Morgunblaðið - 26.01.1983, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983
57
Átján ára Indverji er starfar við
kaupsýslu. Hefur áhuga á ferða-
lögum:
Gurmeet Singh Khangurha,
1498 Azad Nagar,
Ludihana 141003,
(Pb.) India.
Fjórtán ára stúlka í Japan með
fimleikaáhuga og safnar frímerkj-
um:
Miho Inagaki,
1-31-13 Tsunishi,
Kamakura-city,
248 Japan.
Frá Bandaríkjunum skrifar 21 árs
stúlka, sem hefur áhuga á tónlist,
dýrum, listum og handiðn, svo og
bréfaskriftum. Vill skrifast á við
íslendinga á aldrinum 18 til 28
Karla G. Wike,
Rt.l Langley Road,
Travelers Rest, S.C.,
29690 USA.
Sextán ára piltur í Ghana sem
safnar póstkortum og hefur mik-
inn áhuga á rúllusktautum, bad-
minton og öðrum íþróttum:
Michael De-White Pinkrah,
P.O.Box 837,
Community One Tema,
Ghana.
Brezkur skáti skrifar og segist
ólmur að komast í samband við
íslenzka skáta. Getur ei um aldur,
en er áreiðanlega undir tvítugu:
Shaun Watson,
6 Hurricane close,
Crossways,
Dorchester,
Dorset DTZ 8TY.
Skíðaferðir
Skíðadeildir ÍR, Víkings og Vals ásamt ferða-
skrifstofu Úlfars Jacobsen auglýsa skíðaferðir í
skíðalönd félaganna í Hamragili og Sleggjubeins-
skarði. Almenningskennsla um helgar ásamt æf-
ingum fyrir keppendur.
Þriðjudaga og fimmtudaga.
Bíll I
Frá JL-húsinu Norðurströnd
kl. 17.15
Lindarbraut
Skólabraut
Mýrarhúsaskóli
Esso v Nesveg
Hofsvallagata
Hringbraut
Frá Breiðholtskjöri kl. 18.00
Árbæjarhverfi við Bæjarbraut
Biöskýli v/ Landspítalann
Miklubraut Shell-stöö
Austurver
Bústaöavegur
Réttarholtsvegur
Garðsapótek
Vogaver
Bíll II
Miðvangur, Hafnarfirði kl. 17.15
Biöskýli Silfurtún
Biðskýli Karlabraut
Karlabraut Búöir
Víghólaskóli
Verzl. Vörðufell
Esso Smiðjuvegi
Stekkjarbakki
Ölduselsskóli
Frá Breiðholtskjöri kl. 18.00
Árbæjarhverfi við Bæjarbraut.
Laugardaga og sunnudaga
Frá JL-húsinu kl. 10.30
Norðurströnd
Lindarbraut
Skólabraut
Mýrarhúsaskóli
Esso v Nesveg
Hofsvallagata
Hrmgbraut
Miöskógar
Seljabraut
Seljaskógar
Kjöt og Fiskur
Fellaskóli
Austurberg
Hólabrekkuskóli
Arahólar
Biðskýli v/ Landspítalann
Miðbraut Shell-stöö
Austurver
Bústaöavegur
Réttarholtsvegur
Garðsapótek
Vogaver
Ölduselsskóli
Kjöt og Fiskur
Frá Breiöholtskjöri kl. 11.15
Árbæjarhverfi við Bæjarbraut.
Áríðandi að skíði séu í skíðapokum.
Nánari upplýsingar gefur Úlfar Jacobsen Ferða-
skrifstofa, í síma 13491 og 13499 á skrifstofutíma.
Sími í ÍR-skála, Hamragili 99-4699.
Sími í Víkingsskála Sleggjubeinsskarði 99-4666.
Sími í Valsskála 99-4590.
Mætið tímanlega
Geymið auglýsinguna.
ÚLFAR JACOBSEN
Ferðaskrifstofa
símar 1349913491
Þrettán ára japönsk stúlka með
áhuga á borðtennis og bókalestri.
Leikur á píanó.:
Madoka Ito,
3- 14 Osugi,
2-chome Kita-ku,
Nagoya,
462 Japan.
Tvítug stúlka skrifar frá Ghana.
Hefur áhuga á blaki og trúarlegri
tónlist. Safnar póstkortum:
Daniels Dodoo,
P.O.Box 238,
Cape Coast,
Ghana.
Frá Japan skrifar 22 ára karlmað-
ur með stangveiðiáhuga:
Ma Koto Kubota,
5-5 kamezawa 4-chome sumida-
ku,
Tokyo,
130 Japan.
Sextán ára piltur í Ghana með
margvísleg áhugamál:
Adu Kwame,
Technical Side,
Bechem Business College,
P.O.Box 12,
Bechem Sunyani,
Ghana.
Tvítug skozk stúlka óskar eftir
bréfavinum á íslandi:
Sandra Russel,
145 Mowbray Rise,
Dedridge,
Livingston,
West Lothian,
Scotland.
Tvítug japönsk stúlka með áhuga
á kvikmyndum og tónlist:
Keiko Yamaoka,
4- 244 Kaminokuna,
Midori-ku,
Nagoya
458 Japan.
Skíðaskólinn í
Kerlingarfjöllum
SKÍÐANÁMSKEIÐ OG
HELGARFERÐIR 1983
J
Upphafsdagar námskeiðanna í sumar
verða sem hér segir:
Unglinganámskeið:
21/6, 14/8, 19/8, 24/8
Fjölskyldunámskeið:
26/6, 3/7, 10/7, 17/7, 1/8, 7/8
Almennt námskeið:
24/7
Helgarferðir
verða allar helgar í júlí og ágúst frá föstudegi til sunnu-
dags. Um verzlunarmannahelgi stendur ferðin þó fram á
mánudag. Bókanir og nánari upplýsingar.
FERDASKRIFSTOFAN
VID AUSTURVÖLL SIMI 26900
og umboðsmenn hennar um land allt.
*
ALLTI
FJALLAFERÐIR
SERVERSLUN
FYRIR
FJALLA- OG
FERÐAMENN.
Snorrabraut 60 SÍmi 12045 Rekin af (^) Hjálparsveit Skáta Revkjavík