Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1983 97 PÁSKAR ikrá hljóðvarps á páskadagsmorgun kl. 10.25 er þátturinn Út og suður. Umsjón: Friðrik sson. Guðmundur Jónasson segir frá bílferð í nóvember 1932: „Boddíið varð á undan ían páskadag kl. 16.20 Ir. Gunnar Kristjáns- arpserindi, sem hann ,ímynd hins ósýnilega ist og kirkju". A dagskrá hljóðvarps á föstudaginn langa kl. 17.15 er þáttur sem nefnist: Nokkur sögu- og lögfræðileg atriði um föstudaginn langa. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 00 á páskadag verður fluttur í hljóðvarpinu fyrsti þáttur óperunnar „Tosca" eftir Puccini. Flytjendur: Sieglinde Kahmann, Kristján Jóhannsson, Robert W. Becker, dur Jónsson, Kristinn Hallsson, Már Magnússon, Elín Sigurvinsdóttir, Söngsveitin Snía og Sinfóníuhljómsveit fslands. Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. — Þetta er n frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 8. mars sl. — Kynnir er n Hannesson. i og þriðja þætti verður útvarpað kl. 16.20, að loknum lestri frétta, dagskrár og gna. lensk orgeltónlist Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 að kvöldi annars páska- dags er íslensk orgeltónlist. Ragnar Björnsson leikur. a. Inngangur og passacaglía í f-moll eftir Pál ísólfsson. b. Prelúdía, sálmur og fúga eft- ir Jón Þórarinsson. c. „Nótt í dómkirkjunni" eftir Atla Heimi Sveinsson. riksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Leikrit: „Glæpur og refsing“ eftir Fjodor Dostoéfskí; seinni hluti. Þýðing og leikgerð: Árni Bergmann. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Pálmi Gestsson, Bríet Héðinsdóttir, Kjartan Ragnarsson, Viðar Egg- ertsson, Helgi Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Guðmundur Ólafsson, Hjalti Rögnvaldsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Herdís Hallmarsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Erlingur Gíslason, Sigurður Karlsson, Arnar Jóns- son, Sigurður Skúlason og Guð- björg Þorbjarnardóttir. 14.30 Ljóð úr ýmsum minnihluta- málum. Þýðendur: Jerzy Wiel- unski og Guðmundur Daníels- son. Guðmundur Daníelsson les. 15.00 „Tosca“, ópera eftir Giac- omo Puccini. — Fyrsti þáttur. Flytjendur: Sieglinde Kah- mann, Kristján Jóhannsson, Robert W. Becker, Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Már Magnússon, Elín Sigur- vinsdóttir. Söngsveitin Fílharm- ónía og Sinfóníuhljómsveit fs- lands; Jean-Pierre Jacquillat stj. — Kynnir: Þorsteinn Hann- esson. (Hljóðritun frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói 8. f.m.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Tosca“, ópera eftir Giac- omo Fuccini. — Annar og þriðji þáttur. 17.50 Hugurinn ber mig hálfa leið. Sigmar B. Hauksson ræðir við fólk um uppáhalds áningarstað- inn. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Veistu svarið? (RÚVAK) 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Frá samsöng „Fóstbræðra" og „Geysis“ í Háskólabíói 21.30 „Konan með lampann — Florence Nightingale“. Séra Ár- elíus Níelsson flytur fyrri hluta erindis síns. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Páskagestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. Jónas tekur á móti gestum í útvarpssal: Sig- rún Valgerður Gestsdóttir, Anna Norman, Guðmundur Ing- ólfsson, Oktavía Stefánsdóttir, Guðmundur Emilsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Pálmi Gunn- arsson og Magnús Eiríksson. 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. AlhNUDdGUR 4. apríl Annar páskadagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Agnes M. Sigurðardóttir flytur (a.v.d.v.). 7.20 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Carste leikur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð: Oddur Al- bertsson talar. 8.20 Morguntónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir" eftir Robert Fisker í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guöjónsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Strengjakvartett í G-dúr op. 106 eftir Antonín Dvorák. Vlach-kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Konan með lampann — Florence Nightingale". Séra Ár- elíus Níelsson flytur síðari hluta erindis síns. 11.00 Guðsþjónusta á vegum æskulýðsstarfs Þjóðkirkjunnar. (Hljóðr. 13. f.m.). Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Jón Helgi Þórarinsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. 14.30 „Húsbóndi og þjónn" eftir Leo Tolstoj. Þýðandi: Sigurður Arngrímsson. Klemenz Jónsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar a. Forleikur nr. 5 í D-dúr eftir Thomas Augustine Arne. „The Academy of Ancient Music“- hljóðfæraflokkurinn leikur; Christopher Hogwood stj. b. Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll op. 37 eftir Henri Vieuxtemp. Rud- olf Werthen leikur með Hljómsveitinni í Liege; Paul Strauss stj. c. Sinfónía nr. 101 í D-dúr eftir Joseph Haydn. „National Arts Centre“-hljómsveitin leikur. Mario Bernardi stj. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 ímynd hins ósýnilega — Um list og kirkju. Dr. Gunnar Kristjánsson (íytur erindi. 17.00 „Parísarlíf", óperetta eftir Jacques Offenbach. 18.00 Erlend Ijóð frá liðnum tím- um. Árni Blandon les þýðingar Helga Hálfdanarsonar. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tjlkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Árni Björnsson þjóðháttafræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Islensk orgeltónlist. Ragnar Björnsson leikur. a. Inngangur og passacaglía í f-moll eftir Pál Isóifsson. b. Prelúdía, sálmur og fúga eftir Jón Þórarinsson. c. „Nótt í dómkirkjunni" eftir Atla Heimi Sveinsson. 21.15 Einsöngur í útvarpssal: Elín Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson, Einar Markan og Jón Björnsson. Agn- es Löve leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eft- ir Guðmund G. Hagalín. Höf- undur les (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skúmaskot Hrafn Gunnlaugsson stjórnar síðari hluta umræðna um meinsemdir og vandamál í nú- tímaþjóðfélagi. (Áður á dagskrá í september 1973.) 23.10 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 5. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglejgt mál. Endurtekinn þátt- ur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Hólmfríður Pét- ursdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir" eftir Robert Fiskar í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guðjónsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). ,;Áður fyrr á árunum" Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 Ferðamál Umsjón: Birna G. Bjarnleifs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Húsbóndi og þjónn" eftir Leo Tolstoj Þýðandi: Sigurður Arngríms- son. Klemenz Jónsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Kálmán Berkes og Tibor Fúl- emile leika með Fflharmoníu- sveitinni í Búdapest Konsert fyrir klarinettu, fagott og strengjasveit eftir Richard Strauss; András Kórodón stj./ John Williams og félagar í Ffla- delfíuhljómsveitinni leika Gítarkonsert í D-dúr eftir Mar- io Castelnuovo-Tedesco; Eug- ene Ormandy stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt Helgæ Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK". Sitthvað úr heimi vísindanna Dr. Þór Jakobsson sér um þátt- inn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónarmaður: Ólafur Torfa- son (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 19.55 Barna- og unglingaleikrit: „Með hetjum og forynjum í himinhvolfinu" eftir Maj Samzelius — 3. þáttur. (Áður útv. 1979). Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikendur: Bessi Bjarna- son, Kjartan Ragnarsson, Edda Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Haralds, Guðný Helgadóttir, Þórunn Sig- urðardóttir, Margrét Ákadóttir, Elísabet Þórisdóttir, Gerður Gunnarsdóttir, Sigrún Val- bergsdóttir, Guðrún Þórðardótt- ir, Sigríður Eyþórsdóttir, Guð- rún Alfreösdóttir og Ketill Lar- sen. 20.30 Kvöldtónleikar Ffladelfíuhljómsveitin leikur. Stjórnandi: Eugene Ormandy. a. „Furur Rómaborgar“, hljómsveitarverk eftir Ottorino Respighi. b. Sinfónía nr. 5 í c-moll op. 67 eftir Ludwig van Beethoven. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eft- ir Guðmund G. Hagalín. Höf- undur les (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hvað er Bahá’í-trú? Guðrún Birna Hannesdóttir les kafla úr bók Eðvarðs T. Jóns- sonar „Bahá'ú lláh, líf hans og opinberun”. 23.15 Tveggja manna tal Guðrún Guölaugsdóttir ræðir við Margréti Guðmundsdóttur, myndlistarmann. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.