Morgunblaðið - 20.03.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.03.1983, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR. 53 — 18. MARZ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 20,780 20,840 1 Sterlingspund 31,190 31,280 1 Kanadadollari 16,978 17,025 1 Dönsk króna 2,4114 2,4184 1 Norsk króna 2,896« 2,9049 1 Sænsk króna 2,7889 2,7969 1 Finnskt mark 3,8474 3,8585 1 Franskur franki 3,0051 3,0137 1 Belg. franki 0,4418 0,4430 1 Svissn. franki 10,0874 10,1165 1 Hollenzkt gyllini 7,8253 7,8479 1 V-þýzkt mark 8,7037 8,7288 1 ítötsk líra 0,01451 0,01455 1 Austurr. sch. 1,2373 1,2406 1 Portúg. escudo 0,2222 0,2229 1 Spénskur peseti 0,1573 0,1578 1 Japansktyen 0,08696 0,08721 1 írskt pund 28,765 28,848 (Sérstök dráttarréttindi) 17/03 22,5641 22,8296 V / — GENGiSSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 18. MARZ 1983 — TOLLGENGI í MARS. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 22,924 19,810 1 Sterlingspund 34,406 30,208 1 Kanadadollari 18,728 16,152 1 Dönsk króna 2,6602 2,3045 1 Norsk króna 3,1954 2,7617 1 Sænsk króna 3,0766 2,6639 1 Finnskt mark 4,2444 3,6806 1 Franskur franki 3,3151 2,8884 1 Belg. franki 0,4873 0,4157 1 Svissn. franki 11,1282 9,7191 1 Hollenzkt gyllini 8,6327 7,4096 1 V-þýzkt marfc 9,8017 8,1920 1 ítöfak Ifra 0,01601 0,01416 1 Austurr. sch. 1,3649 1,1656 1 Portúg. eacudo 0,2452 0,2119 1 Spánskur peseti 0,1736 0,1521 1 Japanskt yen 0,09593 0,08399 1 írskt pund v 31,733 27,150 / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.* a. b. c. * * * * * * * * 1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 8,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ........... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nó 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir marz 1983 er 537 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Úlvarp ReykjavíK o SUNNUD4GUR 20. mars MORGUNNINN_______________________ 8.00 Morgunandakt Séra Robert Jack prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar a. Prelúdía í E-dúr eftir Vincent Liibeck. Michel Chapuis leikur á orgel. b. Konsertþáttur í f-moll op. 33 fyrir óbó og hljómsveit eftir Julius Riets. Heinz Holliger leikur með Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Frankfurt; Eliahu Inbal stj. c. Fiðlukonsert nr. 16 í e-moll eftir Giovanni Battista Viotti. Andreas Röhn leikur með Ensku kammersveitinni; Charl- es Mackerras stj. d. „Der Hirt auf dem Felsen“ D.965 eftir Franz Schubert. Christa Ludwig syngur, Gervase de Peyer leikur á klarinettu og Gerald Moore á píanó. e. „Siegfried Idyll“ eftir Rich- ard Wagner og Nocturne í B- dúr fyrir strengjasveit op. 40 eftir Antonín Dvorák. St. Martin-in-the-Fields-hljómsveit- in leikur; Neville Marriner stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa hjá Hjálpræðishern- um Ingibjörg Jónsdóttir, brigader, prédikar. Kapteinn Daníel Óskarsson stjórnar. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. SÍDDEGID_________________________ 14.00 Leikrit: „Ótrúleg saga“ eftir Claude Aveline. (Áður útv. 1958). Þýðandi og leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikendur: Lárus Pálsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og Helga Valtýsdóttir. 15.00 Richard Wagner — V. þáttur.Niflungahringurinn — Ragnarök Umsjón: Haraldur G. Blöndal. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Um kór og skip. íslensk kirkjulist. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar a. Partíta nr. 4 í D-dúr eftir J.S. Bach. Jörg Demus leikur á pí- anó. b. Kvintett í g-moll op. 56 nr. 2 fyrir blásara eftir Franz Danzi. New York-blásarakvintettinn leikur. c. Fjórtán tilbrigði í Es-dúr op. 44 fyrir píanó, fiðlu og selló eft- ir Ludwig van Beethoven. Wil- helm Kempff, Henryk Szeryng og Pierre Fournier leika. KVÖLDID 18.00 „Andandi“ Höfundur: Kristján Hreims- mögur. Andri Örn Clausen les nokkur Ijóð úr samnefndri bók. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnudags- kvöldi Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Gísli Jónsson menntaskólakennari. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteins- dóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldursson segir frá. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Svikin“, smásaga eftir Per Gunnar Evander Jón Daníelsson les síðari hluta þýðingar sinnar. 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guð- varðsson (RÚVAK). 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. /VlhNUD4GUR 21. mars MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigurður Helgi Guðmunds- son flytur (a.v.d.v.) Gull í mund — Stefán Jón Hafstein — Sig- ríður Árnadóttir — Hildur Ei- rfksdóttir. 7.25 Leiklími. Um- sjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Rut Magnúsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir lýkur lestrinum (22). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um Iffið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (26). SÍDDEGIÐ________________________ 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Miðdegistónleikar / Hlff Sigurjónsdóttir og Glen Montgomery leika Fiðlusónötu eftir Jón Nordal. 