Morgunblaðið - 27.03.1983, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 27.03.1983, Qupperneq 25
því komin eftir að hafa skilað af sér góðu verki, komið upp mynd- arlegum barnahópi, sem hafði að fyrirmynd heiðarleik og vinnu- semi á hverju sem valt. Það er notalegt að heimsækja Guðnýju í Furugerði — það er eins og að vera kominn fyrir botninn á Arnarfirði að vorlagi, þá snjóa hefur leyst að mestu og zinkgræni mosinn, sem er allt öðruvísi en annars staðar, breiðir úr sér í gilj- um og undir börðum og í fjörum og á bökkum lækjanna og streym- andi ánna og Dynjandi er glæsi- legri en Niagara Falls. Á veggjum eru myndir af ættingjum og vin- um og af hinu og þessu að vestan. Og kaffið bragðast vel og er and- legs eðlis eins og galdradrykkur, sem hafðar hafa verið yfir vest- firzkar særingar. Heill þér, Guðný mín, og heiður sé þér fyrir hetjulund og góðleik i blíðu og stríðu. p.t. Akureyri, 25. marz 1983. stgr Lúters minnst í Skálholti ÞESS er nú víða minnzt um lönd, að liðnar eru fimm aldir frá fæðingu Marteins Lúters á næsta hausti. Hér á landi hösluðu siðbótarmenn sér einna fyrst völl í Skálholti. f Skál- holti og á öðrum kirkjustöðum Skál- holtsprestakalls verður Lúters þvi minnzt með hátíðahöldum og sam- komum á þessu ári. Fyrsta samkoman verður í Skálholtskirkju í kvöld, pálma- sunnudag, 27. marz, kl. 21. Þar flytur dr. Einar Sigurbjörnsson, prófessor og forseti Guðfræði- deildar Háskóla íslands, erindi, Helga Sighvatsdóttir frá Miðhús- um og Gry Ek Gunnarsson leika barokkverk á blokkflautu og orgel og Bjarni Harðarson, sagnfræði- nemi frá Lyngási, segir frá og sýn- ir skyggnur frá dvöl í lsrael. Starfaði hann þar nokkra mánuði í fyrra, fyrst á samyrkjubúi, en síðar við fornleifagröft í Jerúsal- em. Önnur samkoman verður í Skálholtskirkju að kvöldi föstu- dagsins langa kl. 21. Þar flytja Samkór Selfoss, Kirkjukór Selfoss og Skálholtskórinn trúarlega tón- list undir stjórn Björgvins Þ. Valdemarssonar og Glúms Gylfa- sonar organista. Ungmenni flytja krossferilsþátt og sr. Guðmundur Óli Ólafsson í Skálholti fjallar um áhrif Lúters á sálmasöng og kirkjutónlist. (Frétutilkynning) TTAnTTATTP Revkiavík IlAUIiAU 1 Akureyri MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 r nentugur fetnaöur fyrí vor ’83 tekóttecitúíu Stúlka Kragi Kjóll Skór Drengur Slaufa Skyrta Vesti Belti Buxur Sokkar Skór Stúlka Skyrta Vesti Pils Kr. 99.95 Kr. 689,- Kr. 689,- Kr. U9.- Kr. 219,- Kr. 399,- Kr. 99.95 Kr. 749,- Kr. 43.95 Kr. 789.- Kr. 459,- Kr. 399.- Kr. 459.- SkÓr Kr. 849.. Póstverslunar er 3098Q Amerískur og um þad þarf ekki fleiri orö. JÖFUR HF. Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 Framdrif - Vél 2200cc - Sjálfskipting - Aflstýri Aflhemlar - Hituð afturrúða - Electronisk kveikja Deluxe innrétting - Litað gler - Hallogen framljós Fulltverökr. 432.132.- Sérstakur afsláttur af árg. 1982 77783.- 354.349.- gengi 01.03 It

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.