Morgunblaðið - 27.03.1983, Qupperneq 30
78
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983
iCJCRnu-
ípá
HRI'JTURINN
21. MARZ—19.APRIL
Vertu á verði. Slysin leynast alls
staðar. Forðastu aA um(>an(>a8t
fólk sem fer f taugarnar á þér.
Inú hittir vin sem er mjög sam-
úðarfullur. ÞaA hefur góA áhrif
á þig.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
I>að verður líklega ýmislegt til
þess að angra þig í dag. Gættu
þess að taka engar fljótfærnis-
legar ákvarðanir. Einbeittu þér
að því að bæta heilsuna. Taktu
alhliða vítamín.
TVfBURARNIR
ðWal 21. maI—20. júnI
l>ú skalt halda þig sem mest
heima við í dag. Þú munt hvort
sera er ekki njóta þess að taka
þátt í félagsliTinu því þar er svo
margt sem fer í taugarnar á þér.
Vertu sem mest með fjölskyld-
'm KRABBINN
^92 21. JÚNÍ-22. JtLl
l*ú þarft að gæta þess að missa
ekki stjórn á skapi þínu í dag.
!>ú skalt alls ekki smakka
áfenga drykki í dag. Þér líður
best ef þú ert heima í dag með
fjölskyldu þinni.
^«riUÓNIÐ
JÍILl-22. AGÚST
Þú þarft að halda fast um budd-
una í dag. Það er eins og allir
vilji fá lán eða séu að sníkja af
þér í dag. Þú ættir að heim-
sækja ættingja eða nágranna.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Vertu góður við þína nánustu í
dag og reyndu fyrir alla muni að
deila ekki við þá. Þetta er góður
dagur til þess að kaupa eitthvað
til persónulegra nota.
Wk\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I>ú ert eitthvað latur í dag. Jafn-
framt ertu öruggur með sjálfan
þig gagnvart öðrum og líður því
bara vel. Ræktaðu heilsuna og
farðu vel með þig. Það er ekki
sama hvað þú lætur ofan í þig.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Vertu hófsamur í dag. Ef þú
ferð eitthvað út að skemmta þér
skaltu ekki eyða miklum fjár-
munum í mat og drykk. Heilsan
og andleg málefni er það sem
þú átt að hugsa um í dag.
fj| BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Forðastu að blanda saman
ánægju og vinnu í dag. Ef þú
ferð á einhvers konar skemmt-
un í dag verður það líklega bara
til þess að ergja þig. Góður vin-
ur gefur þér ráð varðandi
vandamál í einkalífinu.
m
STEINGEITIN
22. DÍS.-19. JAN.
Ekki deila viA fjölskylduna og
ekki ferAast í dag. Ilelst veru
ferAalög tengd vinnu heppileg.
lú heyrir slúAursögur sem þú
skalt ekki leggja trúnaA á.
Isffjl VATNSBERINN
\~-=*+ 20.JAN.-18.FEB.
ForAastu aö eyAa miklu fé I dag.
Þú aettir aA fara eitthvert þar
sem þú getur tekiA þátt í rök-
raeAum. Ekki leyfa vinum þínum
aA skipta sér af því hvernig þú
eyAir þínum peningum.
K FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú verður líklega fyrir ein-
hverju tapi í dag. En fjármála-
viðskipti ganga samt vel í dag.
Þú skalt ekki fara á neinn stað
þar sem margir eru saman
komnir.
CONAN VILLIMADUR
DÝRAGLENS
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
THE COURT LUILL NOT AIP THOSE UHO HAVE COMMITTEP ILLE6AL ACT5 IN A MATTER...
ReRlugerðir, sem settar hafa
verið samkvæmt áður gild-
andi bifreiðalögum og um-
ferðarlögum, skulu gilda ...
SMÁFÓLK
..ANP THEN A5K THE /" © / . _. \ *
COUKT'S HELP TO RECOVEK í Uo>t ih’ £ c*
F0R ANV INJURV THEV
MAV HAVE 5UFFEREP A5
A RE5ULT THEREOF! ^ HpP 'O f
~~——" ** (y* á ,
... þar til nýjar reglugerðir Hver fjandinn var þetta eig-
hafa verið settar, að því leyti, inlega?!
sem samrýmist lögum.
BRIDGE
Þórarinn Sigþórsson og
Gestur Jónsson spiluðu saman
fyrsta leikinn í undanúrslitum
fslandsmótsins á dögunum.
Fyrsta spil leiksins var litríkt
(áttum breytt):
Norður
♦ ÁK4
Vd
♦ K87
♦ ÁD10854
Vestur Austur
♦ 1092 ♦ 3
V 10763 V ÁG754
♦ 942 ♦ ÁG10653
♦ G72 +6
Suður
♦ DG8765
VK92
♦ D
+ K93
í N-S sátu Gestur og Sverrir
Kristinsson, en í A-V Þórarinn
og Guðm. Páll Arnarson.
Sagnir gengu:
Vestur Nordur Austur Suður
G.P.A. S.K. Þ.S. GJ.
— — 2 tíglar
Pass 2 grönd Pass 3 grönd
Pass 4 lauf Pass 4 tíglar
Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar
Pass 5 tíglar Pass 5 hjörtu
Pass 6 spaðar Dobl Pass
Pass Pass
Opnun Gests á tveimur tíglum
er MULTI, sýnir veika tvo í
hálit eða 4-4-4-1 og sterk spil.
Tvö grönd er biðsögn, en 3
grönd 9—10 punkta og sexlit í
spaða. Síðan taka við fyrir-
stöðusagnir.
Dobl austurs hefur ákveðna
merkingu: það biður um óeðli-
legt útspil. Vestur klóraði sér í
hausnum og botnaði ekki neitt
í neinu. Andstæðingarnir
höfðu báðir sagt frá fyrirstöð-
um í rauðu litunum svo það
gat tæplega verið æskilegt að
spila þar út. Eðlilegt útspil
hlyti því að vera lauf, í gegn-
um fyrirstöðu norðurs. En gat
það verið að makker vildi fá út
rauðan lit? Og hvorn þá? Var
hugsanlegt að hann væri með
eyðu í öðrum rauða litnum?
Tæplega. Og með ÁD í tígli
eða hjarta hefði hann aldrei
doblað.
Það virtist harla tilgangs-
laust að spila út rauðu spili
svo vestur kom út með lauf. Og
gaf slemmuna. Honum hafði
ekki dottið í hug að makker
ætti ásana í litunum sem and-
stæðingarnir höfðu báðir sýnt
fyrirstöðu í. Þetta voru 17
IMPar út, því á hinu borðinu
fóru N-S líka í slemmu, en því
miður í norður.
Það ber ekki á öðru en
Blackwood, eða Svartiskógur,
gamla góða ásaspurningin sé á
alvarlegu undanhaldi.
SKÁK
Nýlega er lokið í Sviss öfl-
ugu opnu skákmóti með þátt-
töku margra stórmeistara.
Þessi staða kom upp á mótinu
í viðureign Svisslendinganna
Branca, sem hafði hvítt og átti
leik, og Wittwers.
27. Dxh7+! og svartur gefst
upp, því hann er óverjandi mát
í fjórða leik. Bandaríski
stórmeistarinn Yasser Seiraw-
an sigraði á mótinu með 7‘/2
vinningi af 9 mögulegum, en
næstir komu stórmeistararnir
Nunn, Englandi, Gheorghiu,
Rúmeníu, Farago, Ungverja-
landi og Timman, Hollandi
með 7 v.