Morgunblaðið - 27.03.1983, Síða 10

Morgunblaðið - 27.03.1983, Síða 10
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 Hvað er svona merkílegt við það að mála stofuna fyrir páska? Ekkert mál - með kópal. NYJA Reynsla erlendis hefur sýnt að hægt er að minnka eldsneytiskostnað um allt að 3% með að nota hina nýju BP Vanellus FE smurolíu. Vanellus FE er sérstaklega framleidd til að ráða við hinar erfiðustu aðstæður. Olfan inniheldur LHC, sem eykurendingu olíunn- ar og minnkar slit á dýrum vélahlutum. Auk þeirra eldsneytissparandi eiginleika sem Vanellus FE býr yfir þá er það tryggt að SAE tala olíunnar breytist ekki þrátt fyrir mikið álag og hitastig allt að 150°C. Vanellus FE er framleidd í fjölþykktinni SAE 10W-30 og má nota hvar sem SAE 15W-30 og 15W-40 olíur eru viðurkenndar. Við mælum sérstaklega með notkun Van- ellus FE á vöru- og flutningabifreiðar, sendibifreiðar og dfsel fólksbíla, þar sem við álítum að hinir eldsneytissparandi og í slitverjandi eiginleikar nýtist vel. Vanellus FE er smurolía í hæsta gæða- i flokki (API-CD) og hentar vel fyrir íslensk- ■j ar aðstæður. Fæst á Olís stöðvum um lai>d allt. Ef þér óskið frekari upplýsinga þá hafið samband við sölumenn okkar í síma HÚSGAGNA SYNING Borðstofuhúsgögn frá BAHUS í mjög háum gæðaflokki. Húsgagnasýning sunnudag frá kl. 2—5. ALIHAF Á ÞRIÐJUDÖGUM Rætt viö Pálmar Sigurös- son körfuknattleiksmann í Haukum Hún varð í fjórða sæti í bogfimi á Norðurlanda mótinu. Heimsmeistarinn á skíð um er lítið fyrir frægðina... X ítarlegar og spennandi íþróttafréttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.