Morgunblaðið - 26.01.1983, Side 18
58
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983
Þeir eru margir sem stigið hafa sín fyrstu skref á skíöum í Hveradölum. Ágaetar skíðabrekkur eru í
Hveradölum og eru þær upplýstar á kvöldin. Þá er stutt að bregða sér í skálann sem er alveg viö
lyfturnar ef fólk vill fá sér hressingu. Þessi fallega mynd er tekin í Hveradölum á vetrarkvöldi eins og
þau gerast best.
Skíöabókin mín:
Stórgóð skíðabók
gefin út af AB
Kanada eða Japans, Ítalíu, Frakk-
lands eöa Noregs?
Farsælasta byrjunin er aö reyna
viö brekkurnar í nágrenninu. Staö-
reyndin er sú, aö nota má allar
brekkur, sem snjór er í, til aö
renna sér á skíöum. Bók, sem væri
ætiaö þaö hlutverk aö lýsa ná-
kvæmlega öllum vetraríþróttastöö-
um í heiminum, yröi sjálfsagt mjög
yfirgripsmikil.
Fyrsta valiö er erfiöast. Þaö
verður auðveldara, þegar þu hefur
gert þér betur grein fyrir þörfum
þínum og fjölskyldunnar. Undir-
búningurinn veröur aö vera raun-
hæfur. Tillit verður aö taka til
kostnaðar, feröamáta, dvalartíma
og annars, eins og t.d. tungumála.
í bók sem þessari er auövitaö aö-
eins hægt aö svara spurningunum
almennt, en það getur hjálþað til
viö aö skilja feröabæklingana bet-
ur og til aö spyrja réttu spurn-
inganna hjá ferðaskrifstofunni.
Þekktu sjálfan þig
Eitt af því, sem er hrífandi viö
skíöaíþróttina, er þaö, aö því betri
sem þú verður, þeim mun
skemmtilegri veröur íþróttin.
Nauösynlegt er að hafa góöan út-
búnaö og fá skíöakennslu strax í
byrjun. í fyrstu má fá slíkan útbún-
aö leigöan. Á þann hátt færöu
hugmynd um, hvers konar skór,
skíöi og bindingar henta þér best.
Þú getur, ef þér sýnist svo, hafiö
feril þinn á stórum alþjóölegum
vetraríþróttastaö eöa á einhverjum
minni staö. Mitt ráö er aö velja
síöarnefnda staöinn, því aö stóru
staöirnir kynnu aö ofbjóöa þér, þar
er allt svo stórt í sniöum. Þú gætir
einnig fengiö minnimáttarkennd af
því aö sjá hina mörgu góöu skíöa-
menn, sem halda sig á slíkum
stööum. Jafnvel minnstu staðirnir
— meö aöeins 300 m hæöarmis-
mun — eru venjulega þaö breyti-
legir, að þeir nægja til þess aö
halda byrjandanum ánægöum
fyrstu vikuna. Eftir viku skíöa-
kennslu eru kominn vel af staö. En
jafnframt er mjög líklegt, aö viö
taki tímabil vonbrigöa. Þó aö þú
ráöir viö frumtæknina og getir tek-
iö ágætar beygjur, þegar færi og
aðstæður eru góöar og brekkan
ekki of brött, gæti allt annaö oröiö
upp á teningnum í nýjum brekkumi.
Snjóalög eru harla mismunandi og
brekkurnar geta verið brattar. Þú
hefur ekki næga reynslu til aö sigr-
ast á slíkum aðstæðum, og mjög
líklegt er, að þú hafir ekki heldur
nægan styrk í „skíöastöövunum".
Þess vegna ættir þú aö foröast erf-
iöustu brekkurnar. Almennt er þaö
hollari lausn aö láta sér nægja
minni brekkur meö hæöarmismun
undir 500 metrum.
Eftir um þaö bil 100 klst. f
brekkunum getur þú litiö á þig sem
nokkuö góöan skíöamann. Viö
venjulegar aöstæöur hefur þú náö
(Aö ofan) Beygjuferill meö
skrensi (1) og meö hreinum
skurði (2).
Nútíma greiðslumáti
Póstsendum
Laugavegi 13,
sími 13508.
(Að neðan) Beygju meö
hreinum skuröi er hægt aö
taka hvort heldur er meö
fremri (1) eða aftari (2) hluta
skiöanna. Þegar kantaö er
með fremri hluta skíöanna,
er hnjánum skotið fram og
inn í beygjuna. Þegar aftari
hluta skíóanna er beitt,
skýtur maöur hnjánum ekki
eins mikið inn í beygjuna, en
hefur þungann meira á hæl-
unum i lok hennar. /"
!
ALMENNA Bókafélagið í
Reykjavík gaf út fyrir jólín
mjög vandaöa skíðabók, sem
ber nafnið „Skíðabók AB“.
Bókin er handbók fyrir
skíðamenn, jafnt byrjendur
sem afburöamenn í íþróttinni
og allt þar á milli. Veitir bókin
haldgóðar upplýsingar um
skíðaútbúnað, skíðakennslu,
val á útbúnaði, fjallað er um
vetraríþróttastaði, keppn-
isskíðun og margt fleira. Er-
lendir höfundar eru að köfl-
unum í bókinni, en þýðandi er
Ingvar Einarsson.
Meö leyfi útgefanda eru birtir
hér kaflar og myndir úr bókinni:
Að velja rétta skó
Um skóval eiga viö sömu ráö-
leggingar og skíöaval. Skíöamenn
gera því miður oft glappaskot,
þegar þeir velja sér skó, og fara
því á mis viö ýmsa kosti nútíma
skóhönnunnar. Eftirfarandi reglur
gætu hjálpaö:
1. Skiptu ekki viö verslun nema
hún hafi mikiö úrval þekktra teg-
unda.
2. Geföu þér góöan tíma. Faröu i
nokkrar verslanir og foröastu
mesta annatímann.
3. Veldu skógerö í samræmi viö
skíöi. Margir skóframleiöendur
flokka skóna eftir mismunandi
notkun og í samræmi viö flokkun
skíöanna. Þetta auöveldar sam-
svarandi skíða- og skóval.
4. Algeng mistök eru aö valdir séu
of stórir skór. Miklu betra er aö
kaupa þrönga skó og breyta síðan
ytri eöa innri skónum eftir þörfum,
en aö kaupa of stóra skó til þess
aö foröast eymsli. Ytri skó er unnt
að breyta meö hita og sérstökum
verkfærum. Góö verslun á aö hafa
slík verkfæri. Mundu aö val á skóm
tekur tíma. Byrjendur ættu, á
sama hátt og góöir skíöamenn, að
leggja áherslu á aö skórnir passi
vel, en ekki aöeins aö hugsa um
þægindin. Skíðanám tekur lengri
tíma, ef skórnir passa illu. Þröngir
skór auka tilfinninguna fyrir skfö-
uninni og gera beygjurnar auð-
veldari.
5. Þá er það og mikilvægt að
standa með flatan fót á skíöunum,
en ekki á jarka eöa innra jaöri.
Þetta er erfitt þeim, sem eru hjól-
beinóttir eöa kiöfættir. Þetta er
ekki alvarlegt vandamál, en bættu
strax úr því, ef þú ætlar aö ná
framförum.
Möguleikarnir
eru margir
Val vetraríþróttastaða
Hvert á ég aö halda til aö kom-
ast á skíði? Til Austurríkis eöa
Ástralíu, Spánar eöa Sikileyjar,
Tékkóslóvakíu eöa Júgóslavíu,
ELAN SKIDI
í miklu úrvali
á alla a
fjölskylduna