Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 95 SJÓNVARP PÁSKAR ÚR „Vatnasvftu“ og „Messíasi“ Á páskadagskvöld kl. 10.30 flytur Pólýfónkórinn ásamt kammer- sveit fjóra þætti úr „Vatnasvítu" eftir G.F. Hándel og þrjá þætti úr óratóríunni „Messías" eftir sama höfund. Stjórnandi er Ingólfur Guðbrandsson. Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir. Einsöngvari: Kristinn Sæmundsson, bassi. Einleikari: Lárus Sveinsson, trompet. Upptöku stjórnaði Valdimar Leifsson. Töframaðurinn — bandarískt leikrit eftir N. Richard Nass Á laugardagskvöldið kl. 21.25 er á dagskrá sjónvarps banda- rlskt leikrit, Töframaðurinn (The Rainmaker), eftir N. Rich- ard Nash. Leikstjóri er John Frankenheimer, en í aðalhlut- verkum Tommy Lee Jones, Tues- day Weld og William Katt. Tommy Lee Jones í hlutverki töframannsins Bill Starbuck. Miklir þurrkar ógna afkomu Cyrry-fjölskyldunnar og annað áhyggjuefni er það, að heima- sætan virðist ætla að pipra. Þá birtist allt í einu gestur, sem býðst til að bjarga málunum gegn vægu gjaldi. Ofyitinn Á páskadagskvöld kl. 20.50 sýnir sjónvarpið leikritið Ofvit- ann, sem Kjartan Ragnarsson samdi eftir sögu Þórbergs Þórð- arsonar. Sýningin var tekin upp hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Iðnó, en þar var leikritið frum- flutt haustið 1979 og urðu sýn- ingarnar 194 á þremur leikárum. Leikstjóri er Kjartan Ragnars- son, en í aðalhlutverkum Emil Guðmundsson og Jón Hjartar- son. Jón Hjartarson, Lilja Þórisdóttir og Kmil Gunnar Guðmundsson í hlutverkum sfnum. Anne Bos í hlutverki Mérette litlu. Mérette Að kvöldi föstudagsins langa kl. 22.00 verður sýnd svissnesk sjónvarpsmynd, Mérette, frá ár- inu 1981, byggð á sannsögulegum atburðum sem Gottfried Keller skráði. Leikstjóri er Jean- Jacques Langrange, en í aðal- hlutverkum Anne Bos, Jean Bou- ise, Isabelle Sadoyen, Patrick Lapp og Catharine Eger. Mérette er lítil stúlka sem elst upp í Sviss í lok síðustu aldar. Hún missir móður sína og kenn- ir Guði móðurmissinn. í strangtrúuðu kalvínsku þjóðfé- lagi er slíkt guðlast ekki látið viðgangast og Mérette fær að gjalda þess. FOSTUDKGUR 1. aprfl — fostudagurinn langi 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning. 20.20 í tákni Ijónsins. Þáttur um kirkjulist á fslandi fyrr og nú, sem Sjónvarpið hef- ur látið gera í tilefni af kirkju- listarsýningunni á Kjarvalsstöð- um. Umsjónarmaður Björn Th. Björnsson. Upptöku stjórnar Sigurður Grímsson. 21.05Krossvegu rinn. Passíukórinn á Akureyri flytur verkið Via Crucis eftir F. Liszt. Stjórnandi Roar Kvam. Orgelleikari Gígja Kjartans- dóttir Kvam. Einsöngvarar: Þuríður Bald- ursdóttir og Michael Jón Clarke. Sér Bolli Gústavsson flytur Ijóð milli þátta. Upptökunni sem fram fór f Ak- ureyrarkirkju stjórnaði Tage Ammendrup. 22.00 Mérette. Svissnesk sjónvarpsmynd frá 1981, byggð á sannsögulegum atburðum sem Gottfried Keller skráði. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.30 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 2. aprfl 1P.00 Aston Villa — Barcelona. Meistarakeppni Evrópu. 18.00 Enska knattspyrnan. 18.25 Steini og Olli. 18.45 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. 21.00 Tangótónlist. í þessum þætti leika þau Edda Erlendsdóttir, píanó, Oliver Manoury, bandenon og Richard Korn, kontrabassi, argentíska tangótónlist í upprunalegri mynd. Upptöku stjórnaði Viðar Vík- ingsson. 21.25 Töframaðurinn. (The Rainmaker.) Bandarískt leikrit eftir N. Rich- ard Nash. Leikstjóri John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jon- es, Tuesday Weld og William Katt. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 23.30 Salka Valka. Endursýning. Raattiko dansflokkurinn í Finnlandi flytur ballett samin eftir skáldsögu Halldórs Lax- ness. Tónlist samdi Kari Rydman en dansa Marjo Kusela. Þýðandi Kristín Mántylá. