Morgunblaðið - 16.11.1982, Page 42

Morgunblaðið - 16.11.1982, Page 42
COLF m ______ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982 sigur, hitti hann aldrei nema níu sinnum reglulega almennilega á sjötiu og tveggja holu braut. Á næstsíöustu holunni skaut hann boltanum út á bílastæði. Djöful- gangur hans þegar hann er að leika er hreint ótrúlegur, og amer- ískir golfsérfræöingar neita að viö- urkenna hann og viröa, jafnvel þó hann hafi unnið Greensboro Open 1978 og The Masters 1980. Þaö hlýtur þvi að vera fulllangt gengiö þegar aðeins almenningur dáir hann. Þaö er skiljanlegt aö Severiano Ballesteros sé gullnáma fyrir fram- kvæmdastjóra sinn, Ed Barner, sem hefur reynst honum vel í alla staöi og verið honum afar hliðholl- ur. Ballesteros er ekki aðeins framúrskarandi golfleikari, en samkvæmt skrifum í blaöinu Golf World var hann valinn heimsins besti golfleikari áriö 1981, hann er einnig afar spennandi persóna auk þess sem hann er mjög ungur sem gerir hann áhrifamikinn sem aug- lýsanda. Margir af þeim auglýsingasamn- ingum sem hann hefur gert hafa leitt af sér mikla öfund meöal evr- ópskra golfleikara, þótt undarlegt megi virðast, þar sem Ballesteros er sagður tala mjög lítiö um pen- inga. Ballesteros er meö tímanum oröinn reglulega afslappaöur í framkomu, og þaö æsir hann ekki lengur upp þótt hann sé minntur á sín stærstu mistök sem golfleikara, þegar hann var dæmdur úr leik í US Open T980, þar sem hann mætti of seint í startiö. Fyrir vikiö var hann gagnrýndur gífurlega og lýst sem hrokafullum hiröuleys- ingja. i þá daga særöi þetta hann en núna segir hann: „Ég gat hugg- aö mig viö þaö að einmitt út af þessu atviki fékk ég góöan samn- ing viö frægt úrafyrirtæki.“ heimsins 1981 Hann var valinn besti golfleikari ÞAÐ ERU miklir peningar í boði þegar um eina golfkeppni er að ræða, en þegar heilir 300.000 dollarar (nærri fimm milljónir ísl.) eru má segja fengnir meö einu höggi, er gamanið farið aö kárna og því vissara að standa sig. Þetta var nú samt tilfellið þann 3. janúar á þessu ári, þegar Ameríkumaðurinn Johnny Miller og Spánverjinn Severiano Ballesteros áttust við. Með þeim í keppninni voru Jack Nicklaus og Lee Trevino, báðir frá Ameríku, og Suður-Afríkumaðurinn Gary Player. Keppnin „Million Dollar Challenge“ fór fram í Sun City í Bophuthswana, Suður-Afríku. Eftir 72 holur stóðu þeir Miller og Ballesteros jafnir að vígi, eða meö 271 högg hvor. Það var því ákveðið aö halda litla aukakeppni til að skera úr um það hvor myndi hreppa umslagið þykka. Þar gat hvert högg ráðið því hvor færi á brott með 300.000$ sem verðlaun. Eins og margir vita var það Miller sem öllum á óvart náði sigri eftir að Ballesteros hafði mis- tekist högg. Miller var þar með mesti sigurvegari sög- unnar í golfíþróttinni — og Ballesteros annar mesti. Venjulegast er því þannig háttaö aö Ballesteros er sá er fer meö sigur af hólmi og er þá sama hvar hann keppir. Áriö 1981 vann hann t.d. fimm sigra í jafnmörgum lönd- um, í Stóra-Bretlandi, Spáni, Sví- þjóð, Japan og Ástralíu og þar með er hann eini risinn sem hefur unniö stórsigra af núlifandi mönnum vítt og breitt um heiminn. Severiano Ballesteros er aöeins 25 ára aö aldri, fæddur 9. apríl 1957, og á þrjá bræöur sem allir voru aldir upp í fátækt á