Morgunblaðið - 16.11.1982, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 16.11.1982, Qupperneq 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur lýst Albert Guðmundsson löglegan í hinum kærðu leikjum Greinargerð Knatt- spyrnudeildar Vals Inngangur Upphaf þessa mála er kæra ÍBÍ og KA á hendur Albert Guömunds- syni fyrir þátttöku hans í leikjum Vala gegn þeim í 1. deild. Kærumálin voru rekin fyrir héraösdómstólum KRR og IBA og báöum málum var áfrýjað til Dómstóls KSÍ. Knattspyrnudeild Vals tók þá ákvöröun í sumar aö birta ekki grein- argerð um mál Alberts Guömundssonar (hér eftir skammstafað A.G.) fyrr en stuttu fyrir ársþing KSÍ sem verður nú í byrjun desember. A þeim vettvangi mun knd. Vals leggja fram ítarlegar breytingartillögur viö reglugerðir KSÍ. KSÍ hefur á undanförnum árum skapaö sér starfsvenjur sem ganga þvert á eijgin reglur án þess aö hiröa um aö breyta reglunum. Aðildarfélög KSI mega síöan súpa af því seyðið ef dómstólar neíta aó viðurkenna starfsaðferöir KSÍ, þar sem þær rekast á reglur. Starfsvenjur KSÍ stangast á við reglugerðir Áöur en vikiö veröur að máli A.G. er nauösynlegt aö skýra stuttlega aöferöir KSI við erlend félagaskipti. í þremur veigamiklum þáttum stangast starfsvenjur KSÍ á við 2. gr. reglugeröar KSI um knatt- spyrnumót. 1. í 2. gr. segir aö ekki megi leik- maður leika hér heima á ný fyrr en KSI hafi samþykkt hann og gefiö út skriflegt keppnisleyfi. KSÍ beinlínis neitar aö gefa slík leyfi. KSI hefur samkv. starfs- venju lagt þaö á hendur félög- unum aö ákvaröa og fylgjast með hvenær leikmenn eru lög- legir, bein afleiöing af venjunni er að samþykki KSÍ er ekki áskilið hvorki munnlegt né skriflegt. Þessi venja mun til- komin þar sem KSf gafst upp á aö gefa út skrifleg keppnisleyfi fyrir alla sem skiptu um félög. Hvers vegna KSI var aö brölta viö aö gefa út 500 skrifleg keppnisleyfi á ári er reyndar óskiljanlegt þar eö þess er að- eins krafist viö erlend félaga- skipti og er engin ofætlan aö KSÍ gefi út þessi 2—10 leyfi á ári. 2. f 2. gr. stendur aö 1 mánuöur skuli líöa frá staðfestingu er- lenda sambandsins. Skv. starfsvenju er þetta þannig aö leikmaður er löglegur þegar mánuöur er liðinn frá því aö KSI berst fyrst beiðni leikmanns um flutning. Leíkmaöur er löglegur sama dag og erlend staðfesting berst ef mánuður er liöinn frá upphaflegu beiöninni. 3. í 1. gr. segir að samþykktir UEFA og FIFA séu bindandi fyrir KSÍ og í 2. gr. segir aö félagaskipti milli landa skuli vera á eyöublöðum FIFA. Sam- kvæmt starfsvenjunni eru skeyti tekin gild uns formleg eyöublöö berast. Þaö er Ijóst aö meðan þetta misræmi er milli reglugeröar og starfsvenju er dómstólum í lófa lagiö aö hafna starfsvenjunni og dæma eftir bókstafnum. Sú varö raun- in í máli A.G. Málavextir Veröa nú raktir helstu málavext- ir í máli A.G. og stuöst viö þau gögn sem lögö voru fram í málinu. Nauðsynlegt er formsins vegna að