Morgunblaðið - 16.11.1982, Síða 48

Morgunblaðið - 16.11.1982, Síða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982 Liverpool heldur sínu striki Rush skoraði þrjú og er orðinn markahæstur í 1. deild Ekkert virðist nú geta stöðvað miðherja Wales og Liverpool því á "" m. laugardaginn skoraöi hann þrjú mörk gegn Coventry og hafði viku áður gert fjögur gegn Everton. Hefur hann þar með gert 14 mörk í vetur og er orðinn markahæstur í 1. deildinni. Liverpool hefur nú þriggja stiga forskot á West Ham og Man. Utd. Watford komst í fjórða sætið eftir sigur á Stoke og náði sár þar með aftur á strik eftir 3:7 tapið gegn Forest í miöri viku í mjólkurbikarnum. í 2. deildinni lék Allan Simonsen sinn fyrsta leik með Charlton og skoraði eitt mark. Ekki naegöi það til sigurs þar sem Middlesbro skoraði þrjú mörk gegn tveimur mörkum Charlton. „Ég veit að ég get leikið betur. Það kemur til með aö taka mig þrjá eða fjóra ieiki að komaat í leikæfíngu,“ sagði Simonsen við fréttamann AP eftir leikinn, en Daninn hafði ekki leikið í þrjá mánuði. Skotinn Sandy Clarke skoraði eina mark leiksins er West Ham sigraði Norwich og hefur Lundúna- liðiö þar með unnið sex heimaleiki í röð. Norwich lék stífan varnarleik en heimaliðið sýndi enga snilldar- takta þrátt fyrir sigurinn. Markiö kom á 54. minútu er Clark stýröi fyrirgjöf frá Devonshire í netiö. Ahorfendur voru 22.463. Rush óstöðvandi Eins og fram kom í upphafi skoraði lan Rush þrennu gegn Coventry á Anfield og Liverpool hefur nú leikiö 7 leiki í röö án taps á heimavelli. Liverpool átti leikinn eins og hann lagöi sig og heföi átt aö geta unniö mun stærri sigur. Kenny Dalglish náöi forystunni á 6. mínútu og síöan sá Rush um aö gera daginn eftirminnilegan fyrir hinn 17 ára gamla markvörö Cov- entry, Perry Suckling. Mörk Rush komu á 24., 73. og 78. mínútu. Bruce Grobbelaar, markvörður meistaranna, geröi sér lítiö fyrir og varöi vítaspyrnu frá Mark Hately á 70. mínútu og hefur hann nú haldiö hreinu fjóra leiki í röö. 27.870 áhorfendur mættu á Anfield á laugardaginn.Þá eru þaö úrslitin í 1. deild: Arsenal — Everton 1:1 Aston Villa — Brighton 1:0 Ipswich — Man. City 1:0 Liverpool — Coventry 4:0 Man. Utd. — Tottenham 1:0 Notts County — Birmingham 0:0 Southampton — Nott. Forest 1:1 Sunderland — Luton 1:1 Watford — Stoke 1:0 WBA — Swansea 3:3 West Ham — Norwich 1:0 Peter Withe tryggöi Aston Villa STAÐAN SfaAan í 1. deiid: Liverpoot Wetd llam Manchetrter IJnited Watford Nottingham Forest Manchetrter ('Hy Axton Vílla Wetrt Bromwich Stoke Cky Tottenharr- Everton Swanaea Clty Coventry CKy Natta Coanty Drigh: j.i Ipawka Town Arsenal Luton Town Sovthániplon Sunderland Birmingbam City Norwich Cíty 148 4 2 33-12 28 14 8 I 5 28—21 25 14 7 4 3 19—12 25 14 7 3 4 26—14 24 14 7 2 5 24—21 23 14 7 2 5 19-18 23 14 7 1 6 21—17 22 14 7 1 6 24—23 22 14 6 3 5 28—21 21 14 6 2 6 25-19 20 14 5 3 6 25—24 18 14 5 3 6 21-23 18 14 5 3 6 13—19 18 14 5 3 6 17—24 18 14 5 3 6 14-28 18 14 4 5 5 23-16 17 14 4 5 5 14—15 17 14 3 7 4 28—28 16 14 4 3 7 14—27 15 14 3 5 6 18—28 14 14 2 6 6 9—24 12 14 2 5 7 15—24 11 Síaðan í 2. deild: S!.?ffield Wednesd. 