Morgunblaðið - 27.03.1983, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. MARZ 1983
85
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 11—12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
Stalín med Svetlönu dóttur sinni, þegar hún var barn að aldri.
os „Um ellina". Kom hún út hjá
Bókmenntafélaginu um sl. jól.
Ritgerðin um vináttu er í raun
leiðarvísir um það hvernig rækja
skuli þann hátt mannlegra sam-
skipta. Höfundur, sem uppi var
nokkru fyir Krists burð, setur efn-
ið fram á fágaðan og yfirlætis-
lausan hátt, og styður mál sitt
með dæmum. Sönn vinátta er
sjaldgæf, jafnvel í nánustu sam-
skiptum mannsins: hjónabandinu.
Hroki og stífni er jafnvel algeng-
ari í samskiptum manna. Hrokinn
smeygir sér inn í allar stéttir, inn
á heimili, vinnustaði o.s.frv. Hann
er því ekki ólíkur áfenginu, að
hann getur orðið vandamál. Hroki
stendur að sjálfsögðu þeim mest
fyrir þrifum sem af honum þjást.
Þeir fá rangar hugmyndir um
Fullkom-
in ljós
við Sunda-
hafnar-
vegamót
Svava Valdimarsdóttir
„Heill og sæll Velvakandi.
Mig langar til að þakka um-
ferðarljósin, sem komin eru á
Sundahafnarvegamót, gegnt
Dalbraut. Þetta eru svo fullkom-
in ljós, að gangandi vegfarandi
getur stutt á hnapp og komist
örugglega yfir á grænu.
Svo bið ég fyrir kæra kveðju.
e.s. Lögreglan er enn að taka
bíla sem koma að innan fyrir of
hraðan akstur. Það eru margir
að flýta sér of mikið!"
sjálfa sig og umhverfi sitt. Og
hann hindrar þá um leið í að ná til
annarra. Um hroka mætti skrifa
langt mál og rökstyðja með ýms-
um dæmum.
Félags- og sálfræðingar tuttug-
ustu aldar eru því ekki þeir fyrstu
sem fjalla um vináttu. Hún er
einn hornsteinn trúarbragða og
jafnvel í íslendingasögum gægist
vinátta fram, þrátt fyrir vopna-
glamur og vígaferli.
Mér væri þökk á ef Kjartan
leyfði okkur að heyra meira af
ágætum þýðingum úr ritverkum
Ciceros. En hann var einn
afkastamesti rithöfundur í hinu
forna Rómaveldi og hefur varð-
veist frá hans hendi fjöldi rita og
bréfa.
Skrifið
eða hring-
ið til Vel-
vakanda
Velvakandi hvetur lesendur
til að skrifa þættinum um hvað
eina, sem hugur þeirra stendur
til — eða hringja milli kl.
11—12 mánudaga til föstu-
daga. Meðal efnis, sem vel er
þegið, eru ábendingar og orða-
skipti, fyrirspurnir og frásagn-
ir, auk pistla og stuttra greina
(æskileg hámarkslengd tvær
vélritaðar kvartó-arkir með
góðu línubili). Nöfn og nafn-
númer þurfa að fylgja öllu efni
til þáttarins.
GÆTUM TUNGUNNAR
Rétt er að segja: Mig langar, þig langar, drenginn langar,
stúlkuna langar, barnið langar, drengina langar, stúlkurnar
langar, börnin langar.
(Ath.: mig langar eins og mig lengir.) Bendum börnum á
þetta!
SlGeA V/öGA í AiLVtRAN
« KAUPÞING HF
VERÐBRÉFASALA
Gengi pr. 28. mars ’83 m.v. 4,2%
Ávöxtun umfram verðtryggingu
(Daglegur gengisútreikningur)
Spari-
skírteini
ríkissjóös
1970 2. flokkur
1971 1. flokkur
1972 1. flokkur
1972 2. flokkur
1973 1. flokkur
1973 2. flokkur
1974 1. flokkur
1975 1. flokkur
1975 2. flokkur
1976 1. flokkur
1976 2. flokkur
1977 1. flokkur
1977 2. flokkur
1978 1. flokkur
1978 2. flokkur
1979 1. flokkur
1979 2. flokkur
1980 1. flokkur
1980 2. flokkur
1981 1. flokkur
1981 2. flokkur
1982 1. flokkur
1982 2. flokkur
Gengi m.v. 4.2% 4,2% ávöxt- Gangi m.v.
