Morgunblaðið - 20.03.1983, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.03.1983, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 6 í DAG er sunnudagur 20. mars, sem er 5 sd. í FÖSTU 79. dagur ársins 1983. Ár- degisflóð í Reykjavík kl. 09.46 og síðdegisflóð kl. 22.14. Sólarupprás í Rvík er kl. 07.30 og sólarlag kl. 19.42. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.35, myrkur kl. 20.30 og tunglið í suðri kl. 18.22 (Almanak Háskól- ans). Kraftur Guðs varðveitir yður fyrir trúna til þess aö þér getið öðlast hjálpræðið, sem er þess albúið að opinberast á síðasta tíma. (1. Pát. 1, 5.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■ 6 u ■ ■ _ 8 9 11 ■ 14 15 ni 16 LÁRÍMT: — 1 útihús, 5 hirðulejsingi, 6 lengja, 7 tónn, 8 myrkvi, II burt, 12 fiskur, 14 hávaói, 16 ílitin. LÓBRÉTT: — 1 íslendingasagn, 2 stór, 3 eyóa, 4 kottur, 7 ögn, 9 eld- streóis, 10 dauft Ijós, 13 keyra, 15 ósamstreóir. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I hafnar, 5 ró, 6 eringi, 9 goð, 10 ró, 11 il, 12 góa, 13 lafa, 15 rum, 17 gróður. LÓÐRÉTT: — 1 hlægileg, 2 frió, 3 nón, 4 reiðar, 7 rola, 8 gró, 12 gauó, 14 fró, 16 mu. ÁRNAÐ HEILLA úsdóttir, Skúlagötu 80 hér í Rvík. Sigurðsson vörubifeiðastjóri, Bólstaðahlíð 36 hér í Rvfk. — Eiginkona hans er Elfn Jón- asdóttir. Þau dvelja erlendis um þessar mundir. FRÉTTIR VORJAFNDÆGUR er á morg- tm, 21. mars. Er það jafnframt síðasti dagur Góu og heitir Góuþrsll. Þá er á morgun hin fyrri Benediktsmessa, „messa til minningar um heilagan Benedikt frá Núrsfa, sem uppi var á Ítalíu á 6. öld og stofnaði hina þekktu munkareglu, sem við hann er kennd," segir f Stjörnufræði/Rímfræði. Því má svo bæta við að Einmánuð- ur tekur við af Góu. KYNNING. Stofnanir Styrktar félags vangefinna verða kynnt- ar á morgun, mánudag, og þriðjudag (21. og 22. mars). Er þetta í tilefni af 25 ára afmæli félagsins 23. mars nk. og hefur stjórn þess ákveðið f samráði við forstöðufólk heimila/- stofnana félagsins og skóla- stjóra Þjálfunarskóla ríkisins, að hafa heimilin og skólana opna, og gefa þar með fólki er áhuga hefur, kost á að kynnast starfsemi þeirra. Þessar stofnanir og skólar verða opnir þessa daga kl. 10—12 og 13.30—15.30: Lyng- ás, dagheimili barna, Safa- mýri 5. Safamýrarskólinn, þjálfunarskóli, Safamýri 5. Bjarkarás, starfsþjálfunar- heimili, Stjörnugróf 9. Þjálf- unarskólinn, Læk, Stjörnugróf 9. Lækjarás, þjálfunarheimili, Stjörnugróf 7. Vinnustofan Ás, Stjörnugróf 7. Sambýlið Sigluvogi 5. Sambýlið Auð- arstræti 15.________________ SAMVERKAMENN Móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn í félagsheimilinu á Hávallagötu 16 annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. BRÆÐRAFÉLAG Bústaða- kirkju heldur fund í safnað- arheimilinu annað kvöld, mánudagskvöldið 21. mars kl. 20.30. SJÓRÉTTARFÉLAGIÐ (Hið ísl. sjóréttarfélag) ætlar að halda fund á þriðjudagskvöld- ið kemur 22. þ.m. í stofu 201 í Lögbergi, húsi lagadeildarinn- ar. Valgarð Briem hrl. flytur er- indi um tryggingamál, sem hann nefnir: „Um P & I-trygg- ingar". Er gert ráð fyrir að umræður fari fram að loknu framsöguerindi Valgarðs. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um sjórétt, sigling- amálefni og tryggingar, segir f fréttatilk. frá félaginu. Fund- urinn hefst kl. 17. KVENNADEILD Barðstrend- ingafélagsins heldur fund á þriðjudagskvöldið (22. mars) f safnaðarheimili Bústaða- kirkju. Hefst hann kl. 20.30 og fer þar fram undirbúningur að Skírdagsskemmtun félagsins. NÝ GJALDSKRÁ um akst- ursgjald miðað við aksturs- samninga ríkisstarfsmanna og rfkisstofnana er birt í nýlegu Lögbirtingablaði. Ferðanefnd ákveður gjaldskrána og hinn 1. mars síðastl. tók hún gildi. Hún er sem hér segir: Það er f fyrsta lagi almennt gjald, sem er kr. 6,05 pr. ekinn kflóm., fyrstu 10.000 km, en fyrir hvern ckinn km á bilinu 10.000—20.000 greiðast kr. 5,40 og umfram 20.000 km akstur skal greiða kr. 4,80 pr. km. I næsta flokki er það sem kallað er