stytta nokkuö lýsingu málsins enda voru málskjöl farin aö skipta tugum. A.G. lék meö Edmonton Drillers i Kanada þar til í mars 1982 er þaö félag var leyst upp. A.G. geröi þá eins og hálfs mánaöar samning viö Denver Avalanche um aö leika í 5 manna innanhússliöi, en var aö honum loknum laus allra mála viö Denver. Áöur en A.G. hélt til ís- lands undirritaöi hann samning fram í tímann sem tók gildi nú í haust. A.G. haföi þá uppfyllt fyrri samning og var laus allra mála viö Denver og bandaríska knatt- spyrnusambandið; (USSF) uns hinn nýi samningur tók gildi. Fróö- legt er aö velta því fyrir sér hvort dómstólar hér heföu litið þetta mál öðrum augum ef samningur A.G. viö Denver heföi átt aö taka gildi t.d. haustiö 1984 og hvort hann heföi þá frekar mátt leika hér á landi í millitíöinni. Hinn 11.5. sl. barst KSi beiöni A.G. um félagaskipti yfir í Val. Beiöninni fylgdi yfirlýsing frá félagi hans um að hann heföi uppfyllt skuldbindingar viö félagið. Þessi beiöni var bókuö athugasemda- laust á næsta stjórnarfundi KSÍ 24. maí. Hinn 9.6. sl. barst KSf skeyti frá USSF þar sem A.G. er gefið leyfi til aö leika á Islandi, hann skuli þó koma til Denver Avalanche 15. sept. f reglum FIFA stendur að fé- lagaskipti skuli vera óskilyrt en ef um skilyrði er aö ræöa eöa þaö sem FIFA kallar „separate agree- ment“ skuli þaö skráö á sérstakt eyðublað og fest viö sjálft flutn- ingsvottoröiö. Þessum skilyröum eru hins vegar engin takmörk sett. Framkvæmdastjóri KSÍ taldi aö skilyrðiö í félagaskiptum A.G. flokkaöist sem „separate agree- ment“ og skyldi því heft viö en ekki standa í skeytinu eöa á sjálfu flutn- ingsvottoröinu. Ef þessu atriöi var fullnægt væri A.G. löglegur til aö leika á íslandi. Hann óskaöi eftir því viö USSF aö þaö felldi skilyröið niöur úr skeytinu en flytti skilyröiö á sérstakt blað heft viö flutnings- vottoröiö. USSF svaraöi og sagöi aö þaö hefði þegar sent vottoröiö þar sem skilyrðiö var skráö á vott- oröið sjálft. USSF klúöraöi hins- vegar hlutunum þannig, aö þaö sendi þetta vottorö A.G. til Finn- lands en sendi KSÍ vottorð fyrir finnskan leikmann sem barst KSf 12.5. sl. Framkvæmdastjóri kvitt- aöi móttökudag á Ijósrit af finnska vottoröinu sem sönnun þess aö vottorð A.G. heföi borist 12.5., en þann dag fór fram leikur fBI og Vals, en endursendi finnska vott- oröiö til USSF. Vottorö A.G. útgefiö 8.6. barst svo frá Finnlandi 21.6. en sam- dægurs barst nýtt vottorö frá USSF þar sem skilyröiö var skráö á sérstakt viöfest eyöublaö skv. beiöni KSÍ og Vals. Um þessi atriöi sagöi fram- kvæmdastjóri KSÍ meöal annars orörétt fyrir héraösdómstól ÍBA. 1. „8.6. 1982 barst skeyti um flutning Alberts. I því skeyti voru skilyröi. Aöspuröur hvers vegna hafi verið beöiö um nýtt skeyti, þar sem ekki kæmu fram skilyröi, segir Páll ástæö- una vera þá, aö skilningur KSf hafi verið sá, aö slík skilyröi ættu aö koma fram á sérblaöi. Þessi beiðni hafi því fyrst og fremst veriö sett fram til aö uppfylla formskilyröi. 