráðuneytinu segir að
forseti íslands hafi skipað
Árna Vilhjálmsson fulltrúa til
þess að vera deildarstjóri í
ráðuneytinu og tók hann við
því starfi hinn 1. nóvember.
j Vestmannaeyjum. Þá er í
Lögbirtingi tilk. frá dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu þess
efnis að forseti íslands hafi
skipað Jón Kagnar Þorsteins-
son, bæjarfógetafulltrúa við
bæjarfógetaembættið í Vest-
mannaeyjum, til þess að vera
dómari við embættið og tók
hann við þessu embætti 1.
nóvember.
Kvennadeild Skagfirðingafél. í
Reykjavík heldur saumafund
fyrir félagsmenn og gesti
þeirra annað kvöld, miðviku-
daginn 17. þ.m., kl. 20.30 í fé-
lagsheimilinu Drangey, Síðu-
múla 35. Sýnt verður jóla-
föndur.
Austfirðingafélagið í Reykjavík
heldur aðalfund nk. laugar-
dag á Hótel Sögu, herbergi
515, klukkan 14.
Nemendasamband Löngumýr-
arskóla ætlar að efna til
rabbfundar yfir kaffibolla á
fimmtudagskvöldið kemur,
18. þ.m., í Gafl-Inn, Dals-,
hrauni 13 í Hafnarfirði,
klukkan 20.
1‘öntunarfél. Náttúrulækn-
ingafél. Reykjavíkur heldur
aðalfund nk. sunnudag 21.
þ.m. kl. 16 á Laugavegi 25.
FRÁ HÖFNINNI
Á sunnudaginn kom til
Reykjavíkurhafnar frá út-
löndum City of Hartlepool,
leiguskip Eimskips og Múla-
foss, sem einnig kom að utan
og þá kom Vela úr strandferð.
í gærmogun komu þrír togar-
ar inn af veiðum og lönduðu
allir aflanum hér, en þetta
eru: Ásgeir, Viðey og Hilmir
SU. í dag, þriðjudag, er Selá
væntanleg frá útlöndum, svo
og Barok, leiguskip Hafskips.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Árbæjarsókn-
ar fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Jónasar, Rofabæ 7,
hjá Maríu Guðmundsdóttur,
Hlaðbæ 14, hjá sóknarpresti,
Glæsibæ 7, og í Kirkjuhúsinu,
Klapparstíg 27.
Þessir leikbræður efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindra-
félagið og söfnuðu rúmlega 460 krónum til félagsins. Strák-
arnir heita: Friðrik Örn Jónsson, Óli Rafn Jónsson og Björn
Hjaltested Gunnarsson.
Fmmvarpiö um lengingu orlofs lagt fram:
Nauðsynleg leiðrétting
Almennt verkafólk hefur til þessa haft styttra orlof
en aörir, sagöi Guömundur J.
Sannlakurinn er sá að almennt
verkafóJk hefur haft styttra ortof en
aSrir hópar, og þetta frumvarp til
leiðróttiogar á misrærainu
svarar 2% kauphækkun, sagði
Guðmundur J. Guðmundsson
UKÍO
Húrra. — Nú getið þið farið í fríið, elskurnar mínar!!
Kvöld-, nætur- og helgarþjonusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 12. nóvember til 18. nóvember, aö báöum
dögum meótöldum er i Ingólfs Apóteki. En auk þess er
Lauganesapótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Ónæmisaógerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni a Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stöðinni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfirói.
Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
tO—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18 30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldm. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opið virka daga til kl. 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjólp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráð íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS neykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna-
spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Isiands. Opió
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplysingar um
opnunartíma þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088
Þjóðminjasafnið: Opiö þriójudaga. fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl 13.30—16.
Listasafn íslands: Opió sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl
kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgarði 34, sími
86922. Hljóöbók^þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT-
LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27.
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum
vió fatlaða og aldraöa. Simatimi mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staöasafni, sími 36270. Viökomustaóir viösvegar um
borgina.
Arbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnið, Skipholti 37: Opiö mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriójudögum, mióvikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió-
vikudagakl 13.30—16.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opió miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl
7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tímí er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast i bööin alla daga *rá opnun tll kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaðiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skípt mllli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004
Varmárlaug í Moafellasveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl 10.00—12.00 Almennur tími í saunabaði á
sama tima. Kvennatímar sund og sauna á priöjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla
míövikudaga kl. 17.00—21.00. Siml 66254.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — (immtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—lösludaga, Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fösludaga kl.
7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — (östudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21, Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.