sérstakt gjald. Fyrir fyrstu 10.000 km skal greiða kr. 6,95 pr. km og kr. 6,20 fyrir hvern ekinn km á bilinu 10.000— 20.000 km og umframakstur, yfir 20.000 km kr. 5,50 pr. km. Loks er svo torfærugjaldið. Greiða skal kr. 9,10 fyrir hvern ekinn km fyrsti 10.000 km, síðan kr. 8,15 fyrir hvern ekinn km á bilinu 10.000— 20.000 km og umfram 20.000 km greiðast kr. 7.20 fyrir hvern ekinn km. FRÁ HÖFNINNI____________ í GÆR, laugardag, voru þrjú skip væntanleg að utan en það eru Grundarfoss, Jökulfell og Bakkafoss. Þá fór Esja 1 strandferð. Flutningaskipið Haukur fór f sína fyrstu ferð á vegum nýrra eigenda (hét áð- ur Freyfaxi) og fór hann á ströndina. Skipstjóri er Valdi- mar Björnsson. Togarinn Jón Baldvinsson hélt aftur til veiða í gær. í dag er Úðafoss vænt- anlegur af ströndinni. Elska þeir mig — elska þeir mig ekki. Elska þeir ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík dagana 18. marz til 24. marz, aö báöum dögum meó- töldum er í Laugarnes Apóteki. En auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírleini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöóinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækní eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla vírka daga kl. 14_16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Síöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landtptlalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Snng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tii kl. 17. — Hvft- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga ki. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landtbókasafn falanda: Safnahúsinu vlð Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlánaj er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aðalsafni, síml 25088. Þjóðtniniatafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn falanda: Opiö sunnudaga. þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sórsýnlng: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Beykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept,—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröl 34, simi 86922. Hljóöbókapjónusta vlö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstrætl 29a, síml aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, siml 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, elnnlg á laugardögum sept.—april kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bæklstöö I Bú- staöasafni, sími 36270. Vlökomustaöir víösvegar um borglna. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milll kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonsr: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonsr I Kaupmannahðfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsátaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag tll löstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547. SundhöHln er opin mánudaga til löstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæ|arlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artima sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug I Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og ki. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími tyrlr karla á sama tima. Sunnu- daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur timl i saunabaöl á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þrlöjudögum og flmmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatíml fyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254. Sundhðll Keflavíkur er opln márudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriðjudaga og llmmtudaga 20—21.30. Gutubaóiö opió frá kl. 16 mánu- daga—fðstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Sfminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööln og heltu kerln opln alla vlrka daga frá morgnl tll kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónutta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.