Morgunblaðið - 16.11.1982, Page 7

Morgunblaðið - 16.11.1982, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982 7 Tann ENSKIR PENINGASKÁPAR eldtraustir — þjófheldir heimsþekkt framleiðsla. i E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 HELO SAUNA Hofum avallt fyrirhggjandi saunaofna og klefa a mjög hagstæðu verði. Helo I stærð 162x205x201 cm. Innifalið í verði er klefi með ofni, bekkjum, lofti, grindum á golfi, höfuðpúða, Ijósi og full einangraður. Verð 24.000,- Helo III. Stærð 205x205x201 cm. Innifalið í verði sama og með Helo I. Verð kr. 27.500,- Stakir ofnar 4.5 kw ofn kr. 5.573,- 6,0 kw ofn kr. 5.793.- 7.5 kw ofn kr. 6.315,- Bolholti 4' sim' 21945 Benco, OKKAR Á MILLI Endursýnd í Háskólabíói kl. 7—9 í dag. AÐEINS ÞESSI EINI SÝNINGAR- DAGUR m lm$w jWEJp nfrtnfe CO lT> 00 Bladid sem þú vaknar vid! „Brot á grund- vallarreglum nútíma þing- ræöis og lýðræðis“ Fréttastofa RÚV og Atli Steinarsson „Fréttastofan fékk heimild fyrir sínum þremur mönnum. Nú bregöur hinsvegar svo við að fréttastofan afþakkar þriðja mann- inn, Atla Steinarsson, og segist ekki þurfa á honum að halda. Atli Steinarsson hefur verið blaðamaður nær samfellt í ein þrjátíu ár — maður sem kann margt fyrir sér á þeim vettvangi og hvar- vetna þótt hinn liðtækasti í fréttaöflun . . .“ Svo mælir Svarthöfði Dagblaðsins og Vísis 9. nóvember sl. og hnýtir við: „Neitun fréttastofunnar að taka við honum er fásinna, heimskulegt póli- tískt gerræði sem fréttastofan á að skammast sín fyrir ...“ Höfundur lætur að því liggja að blaðamenn séu af tvennum toga: „þeir sem leitast við að færa almenningi í landinu réttar og óbrenglaðar fréttir af mönnum og atburðum" og fólk sem reynir að „skapa almenningi heimsmynd í samræmi við einkaskoðanir sínar og reka þau fagnaðarefni sem því eru nærtækust . . . Það hefur einkum gert sér far um að gera ríkisfjölmiðlana að skoðanastatsjónum". ,,1‘art hofrti mált ætla art Gunnar ThoroddM-n væri reiðubúinn art sækja traustan þingmcirihluta handa stjórn sinni. l>ví mirtur hafnarti hann þcssari lcirt. Gunnar vildi ckki lcita cftir stuðningi þjóðar- innar virt cijjin stjórn,“ scg- ir Olafur K. Grímsson, formaður þingflokks Al- þvöubandalagsins, í grcin í hjórtviljanum á laugardag, þcgar hann lýsir því, hvers vcgna forsætisráðhcrra varrt ckki virt kröfu Alþýrtu- bandalagsins í ágúst s.l. um að þing yrrti roftrt strax cftir art brártabirgrtalögin um cfnahagsmál voru gcfln út í grcininni scgir þing- flokksformarturinn, art nú í haust hafi forsætisrárthcrra verið andvígur art rærta við stjórnarandstörtu um „kosningar fyrir áramót en féllst cftir nokkra daga á scmiginlcga ósk Fram- sóknarflokksins og Alþýrtu- bandalagsins aö rærta tímasctningu kosninga á fyrri hluta næsta árs.