Morgunblaðið - 22.12.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.12.1982, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982 37 Ágústi Guömunds- syni veitt viðurkenn- ing úr Menning- arsjóði leikstjóra Síðastliðinn föstudag, 17. des., var Ágústi Guðmundssyni veitt viðurkenning Menningarsjóðs Fé- lags leikstjóra á íslandi fyrir störf að kvikmyndaleikstjórn. Er þetta í þriðja sinn sem þessi viðurkenn- ing er veitt og nemur hún nú 13.500 kr. Er þetta í fyrsta sinn sem kvikmyndaleikstjóri fær við- urkenninguna. Ágúst Guðmundsson hefur á undanförnum árum verið í fremstu röð íslenskra kvikmynda- leikstjóra og hafa myndir hans vakið mikla athygli og hlotið góða dóma bæði hér heima og erlendis. Á siðastliðnu rúmu ári hefur Ág- úst unnið að þremur kvikmyndum og hefur hann lengst af unnið sjálfstætt að kvikmyndum sínum. I stjórn Menningarsjóðs Félags leikstjóra á íslandi eiga sæti Gunnlaugur Ástgeirsson, formað- ur, Ásdis Skúladóttir, gjaldkeri og Þórhildur Þorleifsdóttir, með- stjórnandi. (Fréttatilkynning) Nú er tækifærið, að eignast SHARR SVHS fyrir Hátíðamar með AÐEINS KR5000.-út og eftirstöðvamar á 9 —12 mán. FERÐATÆKIÐ VC-2300 gD Tf> mg STGR. HIÐ VINSÆLA VC-8300 ________KR. 28.400.—R ÞÆGILEGA VC-7700 KR. 34.100.—“ HLJOMBÆR HUOM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Hefur selst i milljónum eintaka í Bandaríkjunum og Bretlandl. Howard __ __ _ Fast INN PLYTIEND URNIR „Ótrúlega mannleg og trúverðug saga, sem þú munt njóta við lestur og aldreí gleyma.1' Daily Mirror. Innflytjendurnir eru stórkostleg bók, um italska innflytjendur í Bandaríkjunum. Bókin er saga Dan Lavette, sem er fæddur í sárri fátækt. en af harðfylgi stofnar skipafélag sem verður stórveldi. Hann verður leíðtogi ríkrar og valdamikillar fjölskyldu. Baksviðið er San Francisco jarðskjálftarnir, fyrrí heímstyrjöldin og kreppan. Innflytjendurnir eru merkileg saga, um stórkostleg ævin- týri, ástir, hamingju og hörmungar á uppbyggingartimabili Kalíforníuríkis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.