Morgunblaðið - 16.11.1982, Síða 24

Morgunblaðið - 16.11.1982, Síða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982 ■ 'ÍJl .«?***, . ' \ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða plötusmiöi, rafsuðu- menn og nema í plötusmíði og rafsuðu. Stálsmiðjan hf., sími 24400. Kjötiðnaðarmann — kjötafgreiðslumann vantar í stóra verslun í austurbænum. Góð laun og þokkaleg vinnuaðstaða. Tilboðum skal skilað á augld. Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld merkt: „Kjöt — 3501“. Bæjarlögmaður Starf bæjarlögmanns hjá Hafnarfjarðarbæ er laust til umsóknar. Launakjör eru samkvæmt samningi við Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Umsóknir um starfið sendist undirrituðum, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 25. nóv. nk. . Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Okkur vantar vörð á snyrtingu kvenna. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 21.00 HOLUWOOD raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Framkvæmdamenn — húsbyggjendur Tökum aö okkur ýmiskonar jarðvinnufram- kvæmdir t.d. holræsalagnir o.fl. Höfum einn- ig til leigu traktorsgröfur og loftpressur. Vanir menn. Ástvaldur og Gunnar hf., sími 23637. Smábátaeigendur Hér með eru eigendur opinna báta sem aö- stööu hafa í Reykjavíkurhöfn alvarlega áminntir um að taka báta sína í land nú þeg- ar. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Lokaö Skrifstofa bæjarfógetans í Kópavogi verður lokuð í dag, þriðjudag, frá kl. 12.00, vegna jarðarfarar Helga S. Guðmundssonar. Bæjarfógetinn í Kópavogi. húsnæöi óskast Erlendir vísindamenn óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð eða einbýlishúsi frá og meö 1. apríl 1983 í ca. 12 mánuði í Reykjavík eða innan 50 km frá Reykjavík t.d. Keflavík, Hveragerði eða Selfossi. Uppl. í síma 39282 eftir kl. 17.00. fundir mannfagnaöir Söngskglinn í Reykjavík Aðalfundur Söngskólans í Reykjavík og Styrktarfélags Söngskólans í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 23. nóvember nk. kl. 20.30 í tónleikasal Söngskólans Hverfisgötu 44. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra fer fram 27,—30. nóvember 1982. i framboöi til prófkjörs eru: Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður, Jón Ásbergsson, fram- kvæmdastjóri, Jón Isberg, sýslumaöur, Ölafur B. Öskarsson, bóndi, Páll Dagbjartsson, skólastjóri, Pálmi Jónsson, ráöherra. Utankjörstaöaatkvæöagreiösla hefst þriöjudaginn 16. nóvember og fer fram á venjulegum skrifstofutíma nema annaö sé auglýst á hverj- um staö. Atkvæöagreiösluna annast eftirtaldir aðiljar: Eiríkur Gíslason, Staöarskála. Sími 1150. Karl Sigurgeirsson, Hvammstanga. Sími 1350. Steindór Jónsson, Blöndugrilli, Blönduósi. Simi 4350. Adolf Hjörvar Berndsen, Suöurvangi 14, Skagaströnd. Sími 4895. Sæborg Aöalgötu 8, Sauöárkróki. Simi 5351. Öli Blöndal, Siglufiröi. Sími 71272. Björn Josef Arnviöarson, Hafnarstræti 8, Akureyri. Simi 25919. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins Reykjavík. Simi 82900. Merkja skal meö tölustöfum minnst viö fjögur nöfn. Mtkvæöisrett hafa flokksbundnir sjálfstæöismenn i kjördæminu, og þeir stuöningsmenn Sjálfstæöisflokksins sem innritast í sjálfstæöisfé- lag eöa láta skrá sig til þátttöku i prófkjörinu, fyrir lok annars kjör- dags. NorOurlandskjördæmi vestra. Kópavogur Kópavogur Spilakvöld Sjálfstæöisfélag Kópavogs auglýsir: Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram þriöjudaginn 16 nóvember kl. 21.00 i Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæóisfélaqs Kópavogs. Sjálfstæðiskonur Keflavík Aöalfundur Sóknar veróur haldinn fimmtudaginn 18. nóvember kl. 8.30 i Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Salome Þorkelsdóttir, alþingismaöur ræöir um viöhorf í landsmál- um i dag. 3. Önnur mál. Hvöt — Hvöt Félagsfundur veröur 18. nóv. kl. 20.30 i Valhöll. Kynntar veröa konur i prófkjöri sjálfstæöismanna i Reykjavík. Stjórnin. Garður Garður Aðalfundur Aóalfundur Sjálfstæöisfélags Geröahrepps veröur haldinn í Gefnar- borg fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur félagsund þriöjudaginn 16. nóv. kl. 8.30 í felagsheimili Ölfusinga. Dagskrá: 1. Fulltrúar félagsins í kjördæmaráöi segja frá för sinni til Vest- mannaeyja. 2. Hreppsnefndarfulltrúar félagsíns sitja fyrir svörum. 3. Önnur mál. Félgar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnir,. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar til sölu iWLn/w^vn Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu 17, símí 16223 Þorleifur Guö- mundsson, heima 12469 þjónusta Hilmar Foss lögg skjalaþ. og dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824. Ymsir handgerðir munir til sölu á verkstæöi mínu aö Túngötu 38. bakhúsi. Opiö miövikudaga kl. 2—6 og/eöa eftir samkomulagí i síma 13733. Ágústa P. Snæland. Q Edda 598211167 — 9 IOOF OBP1 = 1641611 B’A = HF IOOF Rb. 4 = 13211168'/r — 9.I. □ Harnar 598211167 = 2 Fíladelfía Almennur Bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaður: Einar J. Gislason Systrafélagið Alfa veröur meö fataúthlutun á morg- un, miövikudaginn 17. þ.m., síö- ustu úthlutun fyrir jól, aö Ing- ólfsstræti 19 kl. 3—5. Stjórnin. Ad. KFUK Amtmannsstíg 2B Fundur í kvöld kl. 20.30. „Börnin veröa unglingar". Kristin Mark- úsdóttir tekur efni til umhugsun- ar. Umræöur. Hugleiöing: Hólm- fríöur Pétursdóttir. Kaffi. Allar konur velkomnar. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Sími — Símsvari: 14606 Útivistarkvöld fimmtudags- kvöldió 18. nóv. kl. 20.30 í kjallara Sparisjóös vélstjóra, Borgartúni 18. Myndir frá Hornströndum, kynning á ferö- um Útivistar, kaffi og kökur. Öll- um opiö meöan húsrúm leyfir. Sjáumst. ISLENSKI AIPAKLOBBIRINN ISAl.l’ ICELANOIC ALPINE CLUB 1 II Rötunarnámskeið Námskeiö i meöferð áttavita og landabréfa í umsjón Einars H. Haraldssonar. Námskelöiö stendur tvö kvöld. Inniæfingar mánudaginn 22. nóv. og útiæf- ingar eitt kvöldiö í vikunni. Þátttökugjald er kr. 50. Skráning fer fram á opnu húsi miöviku- daginn 17. nóv. í húsnæöi klúbbsins aö Grensásvegi 5, 2. h. kl. 20.30. islenski alpaklúbburinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.