17.40 Hildur — Dönskukennsla 9. kafli — „Velfærdssamfund- et“; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Arnlaugs- son. KVÓLDIÐ_________________________ 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir — Tilkynn- ingar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern — 3. þáttur Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk hans. 21.10 Einsöngur: Jussí Björling syngur lög eftir Henry Geehl, Stephen Foster, D’Hardelot, Francesco Tosti o.fl. með hljóm- sveitarundirleik; Nils Grevillius stj 21.40 Utvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eft- ir Guðmund G. Hagalín. Höf- undur les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (43) Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 „Gönguferðin**, smásaga cftir Normu E. Samúelsdóttur Höfundur les. 23.00 Franskar flugur Maurice Chevalier, Nina Sim- one, Jo Basile og hljómsveit og Jacques Brel syngja og leika. 23.20 „Lýðveldi þagnarinnar” og „Stríðslok“, erindi eftir Jean Paul Sartre Sigurður A. Friðþjófsson les þýðingu sína og fiytur formáls- orð. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDIkGUR 22. mars MORGUNNINN _______ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Guil í mund 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglejgt mál. Endurtekinn þátt- ur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnlaugur Garð- arsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeir kalla mig fitubollu" eftir Kerstin Johansson. Jóhanna Harðardóttir byrjar lestur þýð- ingar sinnar (1). 9.20 Leikfirai. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 Ferðamál. Umsjón: Birna G. Bjarnleifs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson. SÍÐDEGIÐ 14.30 „Vegurinn að brúnni“ 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „Spútnik“. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjónarmaður: Ólafur Torfa- son (RÚVAK). KVÖLDIÐ 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 19.55 Barna- og unglingaleikrit: „Með hetjum og forynjum í himinhvolfinu" eftir Maj Sam- zelius — 1. þáttur. (Áður útv. 1979). Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikendur: Bessi Bjarna- son, Kjartan Ragnarsson, Edda Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Margrét H. Jóhanns- dóttir, Jón Hjartarson, Júlíus Brjánsson, Jón Júlíusson, Randver Þorláksson, Ágúst Guðmundsson, Kjuregej Alex- andra, Hilde Helgason, Valur Gíslason og Geirlaug Þor- valdsdóttir. 20.35 Kvöldtónleikar. a. Bachianas Brasileiras nr. 3 eftir Heitor Villa-Lobos, Christ- ina Ortis leikur á píanó með Nýju fílharmoníusveitinni; Vladimir Ashkenazy stj. b. Konsert í D-dúr fyrir trompet og hljómsveit eftir Josep Hayds, John Wilbraham leikur með St-Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marrin- er stj. c. Fantasia fyrir selló og hljómsveit eftir Jules Massen- et, Jascha Silberstein leikur með La Suisse Fomande- hljómsveitinni; Richard Bon- ynge stj. 21.40 Útvarps3agan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eft- ir Guðmund G. Hagalín. Höf- undur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (44). 22.40 Áttu barn? 7. þáttur um uppeldismál í um- sjá Andrésar Ragnarssonar. 23.20 Skíma. Þáttur um móður- málskennslu. Umsjón: Hjálmar Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 20. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Lokaþátt- ur. Seiður hafsins. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 „Ó, mín fiaskan fríða“. Endursýning. — Síðari þáttur um áfengissýki. Umsjónar- menn: Helga Ágústsdóttir og Magnus Bjarnfreðsson. 18.00 Stundin okkar. limsjónar- maóur Bryndís Schram. Upp- töku stjórnar Viðar Víkingsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Um- sjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.35 Kvöldstund með Agöthu Christie. Lokaþáttur. f óljósri mynd. Aðalhlutverk: Nicholas Clay og Emma Piper. Ástarsaga úr fyrri heimsstyrjöld um vá- legan fyrirboóa sem seint fæst rélt ráðning á. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Að ljúka upp ritningunum. Fyrsli þáttur af fjórum um Bibl- íuna. Séra Guðmundur Þor- steinsson, prestur í Árbæjar- sókn, fjallar um Biblíuna frá ýmsum hliðum og rætt verður við Sigurbjörn Einarsson, fyrr- um biskup, um áhrif hennar hér á landi fyrr og nú. Upptöku stjórnar Maríanna Friðjóns- dóttir. (Annar þáttur verður á dagskrá 29. mars). 22.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 21. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Já, ráðherra 6. Engan varðar allt að vita Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Móna Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Robert Knights. Aðalhlutverk: Frank Finlay og Deborah Stokes. Myndin lýsir vináttu einmana, roskins liðsforingja úr fyrra stríði og unglingsstelpu. Þýðandi Kristmann Kiðsson. 22.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.