2. Páll segir, að flutningsvottorö fyrir A.G., útg. 8. júní hafi ekki verið talið fullgilt af KSÍ vegna þess aö „separate agreement" var skráð á sjálft flutningsvott- orðiö. Hins vegar telur KSI vott- oröiö fullnægjandi, þar sem þetta ákvæöi fylgdi á sérblaöi." 3. Páll segir þaö sína skoöun aö 21. júní 1982 sé Albert oröinn löglegur til aö leika hér á landi. Þaö sem lá fyrir þegar ákvaröa átti hvort Albert væri hlutgengur í leik ÍBÍ og Vals var því aö formgalli var á félagaskiptum hans í skeyt- inu og á vottoröinu. Jafnframt aö formgallinn var þaö eina sem at- hugavert var frá hendi KSf, A.G. teldist löglegur aö honum leiörétt- um. Ennfremur aö skv. starfsvenju gefur KSf ekki keppnisleyfi, þaö er félaganna aö ákveöa hvort og hvenær menn eru löglegir og ef kemur til ágreinings skera dóm- stólar efnislega úr um hlutgengi enda gerir KSI þaö ekki. Samþykki KSÍ skv. starfsvenju er í raun ekki áskiliö. Um þetta mál segir formaöur KSf orörétt í yfirlýs- ingu: „Þaö er tvímælalaus skylda stjórnar KSf, aö leggja efnislegt mat á þau gögn, sem fyrir hana eru lögö, þegar félagaskipti eru annarsvegar, en hinsvegar hefur stjórn KSI ekki litiö svo á, aö hún sjálf væri dómsaöili um þaö, hvort leikmaöur telst hlutgeng- ur, ef til ágreinings kemur. Hún gefur aöeins upp álit sitt, og er aö því leyti að fylgjast meö, aö lögum og reglugeröum KSÍ og reglum FIFA sé framfylgt." Knattspyrnudeild Vals komst aö þeirri niöurstööu aö formgalli ylli ekki óhlutgengi A.G. Hvort marg- umrætt skilyröi væri ritaö á eitt blaö eöa viöfast ööru teldist algjört aukaatriöi. Samkvæmt íslensku og alþjóölegu réttarfari ógilda smá- vægilegir formgallar ekki gjörn- inga. Reglan um viöfesta blaöiö væri líklega sett fram svo menn rituöu ekki langa texta á stööluö eyðublöð. Síöar staöfesti FIFA þennan skilning knd. Vals full- komlega. Framkvæmdastjóri KSÍ tjáöi knd. Vals aöspuröur skömmu fyrir leik Vals og ÍBÍ aö hann teldi aö ef formlega rétt flutningsvottorö kæmi mjög fljótlega teldi hann A.G. löglegan í leiknum en tók fram aö þetta væri hans persónu- lega skoöun. FIFA staöfesti síöar þessa skoöun hans. Fjórum dög- um síðar eöa 16.6. var staðan óbreytt og A.G. lék einnig á Akur- eyri. Kæra ÍBÍ Hinn 21.6. kæröi ÍBÍ leikinn skv. „heimildum" er þeir hafi um aö lögleg félagaskipti hafi ekki fariö fram. í málsvörn benti knd. Vals m.a. á aö KSÍ hafi gefið út tíma- bundin félagaskipti fyrir Ragnar Margeirsson og fleiri til annarra landa og aö KSÍ hafi áöur móttekiö félagaskipti meö skilyröum á sjálfu flutningsvottoröinu án athuga- semda. Jafnframt er bent á aö á vottoröinu standi aö A.G. hafi upp- fyllt allar skuldbindingar gagnvart félagi sínu og landssambandi. Dómur KRR Dómur KRR fellur á þann veg, að þar eö skeyti eru tekin gild hafi staöfesting borist nógu tímanlega skv. starfsvenju KSÍ. Hins vegar sé félagaskipti