Morgunblaðið - 27.03.1983, Side 35

Morgunblaðið - 27.03.1983, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983 83 Sími 78900 SALUR 1 Páskamyndin 1983 Njósnari leyniþjónustunnar ______(The Soldier) 4\- S» LDIIER Nú mega „Bondararnir" Moore og Connery fara aö vara sig, því aö Ken Wahl í Soldier er kominn fram á sjón- arsviöiö. Þaö má meö sanni segja aö þetta er „James Bond-thriller" í orösins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier, þeir skipa honum ekki fyrir, þeir gefa honum lausan tauminn. Aöalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wataon, Klaus Kinski, William Prince. Leik- stjóri: James Glickenhaus. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. SALUR2 Allt á hvolfi (Zapped) They*re •ettlncs llttle behlnd in their |Splunkuný, bráöfyndin grín- mynd i algjörum sérflokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- iö frábæra aösókn enda með betri myndum í sínum flokkl. Þeir sem hlóu dátt aö Porkys fá aldeilis aö kitla hláturtaug- arnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frá- bæri Robert Mandan (Chest- er Tate úr Soap-sjónvarps- þáttunum). Aöalhlv.: Scott Baio, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachtar. Leikstj.: Robert J. Rosenthal. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR3 Meö allt á hreinu i Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Litli lávarðurinn Hin frábæra fjöiskyldumynd Sýnd kl. 3. SALUR4 Gauragangurá ströndinni Kjósendur athugið hvort þiö eruö á kjörskrá. Kærufrestur er til 8. apríl. Ef þiö finnist ekki á kjörskrá, vinsamlegast hafið samband viö kosningaskrifstofuna, Bankastræti 6, símar 12052, 16639. A-listinn í Reykjavík R|CA HLUTAVELTA I Leiftursókn Skúlagötu í Kaupmannahöfn FÆST H BLADASÖLUNNI AJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Sunnudaginn 27. mars. V^terkur og L/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Heildsala sem er að hætta selur í kjallara Kjörgarös ódýran fatnað á smábörn og unglinga. Þessi útsala stendur til páska. í Utsalan í kjallaranum í Kjörgaröi. mmmmm^m—mmw^mwmmmmmmmmm^^rn Má bjóöa þér í 10 ára afmæli Utsýnar í Lignano? ítölsk helgi í Reykjavík 25.—27. marz á vegum Feröamálaráös Lignano og Útsýnar Itölsk barna- og íjölskylöuhátió Kynnir: Bryndís Schram, ritstjóri og fararstjóri. Aögöngumiöar á kr. 25,00 í Broadway í dag, sími 77500. Húsið opnað kl. 13.30. í dag sunnudaginn 27. marz kl. Kynning á hinum afburöavinsæla fjölskyldustaö Lign- ( ano með glæsilegri aöstööu á „gullnu ströndinni“ fyrir börnin, foreldrana og ótal tækifærum fyrir ungt fólk á öllum aldri til aö njóta lífsins í sumarleyfinu. Ströndin í Lignano sett upp á sviöi Broadway. Lína Langsokkur kemur i heimsókn. Garðabæjarkórinn syngur undir stjórn Guöfinnu D. Ólafsdóttur. Hin unga söngstjarna Ingunn Gylfadóttir kynnir nýútkomna plötu sína. 14.00. Krakkar — Krakkar lEndur og hendur — stórglæsilegur barnafatnaður. Modelsamtökin sýna. Danshópur frá Dansskóla Heiöars Ástvaldssonar sýnir dans og margt fleira til skemmtunar. En aö lokum verður stórfenglegt gjafa-happdrætti meö ítölskum leikföngum og ítalskir vinir okkar leysa aö lokum öll börnin (sem aðeins fá aðgang meö full- orönum) út meö itölskum páskaeggjum. 1 Feróaskrifstofai* ÚTSÝN Stórbíngó — Aöalvinningur 2ja vikna sumarleyfisferð til Lignano fyrir alla fjölskylduna. Velkomin á iítalska hátíð í Broadway ídag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.