búgaröi foreldra sinna fyrir utan Santand- er. Það er sagt aö fátæk börn á Spáni hafi tvo möguleika á því aö koma sér áfram í lífinu, þaö er að ná frama í íþróttum, eöa gerast nautabanar. Þaö þótti því sjálfsagt aö Ballesteros héldi sér vió golf- íþróttina, þar sem búgaröur for- eldra hans lá rétt viö jaöarinn á golfvellinum Padrena. Níu ára aö aldri fékk hann sína fyrstu kylfu, og var hún óspart notuö upp frá þeim degi. Hvern dag sló hann fleiri hundruö högg, en þar sem hann fékk sáralítiö að vera á vellinum sjálfum varö hann aö æfa sig í sandinum á nærliggjandi strönd. Ballesteros var því neyddur til að spila með gamalli „3-járna“ kylfu í erfiöu landslagi, en engu aö síður er það ein höfuðforsenda þess aö í dag er hann einn besti sem síöan þá hefur ekki verið sleg- ió í þessari keppni. Sama ár varö hann númer 3 í Scandinavian Open og British Open. Sérstaklega vakti þaó athygli þegar hann tryggöi sér annað sætiö í Klassik British Open-mótinu. Því var lýst sem stórviöburöi aö 19 ára strák- hvolpur, á sínu þriöja atvinnu- mannstímabili, gæti verió svona framarlega innan um úrvals golf- leikara hvaöanæva úr heiminum. Sjálfur var hann óhress meö aö hafa ekki unniö. Tvær keppnir tekur Ballesteros fram yfir allar aörar. Önnur er Scandinavian Open, en hana hefur hann unniö tvisvar sinnum, og hef- ur aldrei lent neöar en í þriöja sæti. Hin keppnin er US Masters. Hún er haldin ár hvert í aprílmán- uói í Augusta, þar sem eitt mis- heppnaö högg getur haft afdrifa- ríkar afleióingar, eins og á Padr- ena-vellinum þar sem Ballesteros óx úr grasi. Allur heimurinn þráir og dáir keppnismenn, og er Ballesteros sannkallaður keppnismaöur á golfvellinum. Hann er sá maöur sem tekur miklar áhættur og sleppur oftast vel út úr þeim, enda er hann gífurlega vinsæll meöal áhorfenda. Þegar hann áriö 1979 vann British Open-mótiö á Royal Lytham, sem var hans fyrsti stór- golfleikari heims og á alla hylli al- mennings. Þaö er svo til sama hvar boltinn er niðurkominn, hann getur ætíö slegiö boltann á réttan hátt og þar með komið honum inn á grænuna. Ballesteros er staöfesting á því sem amerikumaðurinn Arnold Palmer sýndi oft á tíðum. „If you can hit it you can hole it.“ „Ef þú hittir hann eru búinn aö jaröa hann.“ Severiano Ballesteros var 13 ára aö aldri þegar hann vann sinn fyrsta sigur, en þá spilaöi hann 18 holur í 65 höggum á Padrenavellin- um, fimm undir pari og þar meö met hvað ungling varöar. Fjórum árum síðar eða 17 ára geröist hann atvinnumaöur í golfi og voru þá allir bræðurnir fjórir orðnir at- vinnumenn, en hinir eru: Baldo- mero, Vicente og Manuel. Sérfræðingar voru allir sammála um að Severiano Ballesteros heföi alla möguleika á því aó veröa stórmenni i íþróttinni. Sjálfur var hann efins og oft skaut sú hugsun upp kollinum aö hætta þessu. „Ég vinn aldrei neitt," sagöi hann vonsvikinn. En timinn leiö og tveim árum síöar lét hann aö sér kveöa á golfvöllum Evrópu, og áriö 1976 vann hann opna hollenska meist- aramótió, átta höggum á undan næsta manni á eftir. Er það met, • Þarna haföi Ballestaros ástaaöu til að gleöjast, hann haföi sigraö og var 100.000 dollurum ríkari. Já, peningarnir streyma inn til þeirra sem eru bestu golfieikarar í heiminum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.