Morgunblaðið - 20.03.1983, Page 37

Morgunblaðið - 20.03.1983, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 Akurnesingar — Akurnesingar Fundur verður haldinn i SjálfstaBðishúsinu mánudaginn 21. mars kl. 8.30. Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjóri og Valdlmar Indrlðason forseti bæjarstjórnar sitja fyrir svörum um fjárhagsáætlun Akranes- kaupstaðar. Munlö eftir fundinum á sunnudagsmorguninn 20. mars. kl. 10.30. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráös sjálfstæðisfélaganna á Akranesl. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins Blönduósi Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Blönduóss verður haldinn sunnudaginn 20. mars kl. 14 í félagsheimilinu uppi. Fundarefnl: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Þrír efstu menn D-listans í næstu alþlnglskosnlngum ávarpa fund- armenn. 3. Önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður Landsmála- félagið Fram heldur almennan félagsfund í Sjálfstæðis- husinu að Strandgötu 29, nk. þriöjudag 22. marz kl. 20.30. Fundarefni: 1. Upphaf kosnlngabaráttu 2. Staöa Þjóðmála. Frummælendur: Matthias Á Mathiesen og Gunnar G. Schram. Allt sjálfstæðisfólk er velkomið. Félagar fjölmennfð. Landsmálafólaglö Fram. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar og Bessastaða hrepps Aöalfundur félagsins verður mánudaglnn 21. mars í Lyngási 12, kl. 20.30. Aö loknum aöalfundarstörfum munu frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins, Matthias Á. Mathle- sen og Ólafur G. Einarsson ræða upphaf kosningabaráttunnar í Reykjaneskjördæml og svara fyrirspurnum. Félagar fjölmenniö og takiö með ykkur nýja félaga. Stjórn sjálfstæðisfélags Garða- bæjar og Bessastaðahrepps. Út úr kreppunni Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi heldur rabbfund með Jóni Magnússyni og Ragnhildi Helgadóttur, þriðjudaginn 22. mars aö Seljabraut 54, (hús Kjöts og fisks). Fundur- inn hefst kl. 20.30. Félagar fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Út úr kreppunni Félag sjálfstæð- ismanna í Laugar- neshverfi og félag sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norður- mýri halda rabbfund með Albert Guðmundssyni og Ellert B. Schram, þriðjudaginn 22. mars í Valhöll Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Félagar fjölmennið og takiö með ykkur gesti. $tjórnln Myndin var tekin á hinum fjölmenna fundi sjálfstæéi.smanna á Selfossi sl. fimmtudagskvöld, en nsr 100 manns sátu fundinn sem var opinn öllum. Ljósmynd sj. Suðurland: 14 fundir hjá sjálfstæðismönnum fyrir páska — fjölmenni á fundum í Hveragerði og á Selfossi Sjálfstæðismenn á Suðurlandi hafa boðað til fjölda funda víða um kjördæmið á næstu vikum og fyrir páska verða 14 fundir opnir öllum stuðningsmönnum Sjálf- stæðisflokksins. Tveir fundir hafa þegar verið haldnir, í Hveragerði og á Selfossi, þar sem efstu menn lista Sjálfstæðisflokksins hafa talað, þeir Þorsteinn Pálsson, Árni Johnsen og Eggert Haukdal. Miklar og fjörugar umræður hafa verið á fundunum og þeir hafa verið fjölsóttir. Fundirnir sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðað til fram að páskum verða á Eyr- arbakka mánudaginn 21. marz kl. 20.30, Flúðum þriðjudag 22. marz kl. 14, Laugarvatni þriðjudaginn 22. marz kl. 20.30, Stokkseyri mið- vikudaginn 23. marz kl. 20.30, Þjórsárveri fimmtudaginn 24. marz kl. 14, Hellu 24. marz kl. 20.30, Kirkjubæjarklaustri í Kirkjubroti laugardaginn 26. marz kl. 14, Þorlákshöfn í Grunnskólanum sunnudaginn 27. marz kl. 20.30, Þykkvabæ í félags- heimilinu mánudaginn 28. marz kl. 16, Hvolsvelli á Hvoli mánu- daginn 28. marz kl. 20.30, Eyja- fjöllum í félagsheimili V-Eyfell- iliga þriðjudaginn 29. marz kl. 14, Vík i Leikskálum þriðjudaginn 29. marz kl. 20.30 og eftir páska verð- ur fundur í Vestmannaeyjum í Samkomuhúsinu þriðjudaginn 5. apríl kl. 20.30. cyjólfur ísólfsson hannar nýja gerð af hnakk f rá GOERTZ ff Ástund Professional” Hnakkurinn sem beðið hefur verið eftirt Hnakkurinn sem situr rétt á hestinum. Gefur næmt samband knaþa og hests. Breyttar undirdýnur, hnéþúöar færóir út á löfin, móttök fest fremst á virkiö, ný löf og ný yfirdýna. Sama frábæra GOERTZ sætiö, en þaö er aftursniöiö um tvær tommur. Allir GOERTZ hnakkar eru smiðaöir úr nylon virki, sem eykur sveigjan- leika hnakksins og úr fyrsta flokks leöri. Fáanlegir með eöa án yfirdýnu og venjulegu eöa flötu sæti. (Ath. hvaö GOERTZ sætiö getur gert fyrir ásetu þfna). Litir: Svart eöa brúnt. Komið og skoóiö. Tökum niöur pantanir til afgreiðslu íapríi. 1. „TÖLT“ 2. „TÖLT EXCLUSIV" 3. „ÁSTUND PROFESSIONAL" Varist eftirlíkingar og veljið vandaö. Veldu GOERTZ ef þú vilt virkilega góðan hnakk. Þrir góðír frá GOERTZ: nsTuno SERVERSLUN HESTAMANNSINS Háaleitisbraut 68 ||y Austurver j Sími 8-42-40 vSS***-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.