Morgunblaðið - 22.12.1982, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982
45
er tilsvarandi fjöldi atkvæða á
bakvið hvern þingmann.
Hér verður svo lýst aðferðinni
við að úthluta þingsætum, þegar
samkomulag um hlutföll þingsæta
milli kjördæma eins og t.d. í lín-
unni „þms“ kemur í stað kröfu 2.
Eftir að úrslit kosninganna liggja
fyrir, þá er fjöldi atkvæða, sem
samkomulagið krefst að sé á bak-
við hvern þingmann, reiknað út
frá hverju kjördæmi, en í kosning-
unni 1979 hefðu það orðið tölurnar
í línunni „atk.hl.". Síðan fær hver
listi kjördæmakjörin sæti svipað
og áður, nema hvað nú er miðað
við samkomulagstöluna á bakvið
hvern þingmann, þ.e. 2.787 hjá
Reykjavík, en ékki 2.116 eins og
áður. Þannig fær D-listinn í
Reykjavík ekki nema 7 kjördæma-
kjörna en hafði 10 í fyrri úthlut-
uninni:
21.428 = 7 x 2.787 + 1.919
Tölurnar um þingsæti og óráð-
stöfuð atkvæði eru nú í neðstu línu
fyrir aftan hvern listabókstaf. Að
þessu sinni næst ekki að úthluta
nema 39 kjördæmakjörnum sæt-
um og þá er eftir að úthluta 21
uppbótarþingsæti. Nú megum við
ekki leggja saman óráðstöfuðu at-
kvæðin og nota summurnar til að
úthluta uppbótarþingsætum til
landslista. Hugmyndin var jú að
uppfylla kröfu 3 og vega ekki at-
kvæðin þegar gert er upp á milli
stjórnmálaflokka. Við verðum að
gefa hverjum landslista heildar-
fjölda þingsæta í hlutfalli við
heildarfjölda atkvæða, en þá verð-
ur þingsætafjöldi hjá hverjum
landslista sá sami og við fyrri út-
hlutunina. Fjöldi uppbótarsæta
reiknast nú út með því að draga
fjölda kjördæmakjörinna frá
heildarfjölda þingsæta og þeim er
síðan dreift á kjördæmin með því
að nota óráðstöfuðu atkvæðin. Það
er þó ekki alveg eins einfalt og
áður, þar sem við verðum að vega
þessi óráðstöfuðu atkvæði með
samkomulagstölunum í „atk.hl".
línunni, þ.e. deila með þeim, áður
en við berum saman stærð
atkvæðatalnanna. Þannig fær
Vesturland eitt af uppbótarsætum
B-listans en ekki Reykjavík, þar
sem þessi 1.678 atkvæði í Reykja-
vík vegna minna en 1.262 atkvæði
á Vesturlandi. Samt má segja að
þetta sé óvænt heppni hjá Vestur-
landi, sem vinnur einn mann af
Reykjavík frá því sem áætlað var,
þ.e. Vesturland fær 6 í stað 5 og
Reykjavík 17 í stað 18. Hins vegar
er Reykjanes heppið, fær uppbót-
arsæti á öllum fjórum listum og
einum manni meira en stefnt var
að. I heild er þó niðurstaðan
sæmilega nálægt áætlun og
kannski ástæðulaust annað en að
leyfa tilviljun eða tilfinningum
kjósenda að ráða einhverju hvað
snertir hlutföll milli kjördæma.
Engu að síður, ef menn vilja það
svo, þá er hægt að hafa úrslitin
nákvæmlega eins og samkomulag-
ið í línu „þms“ segir, eða eitthvað
annað samkomulag, með því að
hlaupa yfir kjördæmi sem er kom-
ið með fulla þingsætatölu, en röð
úthlutunar væri frá stærstu óráð-
stöfuðu atkvæðatölunni og niður
eftir (þessi röðun gefur líka lands-
kjörnum númer, ef menn vilja
viðhalda þeim sið).
Á það skal bent, ef það kynni að
liðka um fyrir samkomulagi, að
óþarfi er að nota heilar tölur í
þingmannasamkomulaginu „þms“,
þ.e. ef þessar tölur eiga ekki að
vera bindandi fyrir úrslitin. Það
skal að lokum viðurkennt, að ég
hef ekki kannað hvort aðferð svip-
uð þessari er notuð einhvers
staðar í útlöndum enda finnst mér
það ekki skipta máli.
tilvist Guðs er ritgerð eftir Jör-
und Guðmundsson. Sem fyrr
segir þýddi Haraldur S. Blönd-
al Tilvist guðs, kappræðu Russ-
els og F. Coplestons. Leiðirnar
fimm (heilags Tómasar) í þýð-
ingu þeirra Sigurðar Pétur-
sonar og Þorbjörns Hlyns
Árnasonar eru í viðbæti.
Bókaútgáfan Metri hf. í
Reykjavík hefur gefið bókina
út, en hún er rúmlega 100 síð-
ur.
Úrvalið er,
Hama
fylgihlutir ómissandi
fyrir áhugamanninn.
Gott úrval í öllum veröflokkum.
Eitthvaö fyrir alla.
jólagjafir
-—ttf*------------------
Polaroid
640 og 660 vélar og 600 ASA
filman — ennþá betri myndirl
Hrókur alls fagnaóarl
Verd frá kr. 1.380
Tökum gamlar vélar upp i nýjar
\Polaroid-vélar._
Sendum í
póstkröfu
Landsins mesta
filmuúrval
115 mismunandi geröir!
