Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 16
96 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 í dag, skírdag, verur útvarp frá Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 10. febrúar sl. Stjórnandi Willi Bokovski. — Kynnir Baldur Pálmason. Glæpur og refsing — fyrri hluti páskaleikrits Ríkisútvarpsins Páskaleikrit Ríkisútvarpsins veró- ur að þessu sinni Glæpur og refsing eftir Fjodor Dostojevski. Verkið er flutt í nýrri leikgerð sem Árni Bergmann hefur samið tl flutnings f útvarpi. Verður fyrri hlutinn fluttur í kvöld, skírdag, kl. 20.30 og mun Árni Bergmann áður flytja stutta kynningu á höfundinum og verki hans. Seinni hlutinn verður fluttur á páskadag kl. 13.00. Skáldsagan Glæpur og refsing, sem kom út árið 1866, er eitt af öndvegisverkum bókmenntanna. Hún er í senn æsispennandi saka- málasaga og uppgjör höfundarins við ýmsar siðferðilegar og póli- tískar hugmyndir samtíðarinnar. Aðalpersóna hennar er Rodion Raskolnikov, rússneskur stúdent, sem býr við sárustu fátækt í Sankti Pétursborg. Raskolnikov svíður í augum misréttið í þjóðfé- lagi keisaratímans og hyggst leggja sitt af mörkum til réttlát- ara og betra mannfélags. En hversu langt leyfist einstaklingn- um að ganga í þeirri viðleitni? Hefur hann rétt til að úthella blóði annarrar mannveru, sem er augljóslega sek um að þrífast á neyð annarra? Raskolnikov er fulltrúi þeirra manna sem svara spurningunni játandi, hann er ofstækismaðurinn sem lætur sér ekki nægja orðin tóm heldur sýnir sannfæringu sína í verki. Illvirki hans hrindir hins vegar af stað keðju furðulegra og óvæntra at- burða sem lyktar með sigri rétt- lætisins. Fjodor Dostojevski Fjöldi leikara kemur fram í flutningi útvarpsins á Glæp og refsingu og eru margir ungir leik- arar, sem örsjaldan hafa heyrst á öldum ljósvakans, þar í burðar- hlutverkum. Pálmi Gestsson er í hlutverki Raskolnikovs, en auk hans má nefna Sólveigu Pálsdótt- ur, Guðbjörgu Thoroddsen, Guð- mund Ólafsson og Viðar Eggerts- son. Þá eru ýmsir eldri og þekktari leikarar s.s. Erlingur Gíslason, Þóra Friðriksdóttir, Helgi Skúla- son og Herdís Þorvaldsdóttir í stórum hlutverkum. Leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. Leikhljóð vinnur Hreinn Valdimarsson. Síðdegishljómleikar Á dagskrá hljóðvarps á laug- ardag kl. 17.00 eru síðdegistón- leikar í útvarpssal. a. Elín Guðmundsdóttir leikur á sembal tvær sónötur í C-dúr eftir Domenico Scarlatti. b. Gunnar Kvaran leikur á selló einleikssvítu nr. 2 í d-moll eftir Johann Sebeastian Bach. c. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Gluck, Hándel, Mozart og Verdi. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó. Kagnheiður Guðmundsdóttir FIM41TUDkGUR 31. marz. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 „Coppelía“, þættir úr ball- etttónlist eftir Leo Delibes. Suisse-Romande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. io 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Ásgeir Jóhannesson tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeir kalla mig fituboilu“ eftir Kerstin Johansson. Jóhanna Harðardóttir les þýðingu sína (8). 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Erland Hagegárd syngur andleg lög. Jose Ribera píanó- leikari, Hans Fagius orgelleik- ari og Sinfóníuhljómsveit Stokkhólms leika; Staffans Sandlund stj. 11.00 Messa í Háteigskirkju á vegum samstarfsnefndar krist- inna trúfélaga. Prestur: Séra Kristján Búason. Hr. Pétur Sig- urgeirsson biskup prédikar. Organleikari: Dr. Orthull Prunner. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Vínartónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 10. febr. sl. Stjórnandi: Willi Boskovski. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 14.30 „Húsbóndi og þjónn" eftir Leo Tolstoj. Þýðandi: Sigurður Arngrímsson. Klemenz Jónsson les (2). 15.00 Minningardagskrá um dr. Róbert Abraham Ottósson. (Áð- ur útv. 16.5 ’82). Dr. Aðalgeir Kristjánsson tók saman. Frum- samið efni flytja auk hans dr. Jakob Benediktsson og séra Valgeir Ástráðsson. Lesarar: Auður Guðjónsdóttir, Guð- mundur Gilsson, Kristján Ró- bertsson og Marin S. Geirsdótt- ir. Stjórnandi tónlistar sem flutt er í þættinum er dr. Róbert A. Ottósson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin“ eftir Johannes Heggland. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Marg- rét Bjömsdóttir les (9). 16.40 Tónleikar íslensku hljóm- sveitarinnar í Gamla Bíói 26. þ.m.; fyrri hluti. 17.45 Hildur — Dönskukennsla. 10. og síðasti kafli — „Pá gen- syn“; seinni hluti. 18.00 Tríó Hans Busch leikur nokkur lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Leikrit: „Glæpur og refsing” eftir Fjodor Dostoéfskí; fyrri hluti. Þýðing og leikgerð: Arni Bergmann, sem flytur inngangs- orð. Leikstjóri: Ilallmar Sig- urðsson. 21.40 „Þetta með múkkann” Kristín Bjarnadóttir les eigin Ijóð. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Bið“, smásaga eftir Stan Barstow. Sigurður Jón Ólafsson þýðir og les. 23.00 „Messe solennelle" eftir Charles Gounod. Flytjendur: Kotraut Stephan sópran, Laur- ent Anders tenór og Dietrich Stephan bassi syngja með Herr- enháuser kórnum. Orgelleikari: Lajos Rovatkay; Wilfried Garb- ers stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 1. aprfl Föstudagurinn langi 8.00 Morgunandakt Séra Ólafur Skúlason dómpró- fastur, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Morguntónleikar Hljómsveit Lou Whiteson leik- ur sígild lög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeir kalla mig fitubollu" eftir Kerstin Johansson Jóhanna Harðardóttir lýkur iestri þýðingar sinnar (9). 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minn- ast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Bústaðakirkju Prestur. Séra Lárus Halldórs- son. Organleikari: Daníel Jón- asson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 „Skáldið í útlegðinni” Kristján Árnason tekur saman dagskrá og flytur erindi um Heinrich Heine. Lesarar með honum: Kristín Anna Þórar- insdóttir og Óskar Halldórsson. 14.05 Bamatími Stjórnandi: Jónína H. Jónsdótt- ir. 14.40 „Páll postuli” Óratóría op. 36 fyrir einsöngv- ara, kór og hljómsveit eftir Fel- ix Mendelssohn. — Fyrri hluti. Arleen Augér, Yoko Nagash- ima, Adalbert Kraus og Wolf- gang Schöne syngja með Gách- inger-kórnum og Bach- hljómsveitinni í Stuttgart; Helmuth Rilling stj. (Hljóðritun frá útvarpinu í Stuttgart.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 „I’áll postuli“ Óratóría op. 36 eftir Felix Mendelssohn. — Síðari hluti. 17.15 Nokkur sögu-og lögfræðileg atriði um Föstudaginn langa Umsjón: Páll Ileiðar Jónsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Kvöldfréttir 19.25 Kvöldtónleikar 20.20 „Síðustu bréfin“ Samfelld dagskrá. Viggó Clau- sen bjó til flutnings og byggði á bréfum dauðadæmdra frelsis- hetja í Evrópu í síðari heimstyrj- öld. Þýðinguna gerði Hjörtur Pálsson. Hljóðritun stjórnuðu: Klemens Jónsson og Hjörtur Pálsson. Lesarar: Helgi Skúla- son, Erlingur Gíslason, Sigurð- ur Skúlason, Þórhallur Sigurðs- son, Margrét Guðmundsdóttir, Jónína H. Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Ása Ragnars- dóttir. (Áður útv. 1977.) 21.35 Klarínettukonsert í A-dúr, K.622, eftir Wolfgang Amadeus Mozart Hans Heinzer og „Collegium Aurorum hljómsveitin” í Vín leika. '°22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kosmiskt erindi eftir Mart- inus. „Efnisleg og andleg reynsla”. Þýðandi: Þorsteinn Halldórsson. Margrét Björg- ólfsdóttir les síðara erindi. 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónssonar. 00.50 Fréttir — Dagskrárlok. L4U64RD4GUR 2. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: Yrsa Þórðardóttir talar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. útdr.). 11.20 Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigríður Ey- þórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur. Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Elísabet Guðbjörnsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Verið góð hvert við annað. Stjórnandinn, Heiödís Norð- fjörð, heimsækir krakka í leikskólanum að Lundarseli (RÚVAK). 16.40 fslenskt mál. Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar í útvarps- sal: a. Elín Guðmundsdóttir leikur á sembal tvær sónötur í C-dúr 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvins- dóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Kvöldvaka. a. Skáldið mitt — Hallgrímur Pétursson. Árni Björnsson spjallar um llallgrím og vitnar í kveðskap hans. b. Páskahretið. Þorsteinn Matthíasson flytur frásöguþátt. c. „Ég særi þig lýöur við kross- inn og kærleikans bál“. Helga Þ. Stephensen les Ijóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. 21.30 Gamlar plötur og góðir tón- ar. Haraldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestri Passíusálma lýkur. Kristinn Hallsson les 50. sálm. 22.40. „Maðurinn, sem datt í sundur”, smásaga eftir ísak Haröarson. Höfundur les. 23.05 Páskar að morgni. Þættir úr sígildum tónverkum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 3. aprfl Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blásara- sveit leikur sálmalög. 8.00 Messa í Fríkirkjunni í Reykjavík. Prestur: Séra Gunn- ar Björnsson. Organleikari: Pa- vel Schmid. 9.00 Páskaþættir úr „Messías" eftir Georg Friedrich Hándel. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. „Boddíið varð á undan okkur”. Guðmundur Jónasson segir frá bflferð í nóvember 1932. 11.00 Mcssa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Frið- Á dag! Páll Jón: okkur.“ Á ant flytur t son útv nefnir , — Um 1 Kl. 15. Giacomo Guðmun Fílharmi hljóðritu Þorstein Öðrurr veðurfre; ÍS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.