14 9 2 3 Queer/a P. Rangera 15 8 4 3 l'ulham V'olverhampton Leeds llnited Oidham Athletic (iriauihy Town Leicefster City Shrewsbury Newca8tJe (’helsea Barnfskv ( rytrtal Paiace (ariisle Blackburn Charfton Middlesbrough Kotherham Cambridge Burnley Bolton Derby (’ounty 14 8 3 3 14 8 3 3 14 6 6 2 14 6 5 3 14 7 2 5 14 6 2 6 14 6 2 6 14 5 4 5 14 4 6 4 14 4 6 4 14 4 6 4 14 5 3 6 14 5 2 7 14 5 2 7 14 4 5 5 14 3 7 4 15 3 4 8 14 4 1 9 14 2 3 9 14 1 6 7 29-16 29 21-12 28 32-19 27 21-11 27 20— 14 24 24-18 23 21— 21 23 26—16 20 18-20 20 23—22 19 17— 15 18 18— 17 18 15— 14 18 29—31 18 21-27 17 21—28 17 18-27 17 16— 22 16 18-24 13 20-27 13 10—23 9 10-24 9 sigur á Brighton er hann skaliaöi í netiö á 85. mínútu og Brighton hef- ur nú ekki unniö leik á útivelli síöan i mars, þ.e. 14 leiki í röö. Þrátt fyrir aö hafa varist vel, geröi Brighton mjög sjaldan usla í vörn Viila og sigurinn var mjög sanngjarn. Áhorfendur voru 18.834. Mark lan Atkins á 87. mínútu leiksins gegn Luton gerði þaö aö verkum aö gestirnir fóru ekki meö bæði stigin í burtu. Var þetta fyrsta mark Atkins eftir aö hann kom til Sunderland frá Shrewsbury. Leikmenn Luton mótmæltu mark- inu mjög og töldu aö knötturinn heföi aldrei fariö allur inn fyrir lín- una eftir skalla Atkins. David Moss haföi náö forystu fyrir Luton á 76. mínútu af stuttu færi. 14.238 áhorfendur. Steve Moran tryggöi South- ampton annaö stigiö í heimaleikn- um gegn Forest meö marki úr víta- spyrnu á 58. mín. lan Wallace haföi tekiö forystu fyrir gestina á 14. mín. en síöan tók Southampton öll völd á vellinum og heföu átt aö vinna auöveldlega en tókst þaö ekki. Áhorfendur voru 18.178. Loks sigur Man. Utd. Manchester United haföi ekki • Allan Simonsen skrífar hér undir samninginn viö Charlton. Hann lék sinn fyrsta leik meó aö- alliöi félagsins um helgina og skoraði eitt mark. Þaö nægöi þó ekki til sigurs gegn Middles- brough. Rush orðinn markahæstur lan Rush ar nú markahæstur í 1. deildinni með 14 mörk. Hann hef- ur nú skorað sjö mörk é einni viku og viröist illviöráöanlegur. Annars lítur listinn yfir marka- hæstu menn í 1. og 2. deild þann- ig út. 1. deild: lan Rush, Liverpool 14 mörk Garth Crooks, Tottenham 13 mörk Bob Latchford, Swansea 13 mörk Luther Blissett, Watford 12 mörk 2. deild: Kevin Drinkell, Grimsby 15 mörk Gary Bannister, Sheft. Wed. 12 mörk Gordon Davies, Fulham 12 mörk Gary Lineker, Leicester 12 mörk Barnes skoraði mark Watford gegn Stoke i laugardag- unnið í sex leikjum í röö, en tókst nú loksins aö bæta úr því er liöiö lagði Tottenham aö velli á Old Trafford. Leikurinn var mjög jafn og spennandi og eina mark hans geröi Hollendingurinn Arnold Muhren meö frábæru skoti af löngu færi á 22. mín. Hans fyrsta mark fyrir United eftir aö hann kom frá Ipswich fyrir þetta tímabil. 