Morgunblaðið - 20.03.1983, Page 19

Morgunblaðið - 20.03.1983, Page 19
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 19 0 FASTEICNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR-HÁALEITISBRAUT 58 60 SÍMAR-353008.35301 Opiö frá 1—3 Snæland Einstaklingsíbúð á jaröhæð. Ákv. sala. Hraunbær Mjög góö 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Laus fljótlega. Ákv. sala. Álftamýri Falleg 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Frágengin bílskúrsplata. Skipti á 2ja herb. íbúö í Háaleitishverfi æskileg. Krummahólar 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Ákv. sala. Flyðrugrandi Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Hamraborg Mjög góö 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Mlkiö útsýni. Ákv. sala. Bústaðavegur Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö í parhúsi. Sér inng. Sér hiti. Víðimelur 3ja herb. íbúö á 2. hæö í fjór- býlishúsi. Laus nú þegar. Eiðistorg Falleg 3ja til 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Ákv. sala. Vesturberg 4ra herb. íbúö á 3. hæö (efstu). Mjög gott útsýni. Efstihjalli 4ra herb. íbúö á efri hæð. 1 herb. í kjallara. Hrafnhólar 4ra herb. íbúö á 1. hæð. Þvotta- hús á hæöinni. Ákv. sala. Fífusel 4ra til 5 herb. endaíbúð á 5. hæð. Háaleitisbraut Góö 5 herb. íbúö á 3. hæö. Hófgeröi Kóp. Neöri hæö í tvíbýlishúsi. 4 herb. Bílskúr. Ákv. sala. Seljahverfi Stórt raöhús meö innb. bílskúr. Brattakinn, Hafn. Einbýlishús á tveimur hæöum. í smíðum Brekkutún Kópavogi Fokhelt einbýlishús á þremur hæöum. Bílskúrsplata. Til afh. strax. Daltún Kóp. Fokhelt parhús á tveimur hæö- um. Skipti á 4ra herb. íbúö í Kóp. möguleg. Fasteignaviðtlcipti: Agnar Ólalaaon heimaaími 71714. Heimaa. aölum: 30832 og 38018. rlafþór Ingi Jönaaon hdl. Eiríksgata Höfum í einkasölu 3ja herb. fal- lega íbúö á 3. hæö. Suður sval- ir. Laus fljótlega. Hlíðar 3ja herb. mjög falleg rúmgóö, endaíbúö á 3. hæö. Viö Löngu- hlíö ásamt einu herb. með aö- gangi aö snyrtingu í risi. Ákv. sala. Hraunbær Höfum í einkasölu 3ja tit 4ra herb. ca. 95 fm óvenjufallega íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir. Fellsmúli Höfum í einkasölu 4ra herb. ca. 110 fm glæsilega íbúö á 1. hæö. Stórar suöur svalir. Sérhæð Kóp. Höfum í einkasölu glæsilega 6 herb. ca. 140 fm efri hæð viö Hlíðarveg. 4 svefnherb., sér hiti, sér inng., bílskúr fylgir. Mikiö útsýni. Laus fljótlega. Parhús Kóp. Höfum í einkasölu 140 fm 5 herb. glæsilegt parhús á tveim hæöum viö Skólageröl. 36 fm bílskúr fylgir. Laust fljótlega. Raöhús Hvassaleiti Glæsilegt 260 fm raöhús vlð Hvassaleiti. i húsinu eru um 4 svefnherb. Stórar stofur, hús- bóndaherb., sjónvarpsstofa. Gott eldhús, þvottaherb., innb. bílskúr og fl. Ákv. sala. Einbýlishús viö Freyjugötu Höfum í einkasölu mjög fallegt einbýlishús viö Freyjugötu. Hús- iö er 90 fm aö gr.fl. kjallari tvær hæöir og ris, auk viöbyggingar, sem er 55 fm og bílskúr. Mögu- leikar á sérstakri íbúö i kjallara og einnig í viöbyggingu. Falleg eign á úrvals staö. Ákv. sala. Lóð viö Bergstaöastr. Til sölu er 230 fm byggingalóö viö Bergstaöastr. samþ. teikn- ing fyrir íbúöarhús meö tveimur 4ra herb. íbúðum og innb. bílskúrum fylgir. Hægt er aö hefja byggingaframkvæmdir nú þegar. lönaöarhúsnæði óskast Höfum kaupanda af ca. 400 fm iðnaöarhúsnæöi. Helst á jarö- hæð. Málfiutnings & fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Eiríksgötu 4 Símar 12600, 21750. Sömu simar utan ■krifatofu- tíma. Bújörðin Gljúfur í Ölfushreppi Árnessýslu er til sölu af viöunandi tilboö fæst. Jöröin er á fallegum og friösælum staö ca. 470 ha. Tún ca. 30 ha. Á jöröinni eru tvö íbúðarhús 100 ferm. hvort. Fjós fyrir 30 gripi ásamt heygeymslu og mjólkurhúsi. Fjárhús fyrir 220 fjár ásamt hlöðu. Lambhús, hest- hús, hænsnahús, verkfærageymsla og bílskúr. Bú- stofn og vélar geta fylgt. Skipti á fasteignum í Reykjavík eöa nágrenni kemur tii greina. Jöröin er til sýnis föstudaginn 25. mars, laugardaginn 26. mars og sunnudaginn 27. mars e.h. Einkasala. íí úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali, kvöldisími 21155. Gódan daginn! Sérhæð — stór blokkaríbúð óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö góöri sérhæö, helst meö 4 svefnherb. og bílskúr. Mætti einnig vera stór blokkaríbúð. Góöar greiöslur í boöi fyrir rótta eign. Gimli fasteignasala, Þórsgötu 26. Sími 25099. Einbýlishús í Vesturborginni Höfum fengiö til sölu eitt af þessum eftirsóttu gömlu timburhúsum í Vesturborginni. Grunnflötur um 60 fm. Húsiö er hæð, kj. og ris. 1. hæö: saml. stofur, forstofa og eldhús. Rishæö: 3 herb. og baðherb. Kj.: fjölskyldu- herb., stórt herb. (sem nýta mætti í 2 herb.) þvottahús o.fl. Góö sólverönd. Húsiö er nýlega standsett aö utan og innan. Verö 2,5 millj. Teikningar og frekari upplýs. á skrifst. EIGNAMIÐLUNIN Þingholtsstræti 3 101 Reykjavik Simi 27711 27711 Eyðilegging Skaftárelda Landfræéifélagið heldur fræóslu- fund í Árnagarði á mánudagskvöldið og hefst hann klukkan 20.30. Á fundinum mun Theódór Theódórs- son fjalla um Kkaftárelda árin 1783—1784. Byggö og búseturöskun í Vestur-Skaftafellssýslu austan Mýrdalssands. f frétt frá Landfræðifélaginu segir, að fyrir Skaftárelda, árið 1783, hafi verið byggð 116 býli í „Sveitunum milli Sanda", þar af 20 hjáleigur. fbúar það árið voru um 1300 talsins. Árið eftir, síðsumars 1784, voru aðeins 55 býli í ábúð, þar af 6 hjá- leigur. íbúum hafði fækkað niður í um 520 manns, um 780 manns höfðu dáið eða flutt brott. fbúum hafði fækkað enn frekar árið 1785, eða niður í um 480. Alls eyðilögðust 55 býli í eitt ár eða lengur, þar af 21 býli í 10 ár eða lengur. Iveruhús á 19 jörðum fóru undir hraun, 15 þeirra byggð- ust á ný. Gjóska lagði sjö bæi í eyði um lengri eða skemmri tíma í austanverðu héraðinu. M at norðanvörum- Húsgagn®0"" goðu verði, sem i Áhveijumdegr obww GoUabuxur- *PUI'y Sssssís.- on auðvifaö' ■ |riö«iopi' ^ Stl®lisrajnfflero mÆ ★1 m sa m USA / LA SAMBANDSVERKSMIÐjANNA A AKuREm

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.