Morgunblaðið - 16.11.1982, Page 16

Morgunblaðið - 16.11.1982, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982 Matvöruverzlun Til sölu lítil verzlun meö kjöt og nýlenduvöru í austur- borginni. Nýleg tæki, hagstæöur leigusamningur. Mánaöarumsetning ca. 350 þús. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Bréf milli landa á 20 sek. V acohf LAUGAVEG 1BS ■ REYKJAVIK ACO hf. hefur hafið sölu á DEX fjarljósritunartækjum (“TELEFAX") frá BURROUGHS. Til þess að geta sent eða tekið á móti upplýsingum á pappír- innanlands, á milli landshluta eða landa, þarf aðeins aðgang að venjulegum síma ásamt DEX. VINSAMLEGAST LEITIÐ UPPLÝSINGA SÍMI: 27333 Geröu þaö sjálfur Loksins Loksins Loksins MIIOPA Öllum hinum mörgu óþreyjufullu og óskiljanlega en dásamlega þolinmóöu viöskiptavinum okkar, sem beöiö hafa í marga mánuði eftir nýrri sendingu af MILOPA snyrtivörunum óviðjafnanlegu sendum viö nú þessa fagnandi frétt: MILOPA SENDINGIN ER LOKSINS KOMIN Þessar dásamlegu, góðu og fallegu svissnesku tískuvör- ur fást nú loksins aftur í miklu úrvali og reyndar í enn meira úrvali en var i fyrstu sendingunni, því nú eru föröunarvörurnar líka komnar. MILOPA Mddc in Switzerland Þeim, sem enn eiga þá óviöjafnanlegu reynslu í vændum aö nota MIIORA snyrtivörur og þekkja þær því ekki, getum viö sagt aö þær eru mjög einkennandi fyrir svissneskt hugvit, vandvirkni og gæöi, sem þekkt eru á mörgum sviðum, ekki síst í efna- og lyfjaframleiöslu og framleiöendur MILOPA hafa lengi veriö þeir frumherjar og brautryöjendur í þróun nýrra bætandi snyrtivara sem aörir hafa fylgt, t.d. með þróun og notkun azulens og kollagens sem kom fram hjá þeim fyrir nokkrum árum síöan, og annarra húðbætandi efna. Og þá er verðlagið heldur ekki af verri endanum. Þar sem MILOPA þarf ekki aö vera aö burðast með rándýrt en þýöingar- laust nafn einhvers tískuhönnuöar á sínum vörum, er verö þei ra ótrúlega lágt miöað viö gæðin og frægðina. Neytandinn er látinn njóta þess sem sparast. KOMIÐ OC RÁÐGIST VIÐ OKKUR UM NOTKUN LAUGAVEGS APÖTEK SNYRTIVÖRUDEILD MÍIOPA verksmiójan hefur lofað okkur öllu fögru 09 upp á æru 09 trú aö vera aldrei aftur svona lengi aö afgreiöa vörurnar til okkar né gera svona mörg mistök.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.