évöxtunar- unarkrafa Happdriettis- 4,2% ávöxt-
kröfu gildir lán ríkia- unarkröfu
pr. kr. 100.- fram til: ajóða pr. kr. 100.-
11.866 5.02. 1984 1973 — B 4.341
10.323 15.09. 1985 1973 -- C 3.706
9.633 25.01. 1986 1974 — D 3.203
7.760 15.09. 1986 1974 — E 2.262
5.963 15.09. 1987 1974 — F 2.262
5.860 25.01. 1988 1975 — G 1.517
3.784 15.09. 1988 1976 — H 1.403
2.846 10.01. 1993 1976 — I 1.113
2.104 25.01. 1994 1977 — J 1.005
1.888 10.03. 1994 1981 1.fl. 206
bréf m.v. 7—8%
ávöxtunarkröfu.
25.01. 1984*
25 03 1984‘Verðtryggö veöskulda-
10.09. 1983*
25.03. 1984*
10.09. 1983*
25.02. 1984*
15.09. 1984*
15.04. 1985*
25.10. 1985*
25.01. 1986*
15.10. 1986*
1.04. 1985*
1.10. 1985*
* Eftir pessa dagsetningu gilda nafn-
vextir bréfanna sem eru lægri en 3.7%.
Óverðtryggö veðskuldabréf
Nafn- Ávöxtun
Sölugengi m.v. vaxtir umfram
2% afb./ári (HLV) varötr.
1 ár 96,49 2% 7%
2 ár 94,28 2% 7%
3 ár 92,96 2%% 7%
4 ár 91,14 2%% 7%
5 ár 90,59 3% 7%
6 ár 88.50 3% 7Vs%
7 ór 87,01 3% 7'/4%
8 ár 84,85 3% 7%%
9 ár 83,43 3% 7Vi%
10 ár 80,40 3% 8%
15 ár 74.05 3% 8%
67
KAUPÞING HF.
Húsi verzlunarinnar, 3. hœð. sími 86988.
Fasteigna- oq veróbrefasaia. letgumtólun atvmnuhusnaaöi*. f|árvarzla þióðhag-
fraeöi-. rekstrar- og töivuraógjöf
(SídW
oWtfW'-
ATHUGIÐ!
erum flutt að
Skúlatúni 4
6 vikna vornámskeið hefst í byrjun apríl. Athugiö:
Nýir Philips-sólarbekkir á staönum.
Kennslugreinar: Leikfimi, m.a. Jane Fonda-kerfiö.
Mjög góöar æfingar fyrir dömur á öllum aldri.
Jazzballett, allir aldurshópar frá 12 ára. Ballett,
allir aldurshópar frá 5 ára.
Innritun og upplýsingar í síma 76350 kl. 14—18
daglega.
Afhending og endurnýjun skirteina i skólanum að Skúlatúni 4, 4. hœö,
þriöjudagínn 5. apríl kí. 17—19.
Likain%|)jál f ii n
Kallct t %k<íla
IMdft Sclicviiu*
SKÚLATÚNI 4 — SÍMAR 25620 og 76350
gjaldeyri með óþarfa innflutn-
ingi? Eg segi nei.
Að lokum þetta: Veljum vsnd-
að, veljum íslenska vöru. Bönnum
með lögum innflutning á vörum
sem skaða iðnaðinn í landinu og
eykur skuldasöfnun þjóðarinnar
erlendis.
Þakka birtinguna."
E6 ER HERNR MEÐ LISTR
FRR BRYNKfl VERKSTJÓRfl YFlR>
YFIRSJÓMIR PÍNRR $Í£>RN
P(j byrjrdir hjr okkur^
KVENSR
.Jrt
HRNN LE66UR RHERBLU
R TONRNRSTHVER ein-,
rstr peim 5É 6Röfíy*
jrekstrrrsók ^,/Ql
4Í