Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 32
112 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 ► i Fyrírpáska ferNói í hörku samkeppní víð hænumar! Páskacggin frá Nóa og Síríus, - eggín hans Nóa, hafa ýmislegt fram yfir þau „páskaegg" sem hænumar eru að kreista úr sér þessa dagana. Eggín hans Nóa fást í 6 stærðum, þau eru fagurlega skreytt og búin til úr hreinu súkkulaði. Þau hafa líka mun fjölbreyttara innihald en egg keppinautarins, t.d. bijóstsykur, karamellur, konfekt, súkkulaðirúsínur og kropp, að ógleymdum málshættinum. Þrátt fyrir þessa kostí mælum við ekki með eggjunum hans Nóa í bakstur, ofan á brauð eða með beikoni! Eggín hans Nóa eru gómsæt, - og úr hreínu súkkulaði! jMá ssSMw

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.