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 3. aprfl — páskadagur 17.00 Páskamessa í Bessastaða- kirkju. Guðsþjónustu þessari verður sjónvarpað beint frá Bessa- staðakirkju á Álftanesi. Sóknar- presturinn, séra Bragi Friðriks- son, prófastur prédikar og kór Bessastaðakirkju syngur undir stjórn organistans, Þorvalds Björnssonar. Stjórnandi útsendingar er Örn Harðarson. Dr. Kristján Búason Að Ijúka upp ritningunum Á dagskrá sjónvarps að kvöldi annars páskadags kl. 22.25 er þátturinn Að Ijúka upp ritningunum. f þriðja þætti verður eink- um fjallað um Nýja testa- mentið. Það er dr. Kristján Búason, prófessor, sem séra Guðmundur Þorsteinsson ræðir þá við um trúarlegt, bókmenntalegt, sögulegt og heimspekilegt gildi Nýja testamentisins. Einnig verð- ur fjallað um ritun guðspjall- anna, þ.e. hvenær þau voru færð f ritmál. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning. 20.20 Sjónvarp næstu viku. 20.30 Pólýfónkórinn. Pólýfónkórinn ásamt kamm- ersveit flytur fjóra þætti úr „Vatnasvítu“ eftir G.F. Hándel og þrjá þætti úr óratóríunni „Messías" eftir G.F. Hándel. Stjórnandi: Ingólfur Guð- brandsson. Konsertmeistari: Rut Ingólfs- dóttir. Einsöngvari: Kristinn Sæ- mundsson, bassi. Einleikari: Lárus Sveinsson, trompet. Upptöku stjórnaði Valdimar Leifsson. 20.50 Ofvitinn. Kjartan Ragnarsson samdi leik- ritið eftir sögu Þórbergs Þórð- arsonar. Sýning Leikfélags Reykjavíkur tekin upp á sviðinu í Iðnó. Leikstjóri Kjartan Ragnarsson. Þórbergur .. E m i I Guð- mundsson. Meistarinn ... J ó n Hjartarson. Aðrir leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Hjalti Rögnvaldsson, Jón Júlí- usson, Jón Sigurbjörnsson, Karl Guðmundsson, Lilja Þórisdótt- ir, Margrét Olafsdóttir, Ólafur Örn Thoroddsen, Sigurður Karlsson, Soffía Jakobsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Valgerð- ur Dan. Leikmynd og búningar. Stein- þór Sigurðsson. Tónlist: Atli Heimir Sveinsson. Lýsing: Daníel Williamsson og Ingvi Hjörleifsson. Myndataka: Ómar Magnússon og Egill Aðalsteinsson. Hljóð: Baldur Már Arngrfms- son. Upptöku stjórnaði: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. Leikritið Ofvitinn var frumflutt í Iðnó haustið 1979 og urðu sýn- ingar 194 á þremur leikárum. Kjartan Ragnarsson hlaut Menningarverðlaun Dagblaðs- ins fyrir verk sitt. 23.35 Dagskrárlok. MhNUD4GUR 4. aprfl — annar páskadagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Stiklur. Níundi þáttur. Með fulltrúa fornra dyggða. Á ferð um Austur-Barðastrand- arsýslu er staldrað við á Kinn- arstöðum í Reykhólasveit. Rætt er við Olínu Magnúsdóttur, 79 ára, sem býr þar ásamt tveimur eldri systrum sínum. Ólína slæst í for með sjónvarps- mönnum að Kollabúðum, forn- um þingstað Vestflrðinga, og að Skógum, fæðingarstað Matthí- asar Jochumssonar. Myndataka: Helgi Sveinbjörns- son. Hljóð: Agnar Einarsson. Umsjónarmaður: Ómar Ragn- arsson. 21.30 Ættaróðalið. Annar þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ell- efu þáttum, gerður eftir skáld- sögunni „Brideshead Revis- ited“ eftir Evelyn Waugh. Efni fyrsta þáttar. Charles Ryd- er og Sebastian Flyte verða óaðskiljanlegir vinir í Oxford- háskóla. Skólabróðir þeirra, Anthony Blanche, varar Charles við að ánetjast Marchmain- fjölskyldunni. Charles verður sumarleyflð á heimili föður síns óbærilegt. Þá berast honum boð frá Sebastian að koma til Brid- esheadkastala. Þar kynnist hann Júlfu, systur Sebastians. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Að Ijúka upp ritningunum. Þriðji þáttur. í þessum þætti verður fjallað um Nýja testamentið og ritun guðspjallanna. Rætt verður við dr. Kristján Búason prófessor um trúarlegt, bókmenntalegt, sögulegt og heimspekilegt gildi Nýja testamentisins. Umsjónarmaður séra Guð- mundur Þorsteinsson. Upptöku stjórnaði Maríanna Friðjónsdóttir. 22.55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 5. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. 20.50 Endatafl. Fimmti þáttur: Bresk-bandarískur framhalds- flokkur gerður eftir njósnasög- unni „Smiley’s People” eftir John le Carré. Efni fjórða þáttar: Smiley flnn- ur Otto Leipzig myrtan. Kretzschmar afhendir honum segulbandsupptöku af fundi Leipzigs og Kirovs. Með aðstoð gamals sirkusfélaga bjargar Smiley Ostrakovu úr umsátrinu. Hann sendir yflrmanni Sirkus- ins segulbandsupptökuna og óskar eftir fundi. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.45 Á hraðbergi. Viðræðuþáttur í umsjón Hall- dórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. 22.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.