A.G. skilyrt skv. FIFA- reglum og aö ekki sé um svokallaö „separate agreement" aö ræöa, því sé A.G. ólöglegur. Dómstóll KRR haföi þar meö fellt rökstudd- an efnisdóm í málinu. Úrskurður FIFA í lögum FIFA 48. gr. en af þeim er KSÍ bundiö stendur aö ef ágreiningur er um félagaskipti milli landa hafi FIFA endanlegt úrskurö- arvald og er viökomandi lands- sambandi skylt aö framfylgja úr- skuröi þess. Knd. Vals óskaöi þess aö KSÍ sendi skeyti til FIFA þar sem staðreyndum málsins er lýst og beðið um úrskurö FIFA. i svari FIFA voru sjónarmiö knd. Vals al- fariö staöfest. FIFA kvaö A.G. hafa verið löglegan í hinum kæröu leikj- um og frá og meö fyrstu flutnings- tilkynningu. Síöari tilkynningin meö skilyröinu um 15. september skráöu á viöheft blaö var aöeins til aö uppfylla formsatriöi er engu skipti gagnvart hlutgengi hans í hinum kæröu leikjum. í reglum FIFA stendur aö ekki megi gefa út flutningsvottorö fyrir leikmann sem er samningsbundinn félagi, hversu harkaleg sem ákvæöi samnings eru. Meþ já- kvæöu svari um hlutgengi A.G. staöfestir FIFA þann skilning knd. Vals aö leikmaöur sé ekki samn- ingsbundinn fyrr en samningur tekur gildi og því sé honum frjálst aö leika meö einu félagi þótt hann hafi skrifaö undir samning um aö leika meö ööru félagi einhvern tím- ann í framtíöinni, enda hafi viö- komandi landssamband staöfest aö leikmaöur sé ekki samnings- bundinn umrætt tímabil. I þessu sambandi verður fróðlegt aö fylgj- ast meö á hvern hátt körfuknatt- leikssamband islands fjallar um fé- lagaskipti Péturs Guömundssonar sem fjölmiölar gera nú mjög góö skil. Með dómi FIFA var Ijóst aö regl- ur FIFA höföu ekki veriö brotnar og þar meö var dómi KRR hnekkt enda var hann byggöur á túlkun á reglum FIFA. Með dómi FIFA er átt viö aö í skeytinu var notað oröa- lagiö „Player status committee has ruled." Nú er Ijóst aö ekki dugöi aö dæma A.G. ólöglegan á þeim for- sendum aö reglur FIFA hafi veriö brotnar. Dómur dómstóls KSÍ Aö fenginni þessari niöurstööu FIFA áfrýjaöi knd. Vals dómi KRR til dómstóls KSÍ. Nú bregður hins vegar svo viö, aö dómstóll KSÍ dæmir A.G. ólöglegan á þeirri for- sendu aö samþykki KSÍ hafi ekki legið fyrir. í dómsniðurstööu segir meöal annars: „í máli þessu liggur fyrir aö þeg- ar hinn kæröi leikur fór fram haföi ekki borist staöfesting frá hinu erlenda knattspyrnusam- bandi varöandi hin umdeildu fé- lagaskipti sem KSÍ haldi nægi- lega, vegna skilyrða sem henni fylgdu." Knattspyrnudeild Vals var tjáö aö hún yröi sjálf aö taka ákvöröun um hlutgengi A.G., KSÍ gæfi ekki út keppnisleyfi hvorki munnlegt né skriflegt til aö taka af vafa um af- stööu sína, og hafnaði þar með hvorki né samþykkti formlega fé- lagaskipti. Samkvæmt þessari starfsvenju leggur KSÍ þaö á hend- ur dómstóla aö skera efnislega úr um ágreiningsatriöi ef upp koma. Til skýringar skal hér birt orörétt úr yfirlýsingu framkvæmdastjóra KSÍ um þetta: „Valsmönnum