Morgunblaðið - 27.03.1983, Blaðsíða 34
82
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983
Sýning í kvöld kl. 21.00.
Miöasalan er opin milli kl.
15.00—20.00 daglega.
Sími 11475.
ISLENSKA
ÓPERAN
Operetta
RriARHÓLL
VEITINGAHÚS
A horni Hverfisgötu
og Ingólfsstrœtis.
1.18833.
TÓNABÍÓ
Simi31182
Fimm hörkutól
(Force Five)
Hörkuspennandi karatemynd þar
sem leikstjórinn Robert Clouse (Ent-
er the Dragon) hefur safnaö saman
nokkrum af helstu karateköppum
heims í aöalhlutverk. Slagsmélin I
þessari mynd aru svo mögnuö aö
finnska ofbeldiseftirlitiö taldi sér
skylt aö banna hana jafnt fullorön-
um og börnum. Leikstjórl: Robert
Clouse. Aóalhlutverk: Joe Lewis,
Benny Urquidez, Master Bong Soo
Han.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
■ j^rinntl ■
RÍfWBR
Smiðiuvegi 1
Síðustu sýningar á þessari
umtöluðu mynd
Að baki dauðans dyrum
veröa í dag, laugardag,
sunnudag og 2. páskadag.
Áöur en sýn-
ingar hefjasl
mun Ævar R.
Kvaran koma
og flytja stutt
erindi um
kvikmyndina
og hvaöa
hugleióingar
hún vekur.
fsl. texti. Bönnuö innan 12 éra.
Sýnd kl. 9.
Heitar Dallasnætur
(Sú djarfasta fram aó þessu)
HOT
DALLAS
NIGHTS
Ný, geysidjörf mynd um þær allra
djörfustu nætur sem um getur í Dall-
as. Sýnd kl. 11.30.
Stranglega bönnuö innan 16 éra.
Nafnskírteina krafist.
Undrahundurinn
Ókeypis aögangur.
Sýnd kl. 2 og 4.
Frumsýnir
páskamyndina 1983
Saga heimsins I. hluti
(Hlstory of the World Part I)
fslenzkur texti.
Ný, heimsfræg, amerisk gamanmynd
i litum og Clnemascope. Leikstjóri
Mel Brooks. Auk Mel Brooks fara
bestu gamanleikarar Bandaríkjanna
með stór hlutverk í þessari frábæru
gamanmynd og fara allir á kostum.
Aöalhlutverk: Mel Brooks, Dom
DeLuise, Madeline Kahn. Mynd
þessi hefur allsstaöar veriö sýnd viö
metaösókn.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verö.
B-salur
Maðurinn með
banvænu linsuna
fslenzkur texti
Spennandi, ný kvikmynd meö Sean
Connery.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 éra.
Snargeggjað
Þessi frábæra gamanmynd
sýnd kl. 3, 5 og 7.
Aöalhlutverk: Liljs Þórisdöttlr og
Jöhann Siguröarson.
.... nú fáum vlö mynd, sem veröur
aó teljast alþjóölegust íslenskra
kvikmynda til þessa, þótt hún takl tll
íslenskra staöreynda elns og hús-
næóiseklu og spíritisma . .. Hún er
líka alþjóölegust aö því leyti, aö
tæknilegur frágangur hennar er allur
á heimsmælikvarða ...“
Árnf Þórarinsson í Helgarpösti 18.3.
.... þaö er best aö segja þaö strax
aö áriö 1983 byrjar vel ... Húsiö
kom mér þannig fyrlr sjónir aö hér
hefur vel veriö að verki staöiö . . .
þaö fyrsta sem manni dettur í hug að
segja er einfaldlega: til hamingju".
Ingibjörg Haraldsd.
f Þjööviljanum 16.3.
.... i fáum orðum sagt er hún eltt-
hvert besta, vandaöasta og heil-
steyptasta kvikmyndaverk, sem ég
hef lengi séö .. . hrífandi dulúö, sem
lætur engan ósnortinn ...“
SER I DV 18.3.
Bönnuö börnum innan 12 éra.
Sýnd k. 5, 7 og 9.
Tarzan og stórfljótið
Barnasýning kl. 3.
fÞJÓÐLEIKHÚSIB
LÍNA LANGSOKKUR
í dag kl. 15 uppselt.
miðvikudag kl. 20.
Ath. breyttan sýningartíma.
JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR
í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
SILKITROMMAN
skírdag kl. 20.
Litla sviðið:
SÚKKULADI
HANDA SILJU
þriöjudag kl. 20.30.
Miðasala kl. 13.15—20.
Sími 1-1200.
Sími50249
Allt á fullu
(Nice Stream)
Bráöskemmtileg amerísk grínmynd
meö hinum óviöjafnanlegu Chaoch
og Chong.
Sýnd kl. 5 og 9.
Reiði drekans
Ný karatemynd meö Dragon Lee.