“ Eins og kunnugt er hafa þessar virtrærtur nú runnirt út í sandinn. í grein Olafs K. Grímssonar kcmur fram undrun vfir þeim vinnu- brögðum í þcssum virtrært- um art leggja þar fram lista yfir 102 mál. „Sá listi varrt samstundis skemmtilcstur í þinghúsinu," scgir Olafur og bætir því virt, art oft hafi verirt fátt um svör hjá rárt- hcrrum um efni frumvarp- anna cnda séu mörg þcirra cnn ósamin. I’á spyr Olafur K. Gríms- son, hvort þart kunni art vera „freisting í skjóli gamalla lagakróka" art stjórna mert sífelldum bráðabirgrtalögum. Tilcfni spurningarinnar lýsir hann með þcssum hætti: „l'cgar mcirihlutinn hef- ur brostirt i annarri deild þingsins (eins og nú er á alþingi, innsk. Mbl.), kann sú hugsun art hvarfla art þeim, sem þekkja örtrum bctur gamla lagakróka í stjórnarskránni art form- lega sc hægt aö sitja áfram og stjórna mert sífelldri setningu brártabirgrtalaga scm jafnvel aldrei kæmu til atkværta á Alþingi! Og vissulcga er sá mögulciki formlcga fyrir hcndi, þótt hann hafí hingað til vcrirt talinn brot á grundvallar- rcglum nútíma þingrærtis og lýðrærtis ... Til nánari skýringar má taka scm dæmi að form- lega væri löglegt art lcggja brártabirgðalögin scm gcfin voru út í ágúst á þcssu ári ekki fyrir fyrr en í maí 1983, jafnvel ekki fyrr cn daginn áður cn þingi yrði slilirt na‘sta vor. Setja þau svo aftur daginn eftir að þingirt færi heim! I'annig væri hægt art stjóma lög- formlcga ámm saman cin- göngu mcrt brártabirgrtalög- um.“ Draumsýnir Staksteinar vekja mLs- munandi hugrenningar og draumsýnir hjá lescndum sínum. Á laugardaginn varð kafli um útvarpirt og læonid Brezhncv þess valdandi, að l'étur l’cturs- son þul dreymdi „Völk- ischcr Beobachtcr". Af því tilefni fcr hann art saka Stakstcina um „artdróttan- ir í garð útvarpsmanna". I>art brcytir cngu um frá- sögn Stakstcina af útvarp- inu og Brezhncv, að Pétur reynir art gcra hana aö gamanmáli í draumsýn sinni. En sé Pétri alvara cr þart eins og rödd úr myrk- virti Stalínismans þegar reynt er art tcngja Morgun- blartið virt málgagn Adolfs Hitlers, eineggja tvíbura- brórtur, hatursmanns and- ófsmanna, Andropov. 2 3 4 5 6 LK-NES 2000 SLÆR ALLT ANNAÐ RAFLA GNAEFNI ÚT! Danska tyrirtækið LK-NES er enginn byrjandi ( framleiðslu raflagnaefnis. Þáð var stofnað 1893 og hefur æ síðan veríð I fararbroddi Danskar öryggis- kröfur f rafiðnaði eru meðal þeirra ströngustu, sem gerðar eru. LK-NES uppfyllir þær allar og þess vegna er framleiðsla þess viðurkennd um allan heim. LK-NES 2000 straumlinan er nýjasta raflagnaframleiðsla LK-NES. Tenglar og takkar af öllum mögulegum og ómögulegum gerðum, innifelldir og utanáliggjandi, einfaldir eða margfaldir LK-NES 2000 er byggt úr einingum sem gerir það sérlega einfalt I uppsetn- ingu. Smellur og klemmur koma viða í staðinn iýrir skrúfur, mjög einfalt er að koma efninu . fyrir og stilla það af. LK-NES 2000 hefur fjöl- marga samsetningamögu- leika og ýmiskonar auka- búnað s.s. Ijós, dimmera og merkirtgar á slökkvara. LK-NES 2000 er frábær hönnun bæði hvað snertir notagildi og útlit. heimilistækihf. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI8 - 15655 RAR'ÖRUR 51= LAUGARNtSVEG 52 - SlMI 86411

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.