47.869 áhorfendur fylgdust meö leiknum. John Wark skoraöi sitt níunda mark á tímabilinu er Ipswich vann Man. City á heimavelii meö einu marki gegn engu. Kom markið um miöjan fyrri hálfleikinn og reyndist þaö nóg gegn City. Leikmenn Manchester-liösins böröust mjög vel í leiknum en voru heldur mis- lagöir fætur fyrir framan mark Ipswich. Áhorfendur voru 19.523. „Man ekkert eftir leiknum“ Arsenal og Everlon skildu jöfn í annaö skipti á einni viku, og hafa báöir leikirnir endaö 1:1. Fyrr í vik- unni léku þau í mjóikurbikarnum á Goodlson Park en nú mættust þau á Highbury. Andy King kom Ever- ton yfir 18. mín. meö marki eftir horn frá Adrian Heath, en Brian McDermott jafnaði aöeins einni mín. eftir leikhlé og tryggöi Arsenal þar með stig. David O'Leary varö aö yfirgefa völlinn í seinni hálf- leiknum er hann meiddist í andliti, og hefur hann nú dregiö sig út úr landsliöshóp íra fyrir leikinn gegn Spáni í Dublin a morgun. .Ég man ekkert hvaö geröist í leiknum," sagöi O’Leary viö fréttamann AP • David Mosa og félagar ( Luton byrjuöu kappniatímabilið mjög vel og voru meöal efstu liöa til aö byrja með. Heldur hefur hallaö undan fæti undanfariö og er liðið nú í neðri hluta deildarinnar. Moss gerði mark Luton um helg- ina. Mynd: Skapii llallgrímNHon eftir leikinn á laugardaginn. Áhorf- endur reyndust vera 23.067. Markalaust jafntefli var vel viö hæfi á Meadow Lane á laugardag- inn en þar léku Notts County og Birmingham. Ekki þótt leikurinn mikið augnayndi en aöeins 9.118 áhorfendur fylgdust meö honum. Watford sótti nær látlaust í 90 mínútur gegn Stoke en tókst aö- eins aö skora einu sinni og var John Barnes þar aö verki. Kom markiö á 21. mín. Barnes skoraöi eftir fyrirgjöf Les Taylor. Áhorfend- ur voru 18.713. Allt benti til stórsigurs WBA á Swansea og er 22 mín. voru til leiksloka höföu þeir forystu, 3:0. Nicky Cross (24. mín.) og Martin Jol (40. mín.) skoruöu fyrir heima- liöiö í fyrri hálfleik og Peter Eastoe bætti þriöja markinu viö eftir hié. En leikmenn Swansea voru ekki á því aö gefast upp og á síöustu 22 mín. skoruöu þeir þrívegis. Leigh- ton James þaö fyrsta, en stðan komu mörk frá Jeremy Charles og Robbie James. Áhorfendur á The Hawthorns voru 12.432. Dalglish ekki með Skotum Kenny Dalglish, sem Jock Stein haföi valiö í skoska lands- liöshópinn é ný fyrir leikinn gegn Sviss é morgun í Bern, hefur neyóst til aó ganga úr hópnum. Dalglish meiddist é læri í leik Liv- erpool og Coventry é laugardag- inn. Þá