Morgunblaðið - 16.11.1982, Blaðsíða 32
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982
xjCHnu-
ípá
DYRAGLENS
HRÚTURINN
21. MARZ-19.APRIL
l*ú ættir aó nota dai'inn til þc*ss
aó ganga frá í garúinum og
bíLskúrnum fyrir veturinn ef þú
ert ekki þegar búinn art því
ffeimsæktu einhvern sem þú
hefur ekki séd lengi í kvöld.
NAUTIÐ
20. APRlL—20. MAl
(■óöur dagur til þess að ganga
frá hálfkláruðu verkefnum.
Vertu ekki sífellt að hugsa um
fortíðina heldur horfðu bjart-
sýnum augum fram á við.
TVÍBURARNIR
WjJS 21. MAl—20. JÚNl
Kæddu framtíðaráform þín við
samstarfsmenn. I>að er aldrei of
snemmt að gera áætlanir. (iefðu
þér meiri tíma til að stunda
skapandi störf, þar sem hæfi-
leikar þínir fá notið sín.
KRABBINN
21. JÍJNl-22. JÍILl
l»ú ert feginn að andrúmsloftið
á heimili þínu er mjög rólegt í
dag. I»ú getur þá einbeitt þér að
erfiðum verkefnum. I»ú átt gott
m<‘ð að vinna með öðrum
vinnustað.
LJÓNIÐ
23. JÍILl—22. AgOST
l*að er lítið um að vera í dag. I»ú
hittir áhrifafólk á mannamóti
þú skalt reyna að fá upplýsingar
hjá því. Vertu hreinskilin og
segðu það sem þú meinar.
MÆRIN
23. ÁGÍJST—22. SEPT.
I*ú færð hrós í vinnunni fyrir
það hversu vel þú getur einb<*itt
þér. I»að er upplagt að fara að
gera áætlanir fyrir jólin. I*ér
gengur líka vel á heimilinu.
R»7i| VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
I>etta er góður dagur, þér gefst
takifæri til að uppfylla óskir
þinar á einhvern hátt. Kinkalífið
er því mjög ánægjulegt og allt
sem þú tekur þér fyrir hendur
heppnast einkar vel.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Horfðu til framtíðarinnar og
reyndu að vera svolítið bjart-
sýnni. Láttu vini þína ekki spilla
einbeitingu þinni í vinnunni
með gylliboðum.
,fj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I*ell» ír ekki ýkj* merkile£ur
d»íur, en mjög góður til þe.su »A
gera allt sem þú hefur IrassaA
upp á siðkastiA. I‘ú gelur fengið
núga hjálp ef þú vilt.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I»að er mikið um að vera í
einkalífi þínu. I»ú ferð á árang-
ursríkan fund snemma dags.
I»eir sem eru einhleypir lenda í
skemmtilegum ævintýrum.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
I»ér gengur vel í viðskiptum. I»ér
tekst að sannfæra samstarfsfólk
um að þínar aðferðir séu þær
réttu. Ilópvinna ætti því að
ganga mjög vel.
.< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»ú skalt þiggja boð sem þú færð
dag. V'inur þinn kynnir þig
fyrir p<*r.sónu sem þú átt eftir að
hafa mikið saman við að sa lda.
Spurðu fagfólk ráða ef þú tekur
að þér ný verkefni.
AL6EHGO& kMlLU, rSS
SBM ALLtR FÁ ÁNNAE> J
SLAC3.1Ð! PT! _
'attu \ne>
AE> É<S
pURPI E<l<1
AÐ HAFA
NEiMAf?
r . t
HÆ, MAMMAltAODl HEF.'
ÉG HEF l/ERlP AÐ UELTA
|>UÍ fORlR MÉRHIMÐÉ6
E161 AÐ GEFA þ飒A AföPGA-
-~Y'[0A6INN/
É6 ÍHU(SAE>I A6>
6EFA þÚR. pETTA
VENJULE6A. SUO
SeM SÆL6/CTI-••
1
rEN fjÁFÉKJC É6 6o'pA
HUOl^yNP-1 \>AV SEM
MÖMMU pÆTTl Ai)S>'
VITAP UÆNST UM VÆBI
SÍMTAL VIP SONINN J
- HA 73
SÚKKULAPL
B"ýsT É6 ViE>.