var ennfremur sagt aö KSI gæti ekki gefiö leyfi til Alberts, þaö væri þeirra ábyrgö, enda gefur KSi ekki keppnisleyfi í tilvikum sem þess- um, þaö er félaganna aö fylgjast meö því hvenær þeir veröa lög- legir." Dómstóll KSÍ hafnar starfsvenj- unni, tekur enga efnislega afstööu en skýtur sér bak viö álit KSÍ sem í þessu tilfelli haföi reynst sannan- lega rangt sbr. úrskurö FIFA. Hér vísar í raun hvor á annan, en eng- inn dómur hefur falliö um hvort fé- lagaskipti A.G. eru efnislega lög- mæt utan úrskuröur FIFA. Um gildi þeirrar starfsvenju aö samþykki KSÍ sé í raun ekki áskiiiö ber vitni yfirlýsing framkvæmda- stjóra KSI fyrir leik ÍBÍ og Vals. Ef A.G. var alltaf ólöglegur vegna þess aö samþykki KSÍ lá ekki formlega fyrir munnlegt eöa skrif- legt var þaö skylda hans aö upp- lýsa knd. Vals um þetta aöalatriöi. Annaöhvort var því framkvæmda- stjóri að gefa rangar upplýsingar eöa að hann var í bestu trú um aö þegar KSÍ hætti aö gefa út keppn- isleyfi hafi ákvæöiö um samþykki KSI í raun falliö niöur. Þaö er skoðun knd. Vals aö fram- kvæmdastjóri hafi veriö í góöri trú um þetta atriöi. Knd. Vals mátti taka afleiöing- um þess aö starfsvenjur KSÍ voru ekki marktækar aö þessu leyti. Dómstóllinn skiþaöi jafnframt KSÍ aö gefa hór eftir út skrifleg keppn- isleyfi. Hér aö framan kemur fram aö KSÍ telji A.G. löglegan frá 21.6. Þegar farið var fram á skriflegt leyfi fyrir A.G. frá þeim tíma hjá KSÍ var komiö nýtt hljóö í strokk- inn og nú neitað um leyfi til A.G. á þeirri forsendu aö hann gætl veriö atvinnumaöur. Dómur héraðsdóm- stóls Akureyrar Skömmu eftlr aö dómur dóm- stóls KSÍ féll kvaö héraðsdómstóll á Akureyri upp úrskurö sinn í máli KA á hendur Val. Dómstóllinn á Akureyri gekk hreint til verks í málinu og dæmir A.G. nú ólöglegan á þeim forsend- um aö KSÍ hafi ekki gefið út skrif- legt leyfi sbr. 2. gr. til A.G. sem þó var ekki fáanlegt, og aö aöeins hafi borist skeyti fyrir leik Vals og KA en ekki formlegt flutningsvottorö. Dómur tekur fram aö fram- kvæmdastjóri KSÍ hafi lýst þeirri venju aö skeyti væru tekin gild en hafnar hinsvegar þeirri venju. Samkvæmt dómi þessum eru allir þeir leikmenn er hafa snúiö heim aftur frá útlöndum ólöglegir þar sem enginn þeirra hefur skrif- legt leyfi KSÍ. Að auki eru þeir ólöglegir samkvæmt tveimur greinum sem hafa aðeins skeyti til staöfestingar flutningi sínum. Þessi dómur undirstrikar þá augljósu staöreynd aö verklag KSÍ viö félagaskipti frá útlöndum er alls óhæft. Fróölegt væri aö vita hver niður- staöa hæstvirts héraösdómstóls ÍBA heföi veriö af A.G. heföi verið leikmaöur meö KA. Staðfesting dóm- stóls KSÍ Dómstóll KSÍ staöfesti síðar „úr- skurö" dóms ÍBA. Dómstóll KSÍ segir að KSÍ hafi synjaö um sam- þykki á félagaskiptum A.G. Sú synjun barst ekki knd. Vals. Þvert á móti sbr. hér aö framan var knd. Vals tjáö aö þaö væri hennar aö

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.