Sýnd kl. 7.
Með lausa skrúfu
Sýnd kl. 3.
Harkan sex
(Sharky's Machlne)
Hörkuspennandl og mjög vel teikln
og gerö, ný, bandarísk stórmynd f
úrvalsflokki. Þessi mynd er talln eln
mest spennandi mynd Burt Reyn-
olds. Myndín er í litum og Panavis-
ion. Aöahlutverk og leikstjóri: Burt
Reynolds. Ennfremur hln nýja leik-
kona: Rachel Ward, sem vakiö hefur
mikla athygli og umtal.
fsl. texti.
Bönnuö innan 16 éra.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15.
Loginn og örin
BURT
LANCASTER
and
VIRCINIA
MAYO
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.
Miöaverð kr. 25.
LEIKFÉIAG
REYKIAVlKUR
SÍM116620
GUÐRÚN
3. sýn. i kvöld uppselt.
Rauð kort gllda
4. sýn. þriöjudag uppselt
Blá kort gilda
JÓI
miövikudag kl. 20.30.
síöasta sinn.
SKILNAÐUR
skírdag kl. 20.30.
fáar sýningar eftir
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
íæjarHP
Sími 50184
Hjartaþjófnaðir
Æsispennandi amerísk sakamála-
mynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
on Áre Itlálnr
Sprenghlægileg skopmyndasyrpa úr
þöglu myndunum meö leikurum eins
og Charlie Chaplin, Gog og Gokke
og Buster Keaton o.fl.
Sýnd kl. 3.
Heimsóknartími
■ ■ ■ ■
■ ■■■ •■■■■
■■■■« ■■ ■■■■■
HOSPITAL EMERCENCY
VismNG
Hai 6
Æsispennandi og á köflum hrollvekj-
andi ný litmynd meö fsl. texta frá
20th Century-Fox, um unga stúlku,
sem lögö er á spitala eftir árás
ókunnugs manns, en kemst þá að
því, sér til mikils hryllings, aö hún er
meira aö segja ekki örugg um líf sitt
innan veggja spítalans. Aöalhlutverk:
Mike Ironside, Lee Grant, Linda
Purl.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Verðtryggð innlán -
vöm gegn verðbólgu
BÚNAÐARBANKINN
Traustur banki
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
Týndur
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa
Garvas, Týndur, býr yfir þeim kost-
um, sem áhorfendur hafa þráö í
sambandi viö kvikmyndir — bæði
samúð og afburöa góöa sögu. Týnd-
ur hlaut gullpálmann á kvikmynda-
hátíðinni í Cannes 82 sem besta
myndin. Aöalhlutverk: Jack Lemm-
on, Sissy Spacek. Týndur er út-
nefnd til þriggja óskarsverðlauna nú
i ár, 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack
Lemmon, besti leikari. 3. Sissy
Spacek, besta leikkona.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum.
Siöasta sýningarhelgi
Blaöaummæli: Greinilega ein besta
og sú mynd ársins, sem mestu máli
skiptir. Lemmon hefur aldrei veriö
betri, og Spacek er nú viöurkennd
leikkona meö afburöastjórn á tilfinn-
ingum og dýpt. —
Archer Winston, New York Post.
Ungu ræningjarnir
Spennandi kúrekamynd, lelkin af
krökkum.
Sýnd kl. 3.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
MOTHER
LODE
Týnda gullnáman
Dulmögnuö og spennandi ný banda-
risk Panavision-litmynd, um hrika-
lega hættulega leit aö dýrindis fjár-
sjóöi í iörum jaröar. Charlton Hest-
on, Nick Msncuso, Kim Basingsr.
Leikstjóri: Charlton Hsston.
fslenskur texti.
Bönnuó innan 12 éra.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækksö vsrö
Cabo Blanco
Hörkuspennandi bandarísk sakamála-
mynd i litum og Panavision, um baráttu
um sokkinn fjársjöö, meö Charles
Bronson, Jason Robards, Dominique
Sanda.
Bönnuö innan 14 éra.
islenskur tsxti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
EINFALDI MORÐINGINN
Frábær sænsk litmynd, margverölaunuö.
Blaöaummæli: .Leikur Sfellan Skarsgárd
er afbragö, og líöur seint úr minni.' —
.Orö duga skammt til aö lýsa jafn áhrifa-
mikilli mynd, myndir af þessu tagi eru
nefniiega fágætar" Stellan Skarsgérd,
Mari Johansson, Hans Alfredson. Leik-
stjóri: Hans Alfredson.
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Síöustu sýningar
PUNKTUR
PUNKTUR
K0MMA
STRIK
Sýnd kl. 3.10.
Söngur útlagans
Hressileg og spennandl bandarísk lit-
mynd, um bluestónlistamann á villigöt-
um. meö Peter Fonda, Susan St.Jamos.
íslenskur tsxti.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.