Kæligeymdar filmur okkar
tryggja myndgæöi þín.
Leiftur-ljós frá
METZ SUNPACK
og AGFA
Sunpack SP-140 ........ 358
Sunpack Auto-170 ...:.. 719
Sunpack Auto-124 .... 1.726
Agfatronik 182 c ...... 692
Agfatronik 252 c .... 1.280
Metz 20 BC-4 .......... 988
Metz 30 BCT-4 ....... 2.040
Vasamyndavélar
Kodak disc 4000 ......... 1.200
Kodak disc 6000 ......... 1.540
Kodak disc 8000 ............ 2.390
Agfa Iraveller ............. 1.292
Agfaeasy ................. 945
Agfastar ................. 1.560
Agfa Optima ............. 1.256
Agta Optima m. leitturljós . 1.818
,Compact‘
Mamiya
h
MamiyaU . 2J10
\Mamiya 135 AF 1.950
k:omca
myndavélar með/ón autofocus og leifturljós
OLYMPUS iíeSm Canon Polaroid
Konica EF-3 D 3J05
KonicaMF ...3.710
OlympusXA 3.854
OlympusXA-2 2.891
Canon AF 35 M 3.785
Canon AF 35 ML 5.490
Snappy 20 ...2.410
Snappy 50
Autofocus ...3.075
Poteroid SX-70
fyrir Supercolour
Time Zero .....4.710
V
Mikon PENTAX
Nikon EM
m/50 mm E 1,8 \ 6.423
EMbody ........ 3.828
Nikon FM-2
m/50mmE1,8 10.248
FM-2 body ..... 7.651
Nikon FG
m/50 mm E 1,8 10.048
FG body ....... 7.451
Nikon FE
m/50 mm E 1,8 9.495
FEbody ........ 6.898
Nikon F-3
m/50 mm E 1,8 17.058
F-3 HP body .... 19.563
Aukalinsur, flösh, mót-
orar, winderar, töskur
aörir Nikon hlutir.
\og
Penfax MG
m/50 mm 2,0 ... «570
Pentax ME-F
m/35—70 mm . 12J37
Pentax ME-Super
m/50 mm 1,7 ... 6.280
Winder og flösh fyrir
ME Super, MX og ...
Aukalinsur o.fl. i góöu
úrvali t.d.:
200 mm 4 ....... 4.335
135 mm 2.5 ..... 3.995
35-70 mm 2,8 .. 5.857
28 mm 2,8 ...... 2.379
24 mm 2,8 ...... 4,610
20 mm 4 ........ 5.978
v.___________________y
rz \r
Canon
Canon AE-1
m/50 mm 1,8 ... 8.445
AE-1 body 5.595
Canon AE-1 Program
m/50 mm 1,8 ... 10.150
AE-1 Program
body ........... 7J15
Canon A-1
m/50 mm 1,8 ... 12.330
A-1 body ...... 9.370
Canon AL-1
m/50 mm 1,8 ... 10.415
Canon F-1 NEW
m/50 mm 1,8 ... 18.325
F-1 NEW body . 15.990
135 mm 2,8 ... 5.475
75-150 mm 2,8 6J85
28 mm 2,8 ..... 3.530
OLYMPUS
Olympus OM-10
m/50 mm 1,8 5.244
Olympus OM-10
Quartz
m/50 mm 1,8 6.653
Olympus OM-20
kemur ca. 15.—20.12!
Olympus OM-1
m/50 mm 1,8 ... S.647
Olympus OM-2
m/50 mm 1,8 ... 8.593
28 mm 2,8 ..... 3.364
35—70 mm ...... 4.631
75—150 mm ..... 6.877
200 mm 4 ...... 3.708
winder ........ 2.600
T-20 flöss .... 2.822
cökin
Filterar í geytileg úr-
vali, t.d.:
Skylight, UV, Polariz-
ing, Ditfuser, Center
Spot, Half Colour, Split
Reld, Cross Screen,
Multivision, Gradual
Colour, Fog, FL-Day,
Vario-Cross, ND,
Orange, Red, 80 B,
Close Up o.fl.
V________________v
r
Sjonaukar
7x35 620
7x50 990
8x21 990
8x40 880
1^10x50 797 J
Tilboö
W-lKúU
linsur fyrir
flestar gerðir
myndavéla
135 mm 3 . 1.819
21-35 mm 3,5 5.240
28—80 mm
zoom ... 5.196
80—200 mm
zoom ... 4.071
600 mm 8 . 4.591
Telemacro ... 1577
Myndavélatöskur
■\/f
* h
frá 364
Albúm og rammar
mikiö úrval — gott verö
Innrömmun
á Ijósmyndum, grafik og málverkum.
Vönduö vinna og fljót afgreiösla!
Sýningarvélar frá
Syningartjöld frá .
Sýningarvélaborö
.Pointer" frá ...
Þrífatur
1.090
SDurst
stækkarar fyrir s/h og
lit frá 3.692 Mikiö af
myrkraherbergisáhöld-
um og efnum.
GÓÐ GREIÐSLUKJÖR
Nú getur þú unniö litstækkanir sjálfur
einfaldara en nokkru sinni fyrr — meö
Kodak Ektaflex aöferöinnl
Aöeins eitt baö (I) jafnt fyrir litnegatíf
og litskyggnur.
Frábær gæöi — mikil skemmtun.
Versliö hjá
Öll vwrð miðað viö lagar 1.12.02.
fagmannlnum
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI 85811
JHisr^ntroMaíiííi
Askriftarsíminn er 83033
85 40