Morgunblaðið - 27.03.1983, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983
VEITINGAHÚSIÐ
GLÆSIBÆ
Opió til kl. 3.
Hljómsveitin Glæsir
Diskótek
Rúllugjald kr. 75. Snyrtilegur klæönaöur
Borðapantanir í símum 86220 og 85660
VEITINGAHÚSIÐ
SIAÐUR SEM STENDUR FYRIR SÍNU
GÖMLU DANSARNIR
í KVÖLD KL. 21—01.00.
Hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur.
Hvergi meira fjör á sunnudagskvöldum.
Úrval veitinga
Alla daga vikunnar, allt þaö besta í mat og drykk.
Mánudagskvöld:
Jazz-tónleikar FÍH.
Þriöjudagskvöld:
Rokktónleikar hljómsveitarinnar Fjötra, 111 hæö, og
Reflex spila.
Miðvikudagskvöld:
Tónleikar meö Q4U fyrir miönætti og diskótek frá miönætti
til kl. 3.
Skírdagskvöld: lokaö.
VEITINGAHÚSIÐ BORG
Vaxandi veitingastaöur viö Austurvöll. 11555 nýtt símanúmer.
sSíðasta
^Mækifæri fyrir páska
— Viku frí framundan
miðvikudaginn 30. marz
Fjölbreytt skemmtun
Tekid á móti gestum með lystauka
Kristján Kristjánsson leikur Ijúfa dinnertónlist
fy Kvikmyndasýning fra Benidorm
Á — Þórskabarett — Ásadans —
fon ??? — Bingó — Vinningar til
Benidorm.
Dansbandiö ásamt söngkonunni
\ Önnu Vilhjálms leika af sinni al-
íHHfc ] kunnu snilld til kl. 3.
Tvíréttaður
matseðill kr. 350.-
Heilsteiktar grísalundir
framreitt meö sinnepssósu,
ristuöum annnas, rósinkdli, -É
gulrótum, hrásolati og stein- f
seljujarðeplum *
eða "*
mínútusteik
með kryddsmjöri, ristuðum %
sveppum, rósinkáli,
hrásalati og steinselju- á
jarðeplum
Vanilluís með marineruðum
ávöxtum
Neðri hæð
Diskótek frá kl. 9—3.
Plötukynning: Björgvin
Gíslason mun koma á
staðinn og kynna nýju
plötuna sína „Örugg-
lega“.
Bordapantanir
míðasala mánudag,
þriðjudag og
miövikudag
frá kl. 2.
Húsið opnað kl. 19.00.
ii!l MIDSTÖDIN
Má bjóda þér
í 10 ára afmæli Útsýnar
f Lignano?
Itölók heloi
JASS-SPORT
Kynnir
Þorgeir
Ástvaldsson
Modelsamtökin
sýna íslenskan
fatnað frá verslun-
inni
SKRYDDA
Bjorgvin
í Reykjavík 25.—27. marz á vegum Ferðamálaráðs Lignano og Útsýnar á
BIPCAIDWAy
í KVÖLD SUNNUDAG 27. MARZ
OG HEFST KL. 19.00.
Fordrykkur í boði Ferðamálaráðs Lignano. Gjafahappdrætti býður upp á margs
konar lukkuvinninga. Á boröum verða kræsingar, s.s. súpa og gratineraðir
gómsætir sjávarréttir á ítalska Lignano-vísu meöan Big Band Birgis Sveins-
sonar innleiðir lauflétta suöræna stemmningu, því á þessu kvöldi er ekki dauður
punktur. ítalska hátízkan er útfærð í sýningu Modelsamtakanna og hársnyrti-,
snyrti- og danssýning frá Salon Ritz er sannkallað augnayndi. Og ekki vantar
músíkina. „Gulltenórinn" Hjálmar Hjálmtýsson syngur vinsælustu ítölsku lögin
beint inn í hjörtu ykkar. Úrvalshljómsveit Björgvins Halldórssonar heldur dun-
andi fjöri í dansinum og spilar einnig með nýju söngstjörnunni Ólöfu Ágústs-
dóttur. Hinar frábæru, fimu og stæltu Jazz-sportstúlkur fá þig til að grípa
andann á lofti að ógleymdri fegurðarsamkeppninni. Síðasta tækifæri að bætast
í keppnina Ungfrú og Herra Útsýn ’83, eina eftirsóttustu fyrirsætukeppni lands-
ins þar sem stór ferðavinningur er í boði. Freistið gæfunnar í stórferðabingói
með glæsilegum vinningum fyrir alla fjölskylduna.
Það er á hreinu að þetta er skemmtun í sérflokki. Bæjarins besta sem þú
hefur ekki ráð á að iáta fara fram hjá þér.
BOROAPANTANIR OG AÐGÖNGUMIÐAR Í BROADWAY. SIMI 77500.
Velkomin á ítalska hátíö í Broadway!