Morgunblaðið - 20.03.1983, Síða 34

Morgunblaðið - 20.03.1983, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Volvo F 1223 1980 Ekinn 220 þús km. M. Benz 309 78. Lofthurð. 4 cyl. 21 manns. 2ja öxla 25 og 30 tonn. Unimog m/tvöföldu húsí, diesel. Uppl. i síma 33591 milli kl. 5—7. Afliö meiri tekna meö vinnu erlendis, USA, Kan- ada, Saudi Arabíu, Venezuela, framtiöarstörf og timabundln störf. Verzlunarstörf, verka- menn, iönaöarmenn. Frekari upplýsingar fást meö því aö senda nafn og heimilisfang ásamt 3 alþjóölegum svarfrí- merkjum sem fást á þósthúsum til: Foreign Employment, Dept, 5032, 701 Washington Street, Buffalo, N.Y. 14205 USA. Allar upplýsingar frá okkur eru á ensku. Atvinna óskast Ungur maöur óskar eftir vel launaöri vinnu. Margt kemur til greina. Starfsreynsla 10 ár stýri- maöur á farskipi. 12 ár viö skrifstofustörf (bókhald — launaútreikning). Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 25. marz merkt: „Atvinna — 011". Tvítug stúlka meö stúdentspróf af viöskipta- sviöi óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 39386 á kvöldln. Tökum að okkur alls konar viögerðir Skiptum um glugga, huröir, setj- um upp sólbekki, viögerölr á skólp- og hitalögn, alhliöa viö- geröir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. r húshæöi ; óskast Ungurmaöur óskar eftir íbúö í Reyjavík. Fyrlr- framgreiösla ef óskaö er. Upp- lýsingar í heimas. 46203, vinnus. 43250. O St:.St:.5983321 kl. 18.00 VIII Sth. I.O.O.F. 10 = 1643218V4 = 9. III. I.O.O.F. 3 = 1643218 = 8’/4 0. Félagið Svæöameöferö heldur aöalfund föstudaginn 8. apríl kl. 20.30 i Templarahöllinni. Stjórnin. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 16.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. All- ir hjartanlega velkomnir. Fjáröflunarkaffi til eflingar kirkjubyggingasjóöi veröur í safnaöarheimllinu í dag sunnudaginn 20. marz kl. 15.00. Kvenfélag Langholtssóknar. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Fjölskyldusamkoma kl. 16.30. Húsiö opnaö kl. 15.00. Kristni- boösvikan. Síöasta samkoman veröur kl. 20.30. Starf kristni- boösvinarlns. Lilja Kristjánsdótt- ir. Ræöa: Gunnar Hannöy. Æskulýöskór KFUM og KFUK syngur. Páskavika Þeir félagar sem ætla aö dvelja i skála félagsins dagana 31/3—4/4 '83 eru beönir aö mæta í KR-heimilinu viö Frosta- skjól, fimmtudaginn 24/3 '63 kl. 20.00 og greiöa dvöl sína þar. Innifaliö í veröi er matur, ferölr og fl. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld kl. 8. Kl. 11.00. Utvarpsguösþjónusta. Brig. Ingibjörg Jónsdóttlr talar. Kl. 20.30. Hjálpræöissamkoma. Kafteinn Jostein Nlelsen frá Ak- ureyri talar. Allir hjartanlega velkomnir Mánudag kl. 16.00. Heimilasamband fyrlr konur. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur veröur haldinn aö Lauf- ásvegi 13 mánudaginn kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson cand. theol hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavtk j dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóll kl. 10.30. Safnaöarsamkoma kl. 14.00. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumenn Gunnar Bjarnason og Hallgrímur Guömannsson. Trú og líf Samkoman í dag veröur aö Síöumúla 8 („Vegurinn") kl. 14.00. Vinsamlegast athugiö breyttan fundarstaö f þetta skipti. Veriö velkomin. Sjálfsbjörg Suöurnesjum Aöalfundur félagsins veröur haldinn aö Suöurgötu 12, Kefla- vík fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30. Venjulega aöalfundar- störf. Kaffiveitingar. Mætum öll. Stjórnln. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag- inn 20. marz 1. kl. 10. Hengill — göngu/ skíöa- ferö. Verö kr. 150.- Fararstj.: Hjalti Kristgeirsson. 2. kl. 13. Innstldalur — göngu/ - skíöaferö. Verö kr. 150.- Far- arstj.: Guörún Þóröardóttir. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bfl. Frítt fyrlr börn í fylgd fullorölnna. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Feröir Ferðafélagsins um páskana. 1. 31. marz—4. apríl, kl. 08. Hlööuvelllr — skíöagönuferö (5 dagar). 2. 31. marz—4. apríl, kl. 08. Landmannalaugar — skíöagönuferö (5 dagar). 3. 31. marz—3. apríl, kl. 08. Snæfellsnes — Snæfellsjökull (4 dagar). 4. 31. marz—4. apríl, kl. 08. Þórsmörk (5 dagar). 5. 2. aprfl—4. apríl, kl. 08. Þórsmörk (3 dagar). Tryggiö ykkur far f feröirnar tfm- anlega. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunnl, Öldugötu 3. Feröafélag Islands Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al- menn samkoma kl. 14.00. Ræöumaður Jóhann Pálsson. Kristilegt félaga heilbrigöisstétta Fundur í kapellu kvennadeildar Landspftalans mánudaginn 21. marz kl. 20.30. Fundarefnl: A páskaföstu. Séra Karl Sigur- björnsson og sönghópurlnn Saltkorn. Stjórnln. KFUM og KFUK Hafnarfirði Almenn samkoma sunnu- dagskvöld kl. 20.30 aö Hverfls- götu 15. Ræðumaöur séra Lárus Halldórsson. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Feröafélagi íslands Fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30 efnir Ferðafélag Islands tll kynningar og myndakvölds f nýju Félags- og menningarmiö- stööinnl viö Geröuberg 3 og 5 f Hólahverfi, Breiöholti. 1) Guörún Þóröardóttir kynnir f máli og myndum nokkrar feröir Fi, tilhögun feröanna og fleira sem nauösynlegt er aö vita fyrir væntanlega þátttakendur f ferö- um félagsins. 2) Björn Rúriksson sýnir myndir frá Hornströndum, teknar úr loftl og á landi. Komiö í hlna nýju Mennlngar- miöstöö f Breiöholti á flmmtu- daginn nk. og kynnist starfi Feröafélagsins. Alllr velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag Islands Trimm Tilkynning frá Skföafélagi Reykjavíkur Bláfjöll — Hveradalir — Skiöaganga 1983 veröur haldin í 4 sinn laugardag- inn 19. mars nk. Lagt af staö frá Regnmælirnum fyrir ofan Borg- arskálann kl. 2 e.h. Skráning f gönguna frá kl. 11 i Borgarskála. Þátttökugjald er kr. 150 og greiölst viö innritun. Genglö veröur um 20 km eins og lelö liggur f Hveradali. Vélsleöamenn munu vera á leiöinni meö hress- ingu. Stjórn Skiöafélags Reykja- vfkur sér um framkvæmd þess- ara skíöagöngu og allar uppl. verða veittar f síma 12371 aö Amtmannsstíg 2. Ef útlit er fyrlr óhagstætt veöur kemur tilkynn- ing f útvarpinu sama dag f.h. Skíöagöngufólk fjölmenniö. Skföafélag Reykjavíkur. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 20. mars kl. 13.00 — Hvalfjöröur 1. Krækllngafjara og gönguferö f Brynjudal. Tínum krækling fyrst, skoöum svo landslag f Brynjudal og fossana f Brynjudalsá. 2. Ökuferö í Hvalfjörö. Bílllnn meö allan tfmann, því hægt aö skoöa umhverflö úr bílnum undir leiösögn fararstjórans Einars Egilssonar. Verö kr. 200, frftt f. börn meö fullorönum. Brottf. frá BSl, bensínsölu, stoppaö hjá Breiðholtskjöri og Shellbensínst. í Árbæjarhv. Miöar í bílnum. Sjá- umst. Fimmtudagur 24. mars kl. 20.30 — Útivistarkvöld f Borgartúni 18, kjall^a. Myndir úr dagsferöum, Eldgjá/Þórs- mörk í fyrrasumar o.fl. Kynning á páskaferöum. Komiö og ferölst meö okkur í huganum elna kvöldstund. Kaffi og meö því f hléunum. Sjáumst. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar .. .... ............. fundir — mannfagnaöir Bolvíkingar í Reykjavík og nágr. Árshátíö veröur haldin í Domus Medica laug- ardaginn 26. marz og hefst meö borðhaldi kl. 8. Miðasala veröur í versluninni Pandóra, Kirkjuhvoli, sími 15220. Stjórnin Aöalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur, verður haldinn 22. mars 1983 kl. 20.30, að Hótel Esju, 2. hæö. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Árshátíð Árshátíö Stangaveiðifélags Hafnarfjaröar veröur haldin í lönaöarmannahúsinu í Hafn- arfirði laugardaginn 26. mars og hefst meö móttöku og borðhaldi kl. 19.00. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins, Lækjargötu 10, mánudag til föstudags milli kl. 18—19. Skemmtinefndin. Verkamannafélagið Dagsbrún Reikningar verkamannafólagsins Dagsbrúnar fyrir áriö 1982, liggja frammi í skrifstofu fé- lagsins. Aðalfundur verkamannafélagsins Dagsbrún- ar verður haldinn í lönó, sunnudaginn 27. mars 1983 kl. 2 e.h. Stjórnin. VERKFRÆÐINGAFÉLAG ISLANDS Fundarboð Akureyringar og aðrir Norðlendingar Almennur opinn félagsfundur í Verkfræð- ingafélagi íslands verður haldinn í Sjallanum á Akureyri laugardaginn 26. marz 1983 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Stóriöja á Norðurlandi. Frummælendur: Ragnar S. Halldórsson, forstjóri ísal hf., Knútur Otterstedt, rafveitustjóri, Bjarni Guö- leifsson, formaður SUNN. 2. Umræöur. Fundurinn er opinn almenningi. Félagsmenn fjölmenniö og takið maka meö. Stjórnin. Stofnfundur bygginga- samvinnufélags Banda- lags háskólamanna veröur haldinn í fundasal bandalagsins, Lág- múla 7, miövikudaginn 23. mars nk. kl. 17.00. Dagskrá fundarins verður þessi: 1. Lögö fram tillaga um stofnun bygginga- samvinnufélags. 2. Lögö fram tillaga um samþykktir félagsins. 3. Kosning stjórnar. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku í félaginu eru hvattir til aö fjölmenna á fundinn. Bandalag háskólamanna. /VT>^<N\ (LMFIj Ljósmæðrafélag íslands minnir á Noröurlandamót Ijósmæöra, sem haldiö veröur í Reykjavík 5.-9. júní nk., sem auglýst var í Ljósmæðrablaðinu 3. tbl. 1982. Tilkynna ber þátttöku fyrir 15. apríl nk. Undirbúningsnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.