hefur Jim Bett, Rangers, einnig oröiö aö ganga úr hópnum vegna meiösla, en hann meiddist é ökkla um helgina. Simonsen tapaði fyrsta leiknum Hér koma upplýsingar um leiki 2. deildar um helgina: Barnsley 1 (Glavin) — Chelsea 1 (Fillery). Burnley 2 (Taylor 2) — Cam- bridga 1 (Smith). Carlisle 2 (Poskett, Bannon) — Rotherham 2 (Godding, Green). Charlton 2 (Hales, Simonsen) — Middlesbrough 3 (Shearer 2, Kennedy). Crystal Palace 1 (Mabbutt) — Leeds 1 (Connor). Derby 0 — Bolton 0. Grimsby 0 — Fulham 4 (Davies 2, Wilson, Gale). Leicester 2 (English, Lineker) — Newcastle 2 (Keegan 2). Oldham 4 (Ryan, Wylde 3) — Wolves 1 (Hibbitt). QPR 2 (Allen, Fenwich, vfti) — Blackburn 2 (Miller, Bell). Shrewsbury 1 (Brown) — Sheff. Wednesday 0. Knattspyrni Knatt- spyrnu- úrslit N Enska knatt- spyrnan 1. deild: Arsenal — Kverton i-i A.ston VIIU — Brighton 1—0 Ipswieh — Man. City 1—0 Liverpool — (’oventry 4-0 Man. Utd. — Tottenham 1-0 Notta C. —- Birminghara 0—0 Southampton — Nott For. I —1 Sunderland — Lulon 1—0 Watford — Stoke 1-4 WBA — Swansea 3-3 West Ifam — Norwich 1—0 • ♦ 2. deild: Barnsley — Chelsea 1—1 Burnlcy — Cambridge 3-1 CarlLsle — Kntherham 2-2 ( harlton — Middlesbr. 2—3 C. Palace — Leeds 1—1 Derby — Kolton 0-0 Crimsby — Kulham 0-4 Leicester — Newcastle 2-2 Oldham — Wolvea 4-1 (fl*S — BUckburn 2-2 Shrewsbury — Sheff. Wed. 1—0 É 9 3. deild: Bradford — Exeter 3-3 Kri.stol R. — Portsmouth 5-1 (■illíngham — Doncaster 1—1 Iluddersfield — Brcnlford 2-0 Lincoln — Cardiff 2-1 Newport — Bournemoutb 5—1 IMymouth — Oxford 2-1 Fre.ston — (’hcsterfield 1-1 Sheff. Utd. — Southend 0—1 WaLsall — Keading 2—1 W igan — Millwal! 3-1 W rexham — Orient i-0 v.#1' 4. deild: Aktershot — Chester 1-2 Bury — Torquay 3-0 Crewe — Scunthorpe 0-1 llereford — Hartlepool 1 — 1 Mansfield — Bristol. C. 1 — 1 Northampton — Blackpool 2—1 Peterborough — Kochdale 1-0 l*i.rl V»le - Hiill 1—0 Stockpotl — Darlington 2—1 Swindon — Vork 3-2 Tranmere — Colrhester 2-4 U inhledon — llalifax 2—4 Skotland (íKNLIT i úrvalsdeildinni í SkotUndi urðu sem bér segir á Uugardaginn: (Vltle — St. Mirren 5:0 Dundee Cnited — Rangera 4:2 Itiberninn •— Kilmarnock 2:2 Morton — Aberdeen 1:1 Motherwell — Dundee tK) Staðan er nú þanníg: Celtic 11 9 1 1 31 12 19 Dundee l'nited 11 6 4 1 22 10 16 Aberdeen 11 6 3 2 21 11 15 Kangcrs 11 4 5 2 23 15 13 Dundee 11 3 3 5 11 12 9 8t Mirren 11 2 5 4 12 19 9 Morton 11 2 4 5 10 21 8 HibernUn 11 1 15 5 9 16 7 Kilmarnock 11 ) 5 5 11 21 7 Motherwell 1! 3 1 7 12 25 7 • * v.#' 18 voru með 12 rétta í getraununum í 12. leikviku Getrauna komu fram 18 seðlar með 12 réttum leikjum og var vinningur fyrir hverja röð kr. 16.090, en 368 raðir reyndust vera nieð 11 rétta og var vinn- ingur fyrir hverja röð kr. 337.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.