Morgunblaðið - 22.12.1982, Qupperneq 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982
MJOTOU*
3PÁ
HRÚTURINN
21. MARZ-19.APRÍL
l'ú ert mjög rómantískur og
dreyminn um þessar mundir.
Ini hefdir gott af því aó skipta
um umhverfi smá tíma og hvíla
þig. Ástin hlómstrar.
NAUTIÐ
20. APRfL-20. MAf
l»aó hvílir mikil áhyrgó á þér og
þú ert fullfær um ad axla hana.
I»ér er mikið í mun að sýna
þeim sem þú elskar hvað þú get
ur. ()g þú færð gott tækifæri til
þess í dag.
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNf
Ini ert bjartsýnn og hefur stór
áform á prjónunum. Notaðu
daginn í dag til þess að bjóða
fólki í jólahoð ef þú ætlar að
hafa jólaboð. Ástamálin ganga
vel hjá þér.
m KRABBINN
21. JÍINf-22. JÚLf
Anægjulegur dagur. I»ú ert nýj-
ungagjarn og í dag gefst þér
tækifæri til að smakka nýja
rétti eða versla í nýrri verslun
Hjónabönd og önnur ástasam-
bönd eru sérstaklega ánægju-
___________________
r®7IUÓNIÐ
\YiU 23. JÚLl-22. ÁGÚST
4'
Þér dettur ýmislegt sniðugt í
hug í dag. Líklega á þetU eftir
að hafa áhrif á jólahaldið hjá
þér. Mundu eftir eldra fólkinu í
fjölskyldunni.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
I»ú hefur mjög mikið að gera að
ganga frá hlutunum fyrir jólin
En þú ert ánægður með lífið og
tilveruna og ert í góðu skapi.
I»að fer mikill tími í að sinna
börnunum.
Qk\ VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
I»ú hefur mikið að gera því þú
treystir ekki öðrum fyrir mikil-
vægum verkefnum. I»ú hefur
sérstaka hæfileika til þess að
gera heimilislegt og láta fólki
líða vel í kringum þig.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
I»ú ert líklega boðin út í kvöld.
I»ú hefur annars mjög mikið að
gera um þessar mundir. I»ú ætt
ir að hafa samband við ástvini
þína sem búa langt í burtu.
oM BOGMAÐURINN
■'cls 22. NÓV.-21. DES.
Þér líður best að vera með fjöl-
skyldu og vinum í dag. Nú fer
að róast í vinnunni og þú getur
farið að komast í jólaskap.
Oættu þess að eyða ekki oí
miklu í skemmtanir.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú ert mjög næmur fyrri fegurð-
inni í kringum þig. Þeir sem
vinna við að skapa eitthvað ættu
því að geta gert vel í dag. Þér
lætur vel að kenna öðrum.
11^1 VATNSBERINN
■w.-=— 20. JAN.-18.FEB.
I>ú hefur mjög mikið aA gera og
þaA fer i taugarnar í þér.
Keyndu aA fá aAra til þesx aA
deila verkunum meA þér. 1>Ú
verAur aA gefa þér líma til þess
aA sinna persónulegum málefn-
um.
S FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Nú er um að gera að vera ekki
sífellt að hugsa um fortíðina
heldur horfa bjartsýnn fram á
við. Það eru margir sem leita
ráða hjá þér og þér ætti að veit-
ast auðvelt að hjálpa þeim.
DÝRAGLENS
06 pö SBM X
$k0>9lZ AP þESS/g
RiS/lf? LÉTU
0KK0R klTLÚ
KRÍLlN i'
FlZI&I!
1-1)
--———---------------------------------------
TOMMI OG JENNI
CONAN VILLIMAÐUR
SMÁFÓLK
Komdu þér á lappir! Nú er tím-
inn til að selja þessa jóla-
kransa!
I>ú verður sýningarbrúðan mín
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það er ekki langt síðan ég
fékk eftirfarandi fundarboð:
„Áríðandi fundur í félaginu.
Stendur til að stofna dótturfé-
lag. Kauptu tepoka í leiðinni.
Bangsi."
Dótturfélag FFF! Hvers
konar félagsskapur gæti það
verið?
Ég mætti heldur í seinna
lagi á fundinn og Bangsi var
þegar kominn í ræðustól.
„Kæru Fimbulfambar. Nú
er illt í efni. Rannsóknir sið-
lausra aðila á afrekum Fimb-
ulfamba við spilaborðið hafa
leitt í ljós ískyggilega niður-
stöðu: Margir félagsmenn
virðast bera alltof mikla um-
hyggju fyrir botnum. Hér á ég
við botna í tvímenningum,
botnsæti í keppnum og síðast
en ekki síst eru, eftir þessum
rannsóknum að dæma, ótrú-
lega mikil brögð að því að
spilamennska félagsmanna sé
í botni.
Við í stjórninni erum
skjóthuga menn. Það hefur
verið ákveðið að bregðast við
þessum tíðindum með stofnun
refsifélags, Botnavinafélags-
ins. Má búast við að mönnum
þyki lítil upphefð í því að til-
heyra þeim félagsskap og
reyni að gera sitt besta til að
komast ekki í þann hóp. Inn-
gönguskilyrðið er einfalt. Eftir
hvern spilafund mun sérstök
dómnefnd fjalla um þau spil
sem helst kæmu til greina sem
„Botninn í dag“. Um leið og
Fimbulfambi hefur eignast
eitt botnspil dagsins er hann
genginn sjálfkrafa í Botna-
vinafélagið.
En menn eru ekki endilega
botnavinir til æviloka. Það
verður líka gefin einkunn fyrir
„Toppinn í dag“, þ.e.a.s. besta
spil dagsins, og hvert slíkt spil
sem menn eiga heiðurinn af,
vegur á móti botnspili.
Sem sagt: Eftir hvern spila-
fund leggja spilarar fram til-
lögur um besta og versta spil-
ið. Síðan eru verjandi og sækj-
andi skipaðir og þeir munu
flytja mál sitt fyrir sérstakri
dómnefnd þriggja utan-
borðsmanna, sem síðan dæmir
í málinu.
En nú, Fambar góðir, ætla
ég ekki að þreyta ykkur með
frekara hjali og við skulum
snúa okkur að alvöru lífsins.
Hlunkur, þú átt að gefa.“
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
A alþjóðlega skákmótinu í
Gausdal í Noregi í ágúst kom
þessi staða upp í viðureign
bandarísku alþjóðameistar-
anna Jonathan Tisdalls, sem
hafði hvítt og átti leik, og
Sergei Kudrins.
20. Rxe6! — fxe6, 21. Rd6+ —
Bxd6, 22. exd6 — Dxc3, 23.
d7+ — Kf8, 24. dxc8=D+ —
Dxc8, 25. Dd4! (Hrókurinn á
h8 verður nú ekki varinn).
Rc5, 26. Dxh8 og Kudrin gafst
upp.