ÉG ÆTLA AP PÍPA
(=ANGAO TlL HÚN
líEMUf? SKftÍPANDI JéjföS/Í
FERDINAND
SMAFOLK
VOU LOOK
TlREP SR
l'VE BEEN TO THREE
TABEKNACLES, FOURTEEN
CHURCHES ANP TU)0
TEMPLES...
N0 ONE / ALL I 60T
LUANTEP WASABUNCH
TO HEAR OF TRACTS
aboutyoukvanp THIS.
miracle7
1
1 DANT TO receive
A BLESSIN67P0NATE
TO OUR NEW LAWN
SPRINKLIN6 5V5TEM"
f*ú virðist þreytt, herra.
Kg er útkeyrO, Magga.
Ég hef farid til þriggja sértrú- Og vildi enginn heyra um
artjaldbúða, fjórtán kirkna kraftaverkið þitt?
og tveggja hofa ... Ég fékk bara fullt af bækling-
um og svo þetta ...
„Viltu hljóta blcssun? Gefðu
í nýja garðúóunarkerfið okk-
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það er dálítið fyndið að lesa
formála að bókum um varn-
arspilið. Undantekningalítið
er fyrsta setningin í þessum
dúr: „Það er samdóma álit
reyndra bridgespilara að vörn-
in sé erfiðasti þáttur spilsins."
Það er ósanngjarnt að saka
höfunda þessara bóka um
skort á frumleik; þegar allt
kemur til alls ber að taka út-
jöskuð sannindi fram yfir
ósatt nýmeti. Og það er víst
enginn vafi á því að vörnin er
snúin, þrælsnúin.
En hvers vegna er vörnin
svona snúin? Það eru ýmsar
augljósar ástæður fyrir því.
Vörnin verður t.d. að spila út í
upphafi áður en blindur er
lagður upp. Það er sama hve
klókir menn eru í að lesa í
sagnir, þetta fyrsta útspil
hlýtur alltaf að vera að ein-
hverju leyti „skot í myrkri".
Sagnhafi hins vegar hreyfir
ekki spil fyrr en hann hefur
rannsakað blindan í bak og
fyrir og gert áætlun. En áætl-
un er nokkuð sem sagnhafi á
mun auðveldara með að gera
en vörnin. Sagnhafi þekkir
styrk og veikleika spila sinna,
hann sér strax fjölda þeirra
slaga sem hann á og sem hann
hlýtur að tapa. Hann getur því
strax byrjað á að finna út leið-
ir til að reyna að fjölga slög-
unum og losna vip tapslagi. En
vörnin veður oft í villu og
svima fyrstu slagina. Hver
einasti varnarspilari kannast
við þá tilfinningu að vera inni
einhvern tíma í byrjun spils og
vita ekkert hvað hann á að
gera. Slíkt upplifir enginn
sagnhafi nema hann sé alger
byrjandi í spilinu. Og fleira
mætti tína til sagnhafa í hag.
Hann hefur oftast meirihlut-
ann af spilastyrknum, og hef-
ur þess vegna meira vald yfir
gangi spilsins en vörnin.
En að sumu leyti stendur
vörnin samt betur að vígi en
sagnhafi. Þó að fyrsta útspil
sé skot í myrkri, þá er það þó
fyrsti leikur úrspilsins. Vörnin
hefur hvítt, ef mér leyfist
samlíkingin; og þetta skref
sem vörnin hefur umfrám
sagnhafa skiptir oft sköpum.
Auk þess kjaftar sóknin yfir-
leitt meira frá spilum sínum en
vörnin. Þeir sem hafa spilin
þurfa auðvitað að þreifa sig
áfram upp í bestu lokasögnina.
En það þýðir að þegar sögnum
er lokið veit vörnin oft meira
um spil sagnhafa en sagnhafi
um spil varnarinnar.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í
Erevan í Sovétríkjunum í
apríl kom þessi staða upp í
skák þeirra Mikhails Tal,
fyrrum heimsmeistara, sem
hafði hvítt og átti leik, og al-
þjóðameistarans K. Grigorj-
25. Bf5! (Nú er svartur gjör-
samlega leiklaus. Hann
reyndi:) — Dc3, 26. Hxe8+ —
Bxe8, 27. Hcl — De5, 28. Dd8
— gxf5, 29. Kfl! og Grigorjan
gafst upp, því að hann á ekk-
ert svar við hótuninni 30.
Hel.