Morgunblaðið - 20.03.1983, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 20.03.1983, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 23 um að byrja, né af hverju og hvernig... Svo fer þytur um nágrennið. Stór Range Rover-jeppi keyrir eldingshratt yfir torgið. Þar er majórinn kominn í eigin persónu. Hann snarast út og hefur alveg steingleymt viðtalinu. Hann hélt það hefði verið í gær. Hann er með sömu derhúfuna og þegar ég hitti hann í nóvember 1977 í Metulla og hann er jafn mæðulegur og sann- færandi þegar hann segir mér, að þetta séu stórir dagar — þeir stærstu í lífi sínu. Að vita að nú verði friður. Að vita að hann verði viðurkenndur aftur af her Líban- ons, svo að einangrun hans sé rof- in. Það er gleðiefni. Það hefur ekki komið honum á óvart, segir hann, þótt reynt hafi verið að sverta hann og klina á hann fjöldamorðs- ásökunum, en þær voru hraktar A Uli við Walid. Það er ekki algengt að sjá menn að störfum, en þó gat að líta þennan Araba á leið til starfa með frumstæðan plóg á öxl sér. Eldri borgarar Reylqayík Vorferö á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkur fyrir eldri borgara, 60 ára og eldri, veröur til COSTA DEL SOL meö Feröa- skrifstofunni ÚTSÝN 5. maí nk. í 3 vikur. Dvaliö á Hótel ALAY. Fundur í Norðurbrún 1, mánudaginn 21. marz kl. 16.00 Ferðaáætlun kynnt og tekið á móti pöntunum og staðfestingum. Fjölmennið! ■ ■■ ■■ Felagsmalastofnun I Reykjavikurborgar Feróaskrifstofan ÚTSÝN Bflflökin hvarvetna. snöfurmannlega. Hann er ekki um við fyrir jarðsprengjunum, ef morðingi — og hlær við kuldalega einhverjar eru, en reyndust ekki — heldur hugsjónamaður. Hann vera. Stundum þurftum við að er þakklátur ísraelum sem fyrr, keyra spottakorn utan vegar hann er beizkur út í alla aðra og vegna þess að hann var tættur hefur ekki aldeilis mildazt í af- sundur. Bílaleifar bera þess óræk stöðu sinni til Bandaríkjamanna, vitni að þar hafa ekki allir stigið sem seldu Líbani fyrir olíuhags- út með báða fætur jafnlanga. muni. Á leiðinni útskýrir Bar Chaim Haddad er upptekinn maður og fyrir mér hvernig hersveitir daginn eftir ætlar hann að stjórna Haddads séu samansettar, það sé hátíðahöldum í Sidon, svo að hann raunar mikill misskilningur að má til með að halda áfram. Enda tala alltaf um sveitir hans sem hefur hann svo sem ekkert nýtt kristnar, enda innan þeirra bæði fram að færa nema hann fyrtist sunnita og shita-múhameðstrú- við þegar ég bendi honum á að armenn, maronitar og sjálfur sé mér finnist fólk mjög vondauft á Haddad grísk-orþódox. Það sé svæðinu. Þvert á móti, segir hann, ekki nokkur vafi á því að hann líti það hefur fyllzt eldmóði og aukn- á sig sem ímynd alls þess sem bezt um þrótti eftir að það var sýnt að sé líbanskt. Israelar hafi viður- sigurinn var í höfn. kennt hann og það sé staðreynd, Svo kveðjumst við og Bar Chaim að þrátt fyrir að aðferðir hans er farinn að ókyrrast líka, hann hafi á stundum verið mjög gagn- neitar mér um að fara inn á litla rýndar, hafi hann átt drýgstan kaffistofu við torgið þar sem fá- þátt í að búa íbúum þessa svæðis einir gamlir menn sitja og sötra griðastað. kaffi, það sé of hættulegt, við höf- Eftir því sem við fórum víðar um þegar tafið of lengi og eigum um og skröfuðum lengur saman, eftir nokkra leið fyrir höndum. hætti ég að veita því athygli Hafi nú einhver útsendari PLO hversu skothelda vestið er afmán- látið þau boð út ganga að tveir arlega óþægilegt íveru; ég er líka ísraelskir bílar séu á aðaltorgi í hætt að flissa. Þegar við stígum út Merj’uyun muni geta dregið til eftir hringferð um nálæg þorp í tíðinda. Suður-Líbanon þar sem þögnin Svo við paufumst öll upp í bíl- var alls staðar jafn hávær, fann ég ana aftur, Sharvit, Gafny, ég, E1 að það titruðu örlítið undir mér Puerco og allir hinir og nú er fæturnir. Ég skyldi þó ekki hafa okkar bíll á undan, svo að nú verð- orðið smeyk, hetjan sjálf? Þad eru skíðin 5- •r A unuF Glæsibæ, sími 82922. MMmmwm m pmmmmm mm £ TnAviMA .Slr i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.