Morgunblaðið - 26.01.1983, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983
47
Nú er mikill og góður snjór í Bláfjöllum. Þessi mynd er tekin efst á
fjallinu. Og flestír þeir sem komið hafa á skíöi í Bláfjöllum þekkja
staðinn. Endastöð stólalyftunnar.
og ná upp úr snjóþunganum, verö-
ur auöveldara aö halda oplnni leiö-
inni í skíðalöndin. Snjóþunginn á
svæóinu, sem svo ánægjulegur er
vegna skíöaiðkana, er vitanlega
líka erfiöur á veginum. Nú eftir
einn stórhríöarkaflann þurfti t.d.
aö moka á annan sólarhring sam-
fellt meö tækjum fyrir 3000 kr. á
klukkutíma til aö opna leiö í skíöa-
landiö. Fé sem maöur sér ávallt
eftir frá öörum þörfum hlutum.
Vegageröin byrjaði í fyrra á
langþráðum draumi okkar Blá-
fjallastjórnarfólks, veginum af
Krýsuvíkurvegi viö Óbrynnishóla
áleióis noröur í skíöalandiö og
vonum viö fastlega aö því veröi
haldiö vel áfram næsta sumar,
enda mun skipta geysilegu máli aö
hægt veröi aö aka þarna hringveg
og koma í skíöalandiö beggja
megin frá. Þaö mun breyta aökom-
unni verulega og stytta leiöina.
Þá vonumst viö til aó geta aukiö
flóölýsingu í brekkunum fyrir
næsta vetur og ætlunin er að
koma í sumar varanlegum merk-
ingum á göngubrautirnar. En í
framtíöinni þarf svo aö lengja þær
og útvíkka göngusvæóiö. Haldiö
veröur áfram aö bæta skíöasvæö-
ið allt, eftir því sem efni leyfa, m.a.
þarf að koma í framtíöinni upp
stökkbraut o.fl.
Glæsileg
þjónustumiðstöð
i allan vetur er rekin í Bláfjöllum
ný og glæsileg þjónustumiöstöö,
og hefur Halldór Júlíusson veit-
ingamaöur tekiö aö sér rekstur
þar. Er þetta gífurlegt öryggisat-
riöi, aö geta komiö þeim mikla
fjölda sem sækir Bláfjöllin undir
þak, ef hríö skellur á. Fyrir utan
þann mun á allri aöstööu sem
þetta veitir starfsfólki og ekki síst
skíöafólki. Gamli Reykjavíkurskál-
inn verður jafnframt eitthvað
opinn. I einu herbergi hans fær
Sigurður Jónsson aöstööu fyrir
skíðaskóla sinn. Og í gamla upp-
hitaða vélarhúsinu getur göngufólk
haft aðstöðu til aö smyrja skíöi sín
og útbúa sig.
Þarna í Bláfjöllunum er því aö
veröa ákaflega vel útbúiö skíöa-
land, þaö lang fjölbreyttasta, meó
lyftum, sem draga munu 6500
manns á klst. upp í brekkur og
víðáttumikil göngusvæöi. Og nú,
þegar þessi glæsilegi skáli er kom-
in meö þjónustu fyrir skíöafólk og
væntanlegur hringvegur opnar aö-
komu bæöi noröan aö og sunnan
aö, þá aukast möguieikar á að út-
víkka nýtingu svæöisins fyrir
sumarnotkun líka. Því þarna eru
fallegar göngu- og reiöleiöir, sem
ekki veröur fariö út í hér. Fyrir
sunnan tekur viö Reykjanesfólk-
vangur, sem aö standa tvö sveit-
arfélög, Grindavík og Njarövík auk
þeirra sem reka Bláfjallafólkvang,
sem eru Reykjavík, Seltjarnarnes,
Kópavogur, Garðabær, Hafnar-
fjöröur, Keflavík og Selvogur.Þaö
er mín persónulega skoöun að
gætu þau meö einhverjum hætti
Komið inn í starfsemi Bláfjallafólk-
vangs, þá væri e.t.v. hægt aö veita
sumarþjónustu í fólkvöngunum
sameiginlega og tel það mjög
æskilegt. En þaö er annaö mál og
ekki til umfjöllunar í skíöablaöi.
Setjið skíðastafina vel fyrir framan ykk-
ur og haldið þeim í sundur eins og gert
er á mynd 1.
Og loks á mynd 3 er
skíöamaöurinn búinn að -
snúa sér í hina áttina.
Munið aö nota skíðastafina
vel og um leiö alveg rótt.
A mynd 2 má sjá hvar
skíöin eru færð í sundur,
geriö þetta rólega og yfir
vegað í skíöabrekkunni.
„Bláfjallasvæðið orðiö fullkomn-
asta skíðasvæði hér á landi“
— segir Þorsteinn Hjaltason, forstöðu-
maöur skíðasvæöisins í Bláfjöllum
„Aösókn aö Bláfjaliasvæöinu
hefur aukist mikiö undanfarin ár
og nú má segja aö full nýting sé á
þeim lyftum sem hér eru,“ sagöi
Þorsteinn Hjaltason, forstööumaö-
ur skíðasvæöisins í Bláfjöllum, er
Mbl. spjallaöi viö hann.
„Viö á vegum Bláfjallanefndar
getum nú flutt um 3.000 manns á
klukkustund í okkar lyftum og hin
félögin geta flutt annað eins í sín-
um lyftum, þannig aö viö getum
þjónað um 5—6.000 manns hér á
klst. Þetta er þó hvergi nærri nóg
þegar gott er veöur, því þá mynd-
ast oft biðraðir viö lyfturnar," sagöi
Þorsteinn.
Þorsteinn sagöi ennfremur að
skíöaganga hefði aukist verulega i
Bláfjöllum undanfarið. „Viö höfum
lagt upplýsta braut — tæplega
þriggja km hring — en þegar fer
aö birta af degi leggjum viö allt
upp í 10 km langa braut hér inn á
heiöina. Landið hér er alveg sér-
staklega vel falliö til göngu og er
rómaö af því fólki sem notar þaö,“
sagöi hann.
Eins og fram hefur komið er
kominn nýr og glæsilegur skáli í
Bláfjöllin, og aö sögn Þorsteins
gjörbreytir hann allri aöstööu.
„Snyrtiaöstaöa er oröin til fyrir-
myndar og þá getur fólk fengiö hér
veitingar. Ég held aö mér sé óhætt
aö fullyróa, aö Bláfjallasvæóiö sé
oröiö fullkomnasta skíöasvæði hér
á landi.“
Þess má geta aö vegurinn aö
svæðinu hefur veriö lagaöur og
sagöi Þorsteinn, aö aldrei heföu
veriö nein vandræöi meö hann í
vetur. „Brekkan fræga sem alltaf
var mikiö vandamál hefur nú verið
lagfærö þannig aö hún hefur aldrei
skapað nein vandræöi í vetur,"
sagði Þorsteinn.
í Bláfjöllum eru starfræktir
skíöaskólar — skiðaskóli Siguröar
Jónssonar er þar og einnig eru fé-
lögin meó skíöakennslu. Viö nýja
skálann hefur nú veriö komiö upp
skiöa- og skóleigu og er þaö ný-
mæli á svæöinu. Þar eru bæði
göngu- og svigskíöi til leigu og aö
sögn Þorsteins hefur þaö mælst
vel fyrir. „Viö höfum að vísu aöeins
haft opið sjö daga frá áramótum,
þar sem veöriö hefur veriö stopult,
en leigan hefur engu aö síöur gefiö
góða raun og mikiö spurt um
hana," sagöi forstööumaöurinn.
— SH.
skíði
*»
Glæsibæ, sími 82922.
1 5- rr. A
and turnmg
THERMO
SKÍÐIN
breyta sér sjálf miðað við
hitastig og færi.
Þ.e. í kulda og haröfenni veröa kantgripin betri og
viö hlýrra loftslag og mýkri snjó bæta þau rennsliö
og stjórnun.