Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.03.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MARZ 1983 47 Gary Garter einn fregastí „BasebalTMeikari Bandaríkjanna. Martina Navratilova hefur haft 100 milljónir króna fyrir tennisleik á áninum 1973 til 1982. Niki Lauda. Var hættur kappakstri en hinar miklu pen- ingaupphæóir sem voru í boði freistuðu og hann hóf keppni á nýjan leik. hversu vel þeir leika hverju sinni. Þeir eru að keppa um verðlaun, en eru ekki á föstum launum eins og það íþróttafólk sem sagt er frá hér á undan. Martina Navartilova, sem hefur unnið flesta stór sigr- ana á undanförnum árum hjá kvenfólkinu, hefur haft 80 millj- ónir króna í tekjur á árunum 1973-1982. Björn Borg er talin hafa haft í kring um 100 milljónir króna í tekjur á þessum árum. Enginn furða að hann skildi setjast að í Monaco til að flýja skattinn í Sví- þjóð. Ekki hefur enn verið minnst á Grand Prix-kappaksturinn en í þeirri íþrótt hafa ökumennirnir miklar tekjur. Einn sá tekjuhæsti í dag er Niki Lauda frá Austur- ríki. Hann þénar 24 milljónir króna á ári í laun fyrir keppni í „formúlu 1“ kappakstri. Og loks er það ein íþrótt sem hægt er að hafa mikla peninga í og látið ykkur nú ekki bregða. Það er „Billjard" eða knattborðsleikur. Englendingurinn Steve Davis sem er einn sá besti í íþróttinni hafði 17 milljónir króna í tekjur af íþrótt sinni á síðasta ári. Og um- boðsmaður hans er ákveðinn í því að yfirstandandi ár eigi eftir að gefa enn betur í aðra hönd. Keppni í „Billjard" er mjög oft sjónvarpað og því koma miklir peningar í kassann, og keppendur fá bróðurpartinn af þeim. Af þessari upptalningu má sjá að þeir sem ná að skara verulega frammúr í einhverri vinsælli íþróttagrein eru ekki á vonarvöl. Við þessar tekjur bætast svo mikl- ir peningar fyrir auglýsingar fyrir að koma fram í sjónvarpi og jafn- vei fá sumir greitt fyrir blaðavið- töl. Já, það eru engir smáaurar sem eru í boði ef hæfileikar eru fyrir hendi. Þýtt og endursagt. Aflamenn vilja afbragðs net Þorskanet — Þorskanet Nú fer hver aö veröa síöastur aö tryggja sér gæöa þorskanetin. Verö: gengi 25.02. ’83. 1.5x8, 32 möskva. Verö aðeins kr. 530.- 1.5x10, 32 möskva. Verö aðeins kr. 660.- Gerið verösamanburö. Áskriftarsíminn er 83033 Nemendur Hús- mæöraskólans á Varmalandi veturinn 1962—1963 Vegna 20 ára afmælis okkar vinsamlega hafiö sam- band viö eftirtaldar fyrir 1. apríl: Guölaug sími 86684, Sigurrós sími 72403 og Sigríöur sími 74997. DJUPSLÚKUN & SPENNULOSUN Einkatímar Fræðslumiöstööin Miögarður býöur upp á einkatíma í djúpslök- unarkerfi sovóska lækn- isins A.G. Odessky. Djúpslökunarkerfiö tengir saman þaö besta úr öörum slök- unaraöferöum og er talið meðal fremstu aö- feröa til tauga- og vöövaslökunar. Þaö byggir á: líkamsslðkun, hugrænni slökun, ákveöinni önd- unartækni, óhrifamætti sjólfsefjunar og vissri tegund sígildrar tónlistar sem hefur sjólfkrafa slökunarástand í för meö sér. Leiðbeinandi. Guðmundur S. Jónasson. Tími: Tvisvar í viku í átta vikur, 1 klst. í senn. Samtals 16 klst. Verð: 3.520 kr. Lesefni og slökunarkassetta er innifalin. Tímapantanir eru í síma: (91) 12980 frá kl. 10—16 og 19—22. ' ©/MIÐG/IRÐUR Félagsheimili - Veitingahús Viö getum boöiö til afgreiöslu meö stuttum fyrirvara billiardborö, ætluð til útleigu, nota sér- staka mynt. Skermaspil, notar einnig sérstaka spila- mynt. Hægt er að skipta um leiki í tækinu á auðveldan hátt. Bjóöum einnig kúluspil, fótboltaspil, plötuspil- ara (jukebox), o.fl., o.fl. Gísli Jónsson & Co hf., Sundaborg 41. Sími 86644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.