Morgunblaðið - 20.03.1983, Síða 30

Morgunblaðið - 20.03.1983, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Iðnrekstrarsjóður auglýsir starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar Starfið felst meöal annars í: ★ að annast daglega umsýslu og eftirlit meö fjárreiðum sjóösins, ★ að sjá um kynningu á og veita upplýsingar um starfsemi sjóðsins, ★ aö taka á móti og annast úrvinnslu á um- sóknum, ★ að fylgjast meö framgangi þeirra mála, sem sjóðurinn hefur veitt stuðning, ★ að annast margvíslega skýrslugerö um starfsemi sjóösins. Leitað er að starfsmenni meö viðskipta- eða tæknimenntun. Starfsreynsla á sviöi iönaðar er æskileg. Launakjör eru samkvæmt samningum bankastarfsmanna. Umsóknir skulu berast Iðnrekstrarsjóöi, Lækjargötu 12, Reykjavík, fyrir 8. apríl nk. Lagermaður Hafnarfjaröarbær óskar aö ráöa lagermann í áhaldahús sitt viö Flatahraun. í starfinu felst afgreiðsla, símvarsla og talstöðvarþjónusta ásamt útvegun á lager- vörum. Þekking á vélavarahlutum og algengum rekstrarvörum í bæjarrekstri er nauösynleg. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri. Umsóknarfrestur er til 6. apríl nk. Bæjarverkfræðingur. , Hrafnista Hafnarfirði Óskum eftir hjúkrunarfræöingum nú þegar á dagvakt 8—16, á kvöldvakt, á hjúkrunar- deildum og á næturvakt. Einnig óskast sjúkraliðar á hjúkrunardeildir. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 54649 eða 53811. Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa sem fyrst. Um er aö ræöa fullt starf eða hluta úr starfi. Upplýsingar veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 66200. Vinnuheimilið að Reykjalundi, Mosfellssveit. Dyravörður óskast Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Þórs- kaffi, box 5224 fyrir 1. apríl nk. 6 Skipulagsstörf Hafnarfjarðarbær auglýsir til umsóknar starf skipulagsmanns er hafi sérþekkingu á undir- búningi bæjarskipulags. í starfinu feist aðallega aö sinna gerö skipu- lagsuppdrátta ásamt öörum skipulagsverk- efnum og málum tengdum þeim. Starfiö heyrir undir embætti bæjarverkfræðings og veitir hann nánari upplýsingar. Umsóknir ásamt uppl. um nám og fyrri störf skulu berast undirrituöum eigi síöar en 30. mars nk. Bæjarverkfræðingur. Viðskipta- fræðinemi sem er aö Ijúka ööru ári í vor, óskar eftir sumarvinnu, helst á endursk.skrifst. Margt annað kemur til greina. Vinsamlegast leggiö inn tilb. á augld. Mbl. merkt: „V — 51“. Heildverslun óskar aö ráöa ritara til vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Reynsla í enskum og ís- lenskum bréfaskriftum eftir forskrift nauð- synleg. Tilboö sendist í pósthólf 934, Reykjavík. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Ásgeir Einarsson hf., Bergstaðastræti 13. Prentarar Óskum að ráöa offsetprentara (helst meö réttindi hæðarprentara) eöa öfugt, sem fyrst. Vinsamlegast hafiö samband viö verkstjóra. Prentsmiðja Árna Valdimarssonar hf. Sími 17214. Innskrift í prentsmiðju Starfsmaöur óskast í innskrift á fullkomnar setjaratölvur. Starfsreynsla eöa góö vélritun- arkunnátta æskileg. Tilboö sendist Mbl. merkt: „B — 50“. Ungur byggingar- verkfræðingur meö 2ja ára reynslu í hönnun buröarvirkja óskar eftir framtíöarstarfi. Getur byrjaö fljótlega. Uppl. í síma 29940 eöa 29941 frá 9—5 dag- lega. Innkaup Fyrirtæki í innflutningi og smásölu í Reykja- vík óskar eftir aö ráöa starfsmann til inn- kaupa á kvenfatnaði. Starfiö er líflegt, á fjöl- mennum vinnustaö og býöur uppá mikla möguleika. í boöi eru góö laun fyrir hæfan starfskraft. Eiginhandarumsókn er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf, ásamt meðmælum, leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Innkaup — 3730“. Ritaraembætti Norrænu ráðherranefndar- innar vill ráða: ritara Ráðningin er frá 1. júní 1983. Norræna ráðherranefndin er samvinnustofn- un ríkisstjórna Noröurlandanna og var sett á stofn áriö 1971. Samvinnan snýst um allflest sviö samfélagsins svo sem iönaö, félagsmál, orkumál, umhverfismál, málefni vinnumark- aðarins, vinnustaðaumhverfi, byggðamál, neytendamál, samgöngumál og þróunarað- stoö Noröurlandanna. Ritraraembætti ráöherranefndarinnar hefur aösetur í Osló og hefur daglega umsjón meö samvinnu tengdri ráöherranefndinni og sér um skipulagsvinnu, undirbúning og aö ákvörðunum ráðherranefndarinnar og stofn- unum henni tengdum sé hrint í framkvæmd. Staöa þessi krefst mjög góörar kunnáttu í dönsku, norsku eöa sænsku. Samningstíminn er 3—4 ár og er möguleiki á framlengingu aö þeim tíma liðnum. Ríkis- starfsmenn eiga rétt á allt aö fjögurra ára fríi frá núverandi starfi hafi þeir hug á stöðu þessari. Ritaraembættiö býöur upp á góö laun og vinnuskilyrði og hjálpar meöal ann- ars viö aö útvega húsnæöi í Osló. Ritaraembættið vill gjarnan fá umsóknir frá báöum kynjum um stööu þessa. Staöan er sem stendur tengd einni af starfsdeildum (Fagavdeling) ritaraembættis- ins. Stööunni tilheyra venjuleg skrifstofustörf svo sem vélritun, móttaka, þjónusta tengd fundahöldum o.s.frv. Viökomandi getur þurft aö vera ábyrgur fyrir samræmdri skrifstofu- vinnu innan deildarinnar. Það er nauðsynlegt aö viökomandi geti unniö sjálfstætt og sé samstarfsgóöur. Hann verö- ur aö hafa alhliða reynslu af skrifstofustörf- um og hafa góöa vélritunarkunnáttu. Viö- komandi þarf aö hafa áhuga og reynslu af vinnu tengdri rituöu máli. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1983. Nánari upplýsingar veitir Ragnar Kristoffer- sen framkvæmdastjóri eöa Ingrid Slettum Höymork. Upplýsingar um stööuna eru veittar í síma (02) 111052. Skriflegar umsóknir sendist: Nordisk Ministerrád, Generalsekretæren, Postboks 6753 St. Olavs plass, Oslo 1. Húsvarsla Viljum ráöa miöaldra eöa roskinn mann, geö- góöan og laghentan til þess aö annast dag- legan rekstur félagsheimilis ásamt smá versl- un, sjá um eftirlit á vallarsvæði og halda uppi góöum aga. Vinnutími er mjög breytilegur eftir árstímum en hefst aldrei fyrr en eftir hádegi. Jafnaöartímakaup. Reglusemi áskil- in. Tekið á móti umsóknum í síma 82817 á mánudag kl. 17.30—19. Knattspyrnufélagið Þróttur við Holtaveg. JL-húsið Matvörumarkaður auglýsir eftir: starfsstúlku á kassa og mat- sveini eöa tilsvarandi í uppfyllingu í kjötborö, starfsmanni í kjötvinnslu. Umsóknareyöublöö og uppl. hjá markaðs